Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2003, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 27.03.2003, Blaðsíða 13
Hvað segja fermingarbörnin? Hafsteinn Sigurðsson í Njarðvíkurskóla Af hverju ertu að fermast? Til þess að fá gjafir. Hvernig verður ferming- ardagur- inn þinn? Fer í kirkju og svo verður veisl- an. Veislan verður bara venjuleg, kaffi og kökur enég veit ekki hvar hún verður. Eg fer í mynda- töku að hætti Oddgeirs að veisl- unni lokinni. Ertu búinn að versla ferming- arfotin? Nei, ég á það eftir en það verða grájakkafot. Hvað er á óskalistanum hjá þér í fermingargjöf? Peningur, eins mikið af honum og hægt er. Hvernig er draumafermingar- dagurinn? No comment! Magni Ómarsson í Holtaskóla Af hverju ertu að fermast? Til að stað- festa skímina. Ertu trúað- ur? Já, ég trúi á Guóog Jesú. Hvernig verður fermingarveisian þín? Hún er haldin heima og er um 100 manns boðið. Það verður matur og svaka fjör. Ég er nú ekki búinn að semja ræðu og ætli ég geri það nokkuð. Hvernig verður fermingardag- urinn? Ég fer í kirkju um morguninn og svo beint heim i veisluna. Ég er búinn að fara í myndatöku hjá Sollu í Ný-mynd, hún var nokk- uð poppuð. Draumagjöfin? Peningar, ekki spuming. Ég er búinn að fáTitleist golfkylfu ffá mömmu og pabba. Ertu búinn að kaupa ferming- arfötin? Já, ég keypti grá jakkaföt, bláa skyrtu og grátt bindi. Móttaka símskeyta er í síma 1446 og slóðin er www.simi.is FERMINCARSKEYTI Cleðjið fermingarbarnið með heillaskeyti á fermingardaginn. Víkurfréttir óska fermingarbörnum á Suðurnesjum til hamingju! Predator 300 -14°C. Þyngd:1,8kg. Delta 300 3ja manna kúlutjald m. fortjaldí:. 2ja árstlða tjald. 2000 mm vatnsheldni í himni. Eldvarinn dúkur. Fíberflex súlur. Þyngd: 5,4 kg„ ífv' 25 lítra dagpoki með mittisól AVango AVango Nitestar 250 -10°C. Þyngd: 1,95 kg. Nitestar 300 -12 C Þyngd: 2,1 kg Stone 20 20 lítra dagpoki með mittisól Stone 25 Contour 55 Vandaður bakpoki fyrir helgar- og lengri ferðir. 55 lítra með stillanlegu baki. Litur: Grænn/blár. Þyngd: 1,35 kg. Stone 16 16 lítra dagpoki með mittisól AVango j AVango AVango Sport og barnaföt Hafnargötu 23 - Sími 421 4922 VÍKURFRÉTTIR 12.TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.