Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 4
Fimmtudagurinn 18. júlí 2002 llclgaland 1, Mosfellsbæ I85nr parh. á 2 hæðum með 4 svefhh. og bílskúr. Eign í góðu ástandi. Skipti á eign í Reykjanesbæ. ' 19.700.000,- Aðalgata 5 íbúðir aldraðra 2ja herbergja íbúð á 1. hæð 0104 stærð 62,9 fermetrar. fbúðin er almenn kaupleigníbúð með 30% hlutareign. íbúðin eru til afhendingar fljótlega. Umsóknir skulu berast iiúsnæðis- nefndfyrir 29.júlí 2002. I Eldri umsóknir óskast staðfestar. | Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Húsnæöisnefndar Reykjanesbæjar, Tjamargötu 12, 230 Keflavík. Húsnæðisnefiid Reykjatiesbæjar Auglýsendur treysta á Víkurfréttir í hverri viku Síminn er 421OOOO • Fax 4210020 *Opi |^x Vilt þú starfa í skemmtilegum hóp? - Stjórnunar- og afgreiðslustörf Nýtt tölvuver opnað í Keflavík Nýlega opnaði IceLan tölvurver við Hafnar- götu. Hugmyndin er að halda úti aðstööu fvrir tölvu- lcikjaáhugamcnn og þá sem vilja vafra um á netinu. I ver- inu eru 16 tölvur, vcitingasala og setustofa. Eigandi IceLan er Arni Hjörlcifsson. Tölvumar em allar tengdar hvor annarri og umheiminum í gegn- um ADSL háhraðatengingu. Þangað geta leikjaunnendur, ferðamenn, námsmenn og allir þeir sem þurfa á einhverskonar tölvuaðstöðu fengið aðstöðu. Hægt er að fá afnot að tölvunum frá hálftíma og uppúr. Góðar undirtektir hafa verið siðan verið MANNLÍFID Við leitum að kraftmiklu oa sjólfstæðu fólki sem vill starfa við spennandi störr í alþjóðlegu umhverfi. Vaktstj rar á baðstað Við leitum að tveimur jákvæðum oa áhugasömum stjórnendum til starfa á baðstaðnum við Bláa lónið. Hæfni í mannlegum samskiptum og stjórnunarreynsla eru nauðsynleg. Baðvarsla/afgreiðsla Við leitum eftir framtíðarstarfsfólki til starfa við baðvörslu og almenn afgreiðslustörf. Heilsdagsstörf, hlutastörf og helgarstörf eru í boði. Bláa Lónið hf •Pósthólf 22 • 240 Grindavík opnaði og hafa bæði leikjaunn- endur sem og aðrir sem áhuga hafa á netinu sótt staðinn stíft. lceLan býður upp á þjónustu við hópa sem vilja koma og spila einn af þeim fjölmörgu leikjum sem í boði eru. Leikimir eru flest allir svo kallaðir fyrstupersónu leikir sem hafa farið sigurför um heiminn og virðist sú for engan endi ætla að taka. Dæmi um leiki sem í boði eru Counter Strike, Half Life, Day OfTDefeat, Soldi- er of Fortune 2 og fl. Ámi Hjör- leifsson vill benda þeim á sem vilja ffekari upplýsingar að hafa samband í síma 421-4939 eða 892-9575. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki undir 20 óra aldri. Góð framkoma og tungumólakunnótta eru nauðsynleg. Blóa lónið er reyklaus vinnustaður. www.asberg.is Ásberq Fnf' + oinnnpnln ""L ' Fasteignasala Hrannargata 6, Keflavík Stórt iðnaðarhúsnæði 878m2 á 2 h. Gefur mikla mögu- leika. Hagstæðir greiðsluskil- málar, laust. 21.000.000,- Fitjabraut 26b, Njarðvík 446m2 iðnaðarhús með skrif- stofum og geymslu á e. h. Laust strax. Hagstæðir greiðsluskilmálar. 9.500.000,- Hafnargata 15, Keflavík Glæsilegt 151m2 verslunarh. á besta stað í bænum. Laust strax. Tilboð. BLUE LAGOON Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Slmar 421 1420 og 421 4288 Fax 421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Eignir í eigu Sparisjóðsins í Keflavík 4

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.