Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2003, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 27.03.2003, Qupperneq 12
Hvað segja fermingarbörnín? Hanna Þurý Ólafsdóttir í Holtaskóla Af hverju ertu að fermast? Hvernig Aðallega út af gjöfunum og einn- verða ig til að staðfesta skímina. ferming- if \ \ Hvar verður veislan haldin? arfótin? Hún verður haldin í Mosfellsbæ. Ég verð í Það verður bæði matur og kaffi. hvítri |i| u Hvernig verður fermingardag- dragt og ::'Ó. Í , urinn þinn? dökkgrá- Ég vakna, klæði mig og fer í um, ljós- SÉL wt jji greiðslu. Svo fer ég í kirkju og gráum og eftir hana beint í veisluna. rauðum Ertu búin að fara í mynda- bol. töku? Draumagjöfin? Já, ég fór í myndatöku í Ný- Miklir peningar. mynd. Stefán Lynnprice í Holtaskóla Af hverju ertu að fermast? Til að staðfesta skímina. Ertu bú- inn að læra trú- arjátn- inguna? Já, næstum því. Eg á eftir að læra smá kafla. Hvernig veisla verður? Það verður matur í Hitaveitusaln- Hvernig verður fermingardag- urinn? Ég fer í kirkju og svo í salinn. Ætli maður slaki svo ekki bara á eftir veisluna. Ég þarf ekki að fara í myndatöku á fermingar- daginn þar sem hún verður á laugardaginn. Hvernig eru fermingarfötin? Ég er búinn að kaupa köflótta skyrtu og blátt bindi í stíl. Ég átti svo svört jakkaföt. Hvað viltu í fermingargjöf? Pening, ég myndi svo kaupa mér eitthvað og leggja restina inn á bankabók. Ég er búinn að fá sjónvarp frá mömmu og pabba. Frá fermingu í Keflavíkurkirkju. Þóra Jóhannsdóttir í Njarðvíkurskóla Guðný Margrét Guðna- dóttir í Njarðvíkurskóla Af hverju ertu að fermast? Til að staðfesta skímar- heitið mitt. Hvernig verður ferming- ardagur- inn þinn? Ég byija á því að fara í kirkju um morguninn. Eftir það fer ég í myndatöku í Ný-mynd og svo verður veislan haldin í Njarðvík- urskóla. Um 100 manns mæta í veisluna mína. Hvað viltu fá í fermingargjöf? Peninga og skartgripi. Veistu hvað þú færð frá mömmu þinni og pabba? Af hverju ertu að fermast? Tilað staðfesta skímina og fá gjaf- ir. Hvernig ferming- arveisla verður haldin hjá þér? Það verður kaffi og kökur í Safh- aðarheimilinu í Innri-Njarðvík. Ertu búinn að kaupa ferming- arfötin? Já, ég verð í hvítri dragt og í bleikum bol. Ég á þó eftir að kaupa skartið. Er eitthvað á óskalistanum? Já, peningar og græjur. Ég held ég fái græjur ifá mömmu og pabba. Helena Ásta Hreiðarsdóttir í Holtaskóla Af hverju ertu að fermast? Út af gjöfiinum og til að staðfesta skírnina. Mér finnst ekkert svakalega mikilvægt að fermast. Hvernig verður veislan? Það verður kaffi í Glaðheimum í Vogum fyrir 100-120 manns. Hvernig verða fermingarfötin? Ég fermist i þjóðbúningi og svo er ég búin að kaupa mér dragt sem ég ætla að vera i í veislunni. Hvað er draumagjöfin? Ferðatölva. A spariskom á leið inn í framtíðina www.spkef.is Spor í rétta átt Allt lífið er framundan með fögur íyrirheit um það sem koma skal. Gjafabréf Sparisjóðsins er gott innlegg i framtíðina. Búðu í haginn svo draumarnir megi rætast. Gefðu fermingarbarninu eitthvað sem kann að koma að góðum notum síðar. Sparisjóðurinn í Keflavík 12 VIKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.