Víkurfréttir - 29.08.2002, Page 23
35. tölublað • fimmtudagurinn 29. ágúst 2002
SPORTIÐ
Grindvíkingar völtuðu
yfir Fylkismenn
Grindvíkingar sigruðu Fylki
3-1 á heimavelli sl. sunnu-
dag í Símadeildinni i knatt-
spyrnu. Grindvíkingar léku á
alls oddi í leiknum og unnu
verðskuldaðan sigur. Mörk
hcimamanna skoruöu Óli Stef-
án Flóventsson, Grétar Hjart-
arson og Scott Ramsey.
Grindvíkingar eru sem stendur í
3. sæti deildarinnar með 25 stig
og eiga því enn raunhæfa mögu-
leika á titlinum þó svo það sé
nokkuð langsótt að þeir nái að
klófesta hann úr því sem komið
er. KR er í efsta sæti með 31 stig
og Fylkir í 2. sæti með 30 stig.
Tap hjá lánlausum Keflvík-
ingum gegn ÍA
Keflvíkingar töpuðu, 2-0, gegn
ÍA í Simadeild karla í knatt-
spymu sl. sunnudag á heimavelli.
Keflvikingar voru mjög daprir í
leiknum og áttu til að mynda
ekki eitt einasta marktækifæri
allan leikinn að undanskildu ein-
um skalla á markið undir lokin.
Bæði mörk Skagamanna komu í
seinni hálfleik en gestimir voru
miklu betri í leiknum.
Keflvíkingar em því enn með 16
stig i deildinni, jafnt og ÍBV, og
eru sem stendur í 8. sæti. Þeir
geta í raun þakkað fýrir það að
liðin sem em fyrir neðan virðast
ekki ætla að sækja mikið fleiri
stig sem gæti orðið það sem
tryggir þeim áffamhaldandi sæti í
deildinni.
Njarðvfkingar nánast
öruggir með sæti í 1. deild
Keflavík - I V: 0 - 2
Grindas ík - F\ Ikir: 3 - I
VF-iiiaöur lciksins:
Oinar .lóhaniissoii
laraldur (iuömundsson
(llafur Ivar Jónsson
liysteinn I lauksson
Seott Ramsey
Grétar l Ijartarson
l lelui Guðfinnsson
BLAK
20 KONUM HÉR Á SUÐURNESJUM VANTAR
BLAKÞJÁLFARA EINU SINNI í VIKU UM KLST.
í SENN. ÆFT ER Á MÁNUDÖGUM KL. 21.
ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ
KOLLU í SÍMA 895 6492.
Júdó íVogum
]údó hefst aftur 3. september í
íþróttahúsinu íVogum kl. 19.
Þjálfari er Maggi Hauks.
Ungmennafélagið
Þróttur,Vogum.
Njarðvíkingar sigruöu KS,
3-2, í 2. deild karla í knatt-
spyrnu á Njarðvíkurvelli á
laugardag þar sem mikill fjöldi
áhorfenda mætti til að styðja
þá grænklæddu. Mörk Njarð-
víkinga skoruðu markamask-
ínurnar Sævar Gunnarsson,
með tvö mörk, og Eyþór
Guðnason.
Þessi sigur gerir það að verkum
að Njarðvikingar em í mjög góð-
um málum í 2. deildinni og nán-
ast með ömggt sæti í 1. deild að
ári. Njarðvíkingar eru með 36
stig í 2. sæti en KS er í 3. sæti
með 32 stig og aðeins tveir leikir
eftir. Næsti leikur Njarðvíkinga
er gegn Leikni á heimavelli og
sigur tryggir þeim sæti í 1. deild.
Möguleikar á sæti í
2. deild úr sögunni
Reyni Sandgerði tókst ekki
að komast áfram í undan-
úrslit 3. dcildarinnar í knatt-
spyrnu í ár þrátt fyrir að tapa
einungis cinum leik í allt sum-
ar.
Reynir lék við Leikni i 8-liða úr-
slitum og töpuðu þeir fyrsta
leiknum á útivelli, 1-0. Þýddi það
að Reynir þurfti að sigra
heimaleikinn með tveimur
mörkum til að komast áfram.
Reynismenn komu ákveðnir til
leiks á heimavelli sínum en þrátt
fyrir að sigra í leiknum, 3-2,
komust þeir ekki áfram og
Sandgerðingar komnir í fri. Vom
það því Leiknismenn sem
komust áfram á fleiri mörkum
skomðum á útivelli. Mörk Reyn-
is í leiknum skomðu Smári Guð-
mundsson, Pálmar Guðmunds-
son og Eysteinn Már Guðvarðar-
son.
Innritun
Innritun í alla hópa hjá sunddeild Keflavíkur veröur
föstudaginn 30. ágústfrá kl. 17-20 og laugardaginn 31. ágúst
frá kl. 10-12 í Félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108.
Upplýsingar í síma 849 9040.
SÚNDSKÖLI í HEIÐARSKÓLA
(börn frá 1 árs til 5 ára)
SUNDÆFINGAR í SUNDHÖLL '
(börn frá 6 ára til 12 ára)
SUNDÆFINGAR í SUNDMIÐSTÖÐ t
(börn frá 12 ára og eldri)
FULLORÐINSSUND í SUNDHÖLL %
(ath. hér er ætlunin að bjóða upp á 2 hópa, byrjendahóp
fyrir fólk sem vill læra að synda, svo lengra komna)
Við innritun verður að ganga
frá æfingagjöldum. Ath. hægt
er að staðgreiða eða greiða
með Vísa/Euro. Stjórnin
Sunddeild Keflavíkur
23