Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 29.08.2002, Side 17

Víkurfréttir - 29.08.2002, Side 17
35. tölublað • fimmtudagurinn 29. ágúst 2002 TITILL SÍÐU 5. umferð íslandsmóts Lýsingvr ^ % torfœrujer frdm við Stapafell, ^x\ laugardaginn 31. ágúst. Keppnin hefst klukkan 13. Styttist í Bláa lónshlaupið 2002 Jakob Hermansson, betur þekktur sem Kobbi í Töff, opnaði nýja tískufataverslun sl. föstudag á sama stað og Töff var áður til húsa. Nýja verslunin heitir Park og er ætluð báðum kynjum á öllum aldri en eins og flestir vita var Töff eingöngu herrafataver- slun. í versluninni verður boðið upp á bæði hversdagsföt sem og spariföt ásamt hinum ýmsu smávörum. Eru Suðurnesjamenn hvattir til að líta við og skoða úrvalið. í september eða á meðan birgðir endast. Til afgreíðslu í Samkaup, Njarðvík. Fyrsta Bláa lóns hlaupið vcrður haldið laugardaginn 31. ágúst. Boðið verður upp á 6 og 12 km hlaup. Bláa lóns hlaupið er samvinnuverkefni Bláa lónsins og Grindavíkur- bæjar og er haldið í tilefni opn- unar nýs vegar milli Grinda- víkur og Bláa lónsins. Aðrir styrktaraðilar hlaupsins eru: Flugleiðir, Sparisjóðurinn í Keflavík, Þingvallaleiö og Vífil- fell. Skráning hefst kl 11:00 á bað- staðnum við Bláa lónið. Að skráningu lokinni verður þátttak- endum ekið með Þingvallaleið til Grindavíkur og hefst hlaupið þar kl 13:00. Hlaupið endar á bað- staðnum við Bláa lónið þar sem öllum þátttakendum verður boð- ið í lónið. Þátttakendur fá einnig Powerade drykkinn í boði Vífil- fells og auk þess verðlaunapen- ing og bol. Keppt verður í 6 og 12 km vega- lengdum karla og kvennaflokki og verða verðlaun veitt fyrir fyrs- ta, annað og þriðja sæti. Aðal- verðlaun hlaupsins eru úrdráttar- verðlaun sem eru ferð fyrir tvo að eigin vali til einhvers áfanga- staðar Icelandair i Evrópu. Verð- launin eru í boði Icelandair. Tveir handteknir við neyslu fíkniefna í Keflavík Lögreglan í Keflavík stóð tvo menn að neyslu fíkniefna við eftirlit í bænum aðfar- arnótt laugardags. Lögreglu- menn gengu framhjá tveimur mönnum sem voru að neyta fíkniefna skammt frá veitinga- stað. Þeir reyndu að fela efnið þegar lögregla hafði afskipti af þeim. Við leit fannst lítilræði af efhi sem er talið vera amfetamín. Mennimir voru teknir höndum, en sleppt að lokinni skýrslutöku. Gærdagurinn var síðan rólegur eftir því sem fram kemur á fréttasíma lögreglunnar. Þátttökugjald er kr. 1.000,- fyrir fullorðna og kr. 500,- fyrir böm. Nánari upplýsingar em veittar í síma 420 8800 og á netfanginu lagoon@bluelagoon.is Dregið hefur verið í netleik Glóðarinnar og vf.is og hafa eftirtaldir aðilar trnnið hádegisverð fyrir tvo: Netleikur Glóðarinnar Arna Björk Hjörleifsdóttir Berglind Kristinsdóttir og vf.is Arnar Bjarki Arnoddsson Guðmundur Kristmundsson Aðgangseyrir er krónur 1.000,- Frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Verið velkomin Akstursíþróttafélaq Suðurnesja. Heimasíða Samkaupa er: www.samkaup.is 17

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.