Víkurfréttir - 15.04.2003, Page 16
25 ára starfsaldursviðurkenningar hjá Samkaupum hf.:
Starfsmenn norðan heiða sem heiðraðir voru ásamt Guðjóni Stefánssyni framkvæmdastjóra,
Axel Aðalgeirssyni formanni starfsmannafélags Samkaupa og öðrum stjórnendum.
Morlofshús
Frá og með 19. apríl til og með föstudeginum
16. maí verður tekið á móti umsóknum um dvöl
í orlofshúsum félagsins sem eru á eftirtöldum
stöðum:
• íbúð á Akureyri
• Hús á Hallkelshólum
• Sumarbústaður við Apavatn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu félagsins Víkurbraut 46, Grindavík.
Vikuleiga greiðist við úthlutun eða í síðasta lagi
mánudaginn 2. júní 2003. Eftir það verða ógreiddar
umsóknir ekki í gildi.
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Auglýsmgasíminn
er 4210000
Víkurfréttir ehf.
17 starfsmenn heiðraðir
Samkaup hf. stóð fyrir
starfsaldursviðurkenn-
ingum fyrir starfsmenn
sem náð hafa 25 ára starfs-
aldri. Annars vcgar var hóf á
Mývatni fyrir starfsmenn
norðan heiða og hins vegar í
Sandgerði fyrir starfsmenn á
suðursvæðinu.
I tengslum við Verslunarstjóra-
fiand sem haldinn var á Hótel Seli
við Mývatn í lok febrúar síðast-
liðnum var kvöldverðarhóf þar
sem 11 starfsmenn norðan heiða
voru heiðraðir fyrir gifturík störf.
Guðjón Stefánsson fram-
kvæmdastjóri rakti í nokkrum
orðum starfsferil viðkomandi og
afhenti þeim starfsaldursviður-
kenningu. Þá færði Axel Aðal-
geirsson formaður starfsmanna-
félags Samkaupa starfsfólkinu
blóm. Þeir sem heiðraðir voru
heita Elín Jónasdóttir Húsavík,
Sigríður Vilhjálmsdóttir og
Hrafnhildur Grímsdóttir Ólafs-
Næsta blað kemur úr
föstudaginn 25. apríl!
Verið tímanlega með auglýsingarvegnafrídaga.
Starfsmenn af suðursvæði sem heiðraðir voru ásamt Guðjóni Stefánssyni framkvæmdastjóra
og Axel Aðalgeirssyni formanni starfsmannafélagsins ásamt öðrum stjórnendum.
A myndina vantar Sigurrósu Benediktsdóttur.
firði, Sigurveig Einarsdóttir,
Emma Jónsdóttir og Laufey
Ingadóttir Akureyri, Ingibjörg
Asgeirsdóttir, Friðbjörg Jóhanns-
dóttir, Þorgerður Sveinbjarnar-
dóttir og Valgerður Guðmunds-
dóttir Dalvík. Þá var Gylfi
Bjömsson frá Dalvík heiðraður
en hann er að ljúka störfúm eftir
38 ára farsælan starfsferil. Að
borðhaldi loknu fór Friðrik Stein-
grímsson með gamanmál í bund-
nu máli.
I húsi Lionsklúbbs Sandgerðis
„Efra-Sandgerði“ var í byrjun
apríl haldið kvöldverðarhóf fýrir
6 starfsmenn sem starfað hafa 25
ár hjá fýrirtækinu. Reyndar hlýt-
ur Sigurrós Benediktsdóttir úr
Grindavík heiðrun fyrir 35 ára
starfsaldur og Birgir Scheving
fyrir 40 ára starfsaldur. Aðrir
starfsmenn vora Sólveig Einars-
dóttir, Ágústína Albertsdóttir,
Valgerður Helgadóttir og Ásdís
Minný Sigurðardóttir. Guðjón
Stefánsson framkvæmdastjóri fór
yfir starfsferil starfsmanna og af-
henti þeim starfsaldursviður-
kenningar. Þá færði Axel Aðal-
geirsson formaður starfsmanna-
félagsins þeim blóm frá starfs-
mannafélaginu. Að borðhaldi
loknu lék 14 ára Sandgerðingur
Sigurður Jónsson nokkur lög á
harmonikku.
rendakeppn
Stórglæsileg verðlaun fyrir 4
i., 2. og 3. sæti í karla og kvennaflokki
1. verðlaun
Árskort í LÍFSSTfL ^
Perfect fæðubótaefni
Úttekt í PARK tískuverslun , '
12 mánaðakort í BLÁA LÓNIÐ f l Jj /
10 tíma kort í SUND fjK «1 /
4Íprnm
irfundur
12 vikna áskorun
Kvnn’W'S®1'!; w. ®so Hefst 23. Apríl
V^Y .... uótel Keflav''1’ _ . kum) og lýkur 18. júir
ywte®'"'22-p
n
Augljós
árangur
á 12 vikum!
Mikill fróðleikur,
mikið aðhald!
kr. 8.000
+ kort í stöðinni
Umsjón: Vikar Karl
FIA Einkaþjálfari
16
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!