Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 9
Fimmtudagurinn 18. júlí 2002 Fimmtudagurinn 18. júlí 2002 Afrnælissýning Einstakt tækifæri fyrir dansunendur unga sem aldna. í tilefni af 50 ára afmæli mínu mun ég ásamt nokkrum dans- meyjum sýna hinn þokkafulla slæðu- dans á sveitasetri mínu íyrir austan íjall þann 20 júli. Allir velkomnir. VIKURFRETTAVIÐTALIÐ Viðtal: Sævar Sævarsson • Myndir úr einkasafrtT Afrnæli litla dúllan Nú er litla dúllan okkar loksins orðin stór dama. Elsku Sanný til hamingju með þritugsafrnælið þann 19. júlí. Mamma og pabbi. baconpylsa Elsku afi og fóstri. Til hamingju með 50 ára afrnælið. Karel og Sindri. Sigtryggur Pálsson verður fimmtugur -------Jfc------ fimmtudaginn 18. júlí. Sigtryggur og Hafdís taka á móti vinum og ættingjum frá kl. 18 á afmælisdaginn, á heintili þeirra. Nautahaki þá hjálp og stuðning sem hann hefur sýnt mér. Einnig vil ég þakka Landsbanka íslands og Sparisjóðnum í Keflavík fyrir þann styrk sem þeir veittu mér svo þessi gjöf gæti orðið að veru- leika“. Þess má geta að Inga Björk sem færði prinsessunni hnakkinn er með vöðvasjúkdóm og hefúr verið í hjólastól frá 4 ára aldri. Hún eignaðist fyrsta hnakkin sem Erlendur smíðaði og hefúr hann reynst henni mjög vel. Hún hefur mikið dálæti af hestum og stundar hestamennsku með fjölskyldu sinni. Þegar hún var yngri reiddi pabbi hennar hana fýrir framan sig en eftir að hún stækkaði varð það of erfitt og eftir það gat hún lítið farið á hestbak. „Eflir að hún eignaðist „Seif” gat hún aftur farið í reið- túr með fjölskyldu sinni, hún er mjög örugg í hnakknum og henni líður vel. Hún upplifir mikið frelsi auk þess sem þetta hefúr mikla þýðingu fýrir þjálfún jafhvægis og vöðva“. Elsku Antonía Mist, til hamingju með 2ja ára afmælið þitt þann 23. júlí. Mamma, pabbi og Ægir Þór. Erlendur Sigurðsson hefur undanfarin tvö ár unniö að því að búa til hnakk á hcst fyrir fatlaöa. Erlendur var búsettur úti á landi til margra ára en flutti til Keflavíkur árið 1989 og bjó þar og í Sandgeröi til ársins ^ 1997. Erlendur flutti aftur að Urriðaá á Mýr- um þaöan sem hann er ættaður en þar stoppaöi hann aðeins í eitt ár áður en hann fluttist til Reykjavíkur. í mars árið 2000 flutti Er- lendur að lokum „heim“ til Keflavíkur aftur. Erlcndur var mikill hestamaður áöur fvrr og hefur oft verið sagt að hann sé fæddur og uppalinn á hestum. Hann hefur þú lítiö stundaö reiðmennsku eftir aö hann flutti í bæinn og er aðal- lega aö vinna við viðgerðir á hnökkum og ýmsar niinni smíðar. Hnakkana gerir liann á verkstæði sínu til húsa aö lðavöllum 9. Hugmvndin af hnakknum „SeiP‘ varð til í júlí árið 2000 en þá var hann bcð- inn að athuga hvort sér kæmi ekki eithvað í hug sem gæti orð- iö til þess að fatlaöir gætu setiö hest án stuðnings. Að sögn Er- lendar reyndist oft mjög erfitt fyrir þá sem voru að þjálfa fatl- aða á hestum að gera það því þá þurfti oft tvo til þrjá að styöja við þá, sérstaklega ef einstak- lingurinn var mikið fatlaður. Ef um minna fatlaða var að ræða var hægt að reiða þá fyrir fram- an sig en það gat þó líka reynst erfitt ef um stóran og þungan einstakling var að ræða. Aður en hnakkurinn varð til fór langur timi í þróunarvinnu. Það þurfti bæði að hugsa um hvemig hnakkurinn gæti veitt sem bestan stuðning og verið öruggur fýrir þann sem í honum sat. „Þetta tók töluverðan tíma allt saman og eins var ég lengi að prófa mig á- fram með efnin sem ég nota i þann aukabúnað sem á hnakkn- um er“, segir Erlendur. Fyrsti hnakkurinn var prófaður í desember 2000 en hefur breyst mikið síðan þá. Hnakkurinn er enn i þróun þó svo það séu þegar níu hnakkar í notkunn víðsvegar um landið og einn er í prófun i Þýskalandi. „Það fer mikill tími í að hanna og þróa svona hnakk og kostnaðurinn er gífurlegur en ég hef verið heppinn því nokkrir að- ilar hafa veitt mér styrk og er ég afar þakklátur þeim sem hafa sýnt þessu málefni skilning og styrkt mig með fjárframlögum. Það er þó enn langt í land því hnakkur- inn er ekki orðinn eins og mig dreymir um að hafa hann, en það verður ekki hægt að halda áfram með þessa þróun fyrr en ég hef náð að fjármagna þetta verkefúi". Hnakkurinn er þó mjög vel not- hæfúr þvi hann hefúr reynst vel og veitir bæði öryggi og stuðning. Hann er uppbyggður þannig að hann svipar mjög til venjulegs hnakks en hefúr bak sem rennt er inn í þar til gerðan sleða sem fest- ur er í virkið á hnakknum. A bak- inu eru ólar sem fara yfir axlimar og um mittið og svo eru einnig eru auka púðar á löfúnum til þess að halda fótunum stöðugum. Á landsmóti hestamanna á Vind- heimameium þann 7. júlí síðast- liðinn færði Inga Björk Bjarna- dóttir, 8 ára stúlka úr Borgarnesi, Önnu prinssesu af Bretlandi hnakkinn Seif sem gjöf til fatl- aðra bama í Bretlandi frá fötluð- um börnum á Islandi en Anna hefur sýnt málefnum fatlaðra mikinn áhuga og er vemdari fatl- aðra í Bretlandi. „Eg gaf þennan hnakk fötluðum börnum hér á landi í þessum tilgangi en hug- myndin af þessari gjöf kom reyndar fýrst ffá Hjálmari Árna- syni alþingismanni. Hjálmar hefur reynst mér ^ j^' mjög vel í f/ ' alla staði og _A. jÉ&Y'- vil ég ' í þakka hon- «-----JH um fýrir alla £ V Þær eiga afmæli Ljónynjurnar María Rún, Smáratúni 8 verður 12 ára 22. lúlí' og Antonía Mist, Smáratúni 33 viKður 2ja ára 23. júlí. Foreldrar og systkiMt^- A Elsku Balli. Til hamingju með öll 38 árin þann 27. júlí. Vargamir á Smáratúni. Vatnsheld Elsku Sigurlína. Til hamingju mið 10 ára afmælið þann 21. júlí. Pabbi, mamma og Eva Lind, Vogum. förðun frá Clarins Meðal spennandi nýjunga eru • Fix-maskari sem gerir alla maskara vatnshelda! • Vatnsheldir augnblýantar • Sólgylltur varagloss GLARINS Af hverri keyptri sólarvöru frá Clarins renna 100 kr. í ferða- og listasjóð Ævintýraklúbbsins Sérfræðingur frá Clarins veitir faglega ráðgjöf TILB0Ð A HEIMAGÆSLU Á SUÐURNESJUM GlssUegir kaUpaukar Verið velkomin! Vegna opnunar ÖRYGGIS- MIÐSTÖÐAR ÍSLANDS - SUÐURNESJUM, bjóðum við opnunartilboð á HEIMA- GÆSLU - öryggiskerfúm, til 1. september 2002. Innifalin í þjónustunni er útkallsþjónusta öryggis- varða.* Á næstu dögum munu sölufulltrúar Oryggis- miðstöðvar Islands hafa sam- band við húseigendur á Suðumesjum og kynna tilboðið nánar. Einnig er hægt að fá ítarlegar upplýsingar á skrifstofú Öryggismiðstöðvar lslands á Suðumesjum, sem er til húsa að Hafhargötu 54 í Reykjanesbæ. *Utkall- sþjónusta er boðin í Reykja- , nesbæ, Sandgerði og Garði. j - fyrir útlitið Víkurbraut 62, Grindavík • Sími 426 8770 Lifandi fréttavefur • www.vf.is Kynning á nýju sumarlitunum og sólarvörunni frá Clarins föstudaginn 19. júlí kl. 14-18. Sundþjálfari óskast Leitað er eftir þjálfara fyrir yngri flokka sunddeildar Njarðvíkur. Þarf að hafa reynslu í íþróttum og íþrjóttaþjálfun. Upplýsingar gefur Steindór í símum 863 2123 og 421 3033.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.