Víkurfréttir - 27.03.2003, Page 14
Til hamingju með 5 ára afmælið
31. mars, elsku Bragi.
Mamma, Pabbi og Karen.
Elsku stóra stúlkan okkar, Eiríka
Ösp. Til hamingju með 10 ára
afmælið 30. mars.
Amma og afi í Smáratúni.
Æ hvað þú ert sæt hér en nú eru
krullurnar farnar og þú sætari.
Til hamingju með 28 ára
afmælið þann 28. mars. Eigðu
góðan dag elsku Gugga okkar.
Inga, Ella og Þóra.
Elsku Mekkín til hamingju með
40 ára afmælið fostudaginn
28. mars nk. Sökum anna verður
veislan haldin síðar, en hún
tekur þó á móti kossum þennan
dag. Gummi og börn.
Elsku Sæmi til hamingju með
8 ára afmælið þann 17. mars sl.
Kveðja amma, Asdís
og Anna Steina.
Fléttur hjá stúlkunum
og strákarnir loðnir
Fermingarhárgreiðslurnar eru alveg óntissandi fyrir stúikurnar og
fara flestar stúikur í hárgreiðslu fyrir fermingardaginn. Að sögn
Þóranna Andrésdóttur hjá 18 já, hársnyrting Harðar eru litlar
breytingar á hártískunni í ár. „Hárgreiðsiunnar í ár verða iátiausar og
einfaldar. Hárið er tekið upp að litlum hluta og svo eru fléttur mikið inn í
ár. Ekki er mikið um hárskraut en það eru aðallega iítil blóm eða stein-
ar“, segir Þórunn. Hún segir ennfremur að steipurnar í ár verði með hár-
ið náttúrulegt og ekki sé mikið um strípur. Þórunn segir að strákarnir
hafí verið að koma og láta snyrta á sér hárið en flestir séu þeir frekar
ioðnir. „Strákar eru að safna hári í ár og vilja því bara fá smá snyrtingu.
Strípurnar eru alltaf klassískar og það er nokkuð um það einnig", segir
Þóranna um hártísku fermingarbarna í ár.
Opið: Mán. - fös. 13-18 • Lau. 11- 13 Hafnargata 16
.14
VIKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!