Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.03.2003, Page 18

Víkurfréttir - 27.03.2003, Page 18
Fermingarmyndirnar tilbúnar í veisluna! Fermingarmyndir lifa og fylgja einstaklingnum lengi eftir, enda er ferm- ingin stór tímamót í lífi hvers og eins. Víkurfréttir ræddu við Oddgeir Karlsson og Sólveigu Þórðardóttur og spurðu þau út í fermingarmyndatökumar. Oddgeir Karisson, Ljósmynda- stofu Oddgeirs „Það er engin ein tíska í gangi í dag í sambandi í fermingar- myndir og það er mjög skemmti- legt, ijölbreytileikinn er mikill. Það koma þó ár þar sem einhver ein tíska er ráðandi," segir Odd- geir, en í dag eru fermingar- myndirnar oft teknar áður en fermingin fer ífam: „Fólk er far- ið að notfæra sér það að láta mynda fermingarbamið og jafn- vel fjölskyldur áður en ferming- ardagurinn rennur upp. Með þessu er fólk að losna við stressið á fermingardegi og að vera jafn- vel komin með myndirnar í hendumar á fermingardaginn." Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sfmi 421 3337 Kaffitár gerir gott boð betra Góðir gestir fá gæðakaffi sem hæfir kræsingum fermingarborðsins. Hátíðakaffi, Ijúft og gott með tertum og brauði. Sólarglóð, bragðmikið og einstakt kaffi með konfekti eða kransaköku. ATH! Þessar tegundir eru á sérstöku fermingartilboði í 500g pokum. liflfflTÍH www.kaffitar.is Kringlan 588 0440 Bankastræti 511 4540 Njarðvík 421 2700 'f s r / / i' 1 / j £| ii jr £jj íj *f á' Sléttujárn kr. 2.980,- Skrifborðslampar frá kr. 2.360.- Hárblásarar frá kr. 2.580.- FERMINGINARGJAFIRNAR Heimbíóin frá Sony vinsælar gjafir ■ Samhæfni í Reykjanesbæ I er hægt að fá margt til U fermingargjafa. Þar eru hin ýmsu tölvutilboð ef fólk vill fá mikið fyrir peninginn. Sam- hæfni er þjónustuaðiii fyrir HP-Compac og eru þeir með góð tiiboð á ferðartölvum frá þeim. „Við erum einnig með hijómtæki, sjónvörp, vid- eótæki, dvd spiiara og digital myndavélar svo dæmi séu tek- in“, segir Bjarni Sigurðsson hjá Samhæfni. Hann segir að heimbíóin frá Sony séu vinsælar gjafir en þau eru á mjög góðu verði. „Við erum með X-box leikjatölvuna og mikið úrval tölvuleikja. Hægt er að láta sérsmíða tölvur eftir ósk en þá kemur viðskiptavinur- inn til okkar með verðhugmynd og hvað hann vilji í tölvuna og við smíðum hana“. Úrvalið í Samhæfni er mjög fjölbreytt og er sjón í raun sögu rikari. Ingibjörg Jónsdóttir í Apóteki Keflavíkur. Snyrtivörur vinsælar fermingargjafir Apótek Keflavíkur er í raun eina alvöru snyrti- vöruverslunin í Reykja- nesbæ. Snyrtivörur eru vinsæl- ar fermingagjafir, sérstaklega þar sem krakkar byrja oft að nota slíkar vörur á fermingar- aldrinum. Ingibjörg Jónsdóttir í Apóteki Keflavíkur segir að verslunin sé með alhliða snyrtivörur fyrir dömur og herra og þar sé mjög gott úrval. „Hjá dömunum er Na- omi Campell-Mystery ilmurinn og body-lotion mjög vinsælt ásamt Cindy Crawford og Glow frá J-Lo. Hjá strákunum er Tommy T og Clinique Happy inni. Einnig eru góðir dömu og herra ilmirnir frá DKNY og Ralph Lauren ásmt fjölmörgum öðrum góðum“, segir Ingibjörg. Hún segir að það sé mjög vinsælt að viðskiptavinimir láti starfsfólk Apóteksins gjafapakka vörunum íýrir sig því að kostnaðarlausu. 18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.