Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 18.07.2002, Blaðsíða 15
Fimmtudagurinn 18. júlí 2002 SPORT Meistarmótið komið á skrið Meistarmót Golfklúbbs Suðurnesja hófst á mánudag en keppt verður í hinum ýmsu flokkum alla vikuna og mun mótið stan- da yfir fram á laugardag. Á þriðjdag kepptu yngstu kylfin- garnir og voru fjölmargir krakkar sem tóku þátt. Yngsti keppandi meistaramótsins er aðeins fjögurra ára en keppen- dur eru á öllum aldri. Búist er við um 200 þátttak- endum á mótinu og því verður án efa mikið fjör í Leirunni en veðurspáin er góð næstu daga og ætti það ekki að skemma fyrir. Úrslit í Meistaramóti GS, 12 ára og yngri, 9 holur á Jóel: Drengir 1. Alfreð Elíasson, 32 2. Bjami Reyr Guðmundsson 37 12 ára og yngri, 18 holurá Hólmsvelli: 1. Jón Þór Gylfason 101 2. Oli Ragnar Alexandersson 110 3. Fannar Þór Sævarsson 3. Herbert Már Sigmundsson 42 Stúlkur 1. Hildur Pálsdóttir 45 2. Helena Brynja Hólm 46 3. María Rún Baldursdóttir 48 Netleikur Glóðarinnar og vf.is Dregið hefur verið í netleik Glóðarinnar og vf.is og hafa eftirtaldir aðilar unnið hádegisverð fyrir tvo: SvavarJóhannesson Magnea Rán Guðlaugsdóttir Vallý og Pétur Guðný S. Magnúsdóttir Vinningshafar geta haft samband við Glóðina til að vitja vinninga. Meira sport á i'lP www.vf.is 'vl? Gengur ekkert hjá Grindavík Grindvíkingar töpuðu á mánudag gegn KR á heimavelli, 0-1, í Símadeild karla í knattspyr- nu. Það var Veigar Páll Gunnarsson sem skoraði mark KR-inga á 85. mínútu og er þetta því annar leikurinn í röð þar sem Grindvíkingar fá á sig mark á lokasprettinum. Grindvíkingar eru í 6. sæti deildarinnar með 12 stig eftir tíu umferðir og hvorki gengur né rekur hjá liðinu sem spáð var meistaratitlinum. Grinda- víkurliðið er betur mannað í ár en áður og því verður að teljast nokkuð skrítið hve illa gengur hjá þeim. Liðið hefur fengið sterka leikmenn til liðs við sig, m.a. Eystein Hauksson og Gest Gylfason sem hafa verið að spila vel en það hefur þó ekki skilað sér, hvorki í betri knattspyrnu né betri úrslitum. Frain - Keflavík: I - I VK-maöur leiksins: llaukur lugi Guðnason (irindavik - KR: 0 - 1 YT-inaöur leiksius: Alberl S;e\arsson Georg Birgisson Hjörlur Kjelsted Zoran Ljubieie Seott Kamsey Sinisa Kekie I ysteinn I lauksson Sævar með þrennu Njarðvík sigraði Skallagrím 7 - 1 í 10. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu á Njarðvíkurvelli á þriðjudag. Heimamenn byjuðu leikinn með látum og voru komnir í 2-0 eftir níu mínútur. Staðan í hálfelik var 5-1 og í raun aldrei spuming hvort liðið myndi fara með sigur af hólmi í leiknum. Njarðvíkingar bættu við tveimur mörkum áður en flautað var af og auðveldur sigur raunin. Sævar Gunnarsson sko- raði þrjú mörk fyrir Njarðvík, Eyþór Guðnason var með tvö og Högni Þórðarson og Sverrir Þór Sverrisson með sitt markið hvor. Að loknum tíu umferðum eru Njarðvíkingar í 2. sæti deildarin- nar með 20 stig og Víðismenn eru í 5. sæti með 15 stig en þeir töpuðu gegn Leikni á mánudag, 1-0. HarpaSjöfn GefurUfinu Ut/ Hafnargötu 90 • Keflavfk • simi 421 4790 5UMARTILB0Ð á útimálningu og viðarvörn Verð á lítra 590, á Hörpusilki og Útitex miðaðvið 10 lítra dós. íslensk gæðamálning^) Fagleg ráðgjöf og þjónusta fyrireinstaklinga VÍKURFRÉTTIR • 29. tölublað 2002 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.