Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2003, Síða 8

Víkurfréttir - 27.03.2003, Síða 8
TRESMIÐIR / VERKAMENN Óskum eftir trésmiðum og vönum verkamönnum til starfa á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá Gunnari gunnar@eykt.is Sími: 421 7792 Gsm: 822 4402 EYKT ÞEKKINGARFYRIRTÆKI f BYGGINGARIÐNAÐI Við þökkum allan þann kærleika og vin- semd sem okkur var sýnd við andlát og útför okkar hjartfólgna föður, fóstur- föður, tengdaföður, afa og langafa Guðmundar Sveinssonar, Njarðvíkurbraut 16, Innri Njarðvík Sérstakar þakkirfærum við starfsfólki Hlévangs í Keflavík fyrir hlýhug og góða umönnun. Fyrir hönd aðstandenda Vigfús Heiðar Guðmundsson og Svanhildur Stella Júnírós Guðmundsdóttir Leikfélag Keflavíkur frumsýnir unglingaleikrit Á föstudagskvöld frumsýnir unglingadeild Leikfélags Kefla- víkur unglingaleikritið „Þetta er allt vitleysa Snjólfur“ í leikstjóm Kjartans Guðjónssonar leikara. Leikritið fjallar um unglinga og vandamál þeirra í daglega lífinu. Að sögn Kjartans er leikritið for- vamarleikrit þar sem skilaboðin „Dóp drepur" eru skýr. Þetta er íýrsta leikstjómarverkefhi Kjart- ans Guðjónssonar en hann hefur leikið í fjölda leikrita og kvik- mynda í gegnum tíðina. Kjartan sagði að hópurinn væri frábær og gaman að vinna með honum: „Þegar ég tók verkefhið að mér Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Sumarafleysingastörf Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í Frihöfnina. Um er að ræða hlutastörf (33% starfshlutfall). Unnið er á vöktum og er vinnutími, annars vegarfrá kl. 5.30-9.30 og hins vegarfrá kl. 13.30-17.30. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. júní n.k. Umsóknum skal skila fyrir 10. apríl. Starfið felst í afgreiðslu og áfyllingum í verslunum okkar. Við leitum að reyklausum, snyrtilegum og þjónustuliprum einstakiingum. Hæfniskröfur: - Góð þjónustulund - Tungumálakunnátta - Hæfni í mannlegum samskiptum - Aldurstakmark 20 ár Framtíðarstarf á skrifstofu Starfið felst I tollskýrslugerð, bókunum, verðkönnunum og almennum skrifstofustörfum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: - Tölvukunnátta - Tungumálakunnátta - Æskileg reynsla af Navision Financials - Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. í Leifsstöð. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu flugstöðvarinnar www.airport.is. Umsóknum skal skila fyrir 3. april. FRÍHÖFNIN f—- FLUGSTÖÐ CC LEIF5 EIRÍK5SONAR HF sagði ég við sjálfan mig: „Guð minn góður, hvað er ég að gera?“ af því þetta er fyrsta leik- stjómarverkefhið mitt. En hópur- inn sem ég er að vinna með er al- veg frábær og ég sé marga ffam- tíðarleikara í hópnum. Mér finnst sérstaklega gaman að sjá hvað krakkamir sem eru 14 ára eru að gefa sig mikið í þetta,“ sagði Kjartan í samtali við Víkuríféttir. Leikritið verður ffumsýnt í hús- næði Leikfélags Keflavíkur nk. föstudag klukkan 20:00. Airport Associates Vallarvinir ehf - Keflavíkurflugvelli Störfíboói Farþegaþjónusta Hæfniskröfur: - Ensku, þýsku og/eða frönsku kunnátta - Hæfni í mannlegum samskiptum - Þjónustulipurð Starfssvið: - Innritun farþega - Öll almenn aðstoð við farþega - Farangursþjónusta Frakt- og flugvélaafgreiðsla Hæfniskröfur: - Hæfni í mannlegum samskiptum - Þjónustulipurð - Vinnuvélaréttindi æskileg Starfssvið: - Afgreiðsla á flughlaði - Fraktafgreiðsla Bæði er um að ræða hlutastörf og 100% störf. Lágmarksaldur er 20 ár. Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu okkar http://www.airportassociates.com og skulu umsóknir sendar til AirportAssociates, Byggingu 10, Pósthólf 515, 232 Keflavík. Frestur til að senda inn umsóknir er til föstudagsins 4. apríl. Airport Associates er kraftmikið ört stækkandi flugafgreiðslufyrirtæki með starfsemi á Keflavlkurflugvelli. Fyrirtækið hóf rekstur 1997, þegar fyrsti áfangi aukins frelsis I flugafgreiðslu innan EES tók gildi á Islandi. Airport Associates hefur yfir að ráða fullkomnun tækjabúnaöi til afgreiöslu á öllum stæröum og gerðum flugvéla. Starfsemi fyrirtækisins tekur til hleðslu og afhleðslu flugvéla og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, flugumsjónar og alls þess er lltur að flugvólaafgreiðslu. Einnig rekur fyrirtækið fullkomna vörumiðstöð á Keflavikurflugvelli. Um er að ræða reyklausan vinnustað. VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.