Víkurfréttir - 15.04.2003, Qupperneq 20
Karlar:
1. sæti: Tómas Guðmundsson
2. sæti: Sigurður Enoksson
3. sæti: Valgeir Magnússon
Konur:
1. sæti: María Kristín Óskarsdóttir
2. sæti: Vordís Heimisdóttir
3. sæti: Ásgerður Kroknes
Fyrir áhugasama þá er ný
áskorendakeppni að hefjast
og verður kynningarfundur
á Sólsetrinu á Hótel Keflavík,
þriöjudaginn 22. apríl (3. í
páskum) kl. 20.20.
. :^oaasp§'ga(
frúrtni btóm og stóran
koss!
DAMON 0G BIRNA
BEST í KEFLAVÍK
Stórglæsilegt lokahóf meistarafiokka körfuknattleiksdeildar
Keflavíkur var haldið sl. laugardag í Stapanum. Þar var far-
ið yfir afrakstur vetrarins í karla- og kvennaflokki félagsins
og viðurkenningar veittar þeim er þóttu hafa skarað fram úr á ný-
ioknu tímabili. Fjölmargar viðurkenningar voru veittar og
körfuknattleiksdeildin tók við fjölmörgum viðurkenningum og
fjárframiögum frá stuðningsaðiium. Þannig fékk deiidin 600 þús-
und krónur frá Reykjanesbæ, 400 þúsund krónur frá Landsbank-
anum og 300 þúsund krónur frá Samkaup og Kaskó. Damon
Johnson og Bima Valgarðsdóttir voru valin bestu leikmenn félags-
ins og eru þau vel að þeim heiðri komin enda léku þau frábærlega
með Keflavík í vetur.
Þá kom Guðjón Skúlason, leikmaður í pontu og svaraði spurningunni
sem hann hefúr verðir spurður svo oft að á síðustu dögum. Guðjón
svaraði því að hann væri hættur að leika körfubolta í dag - hvað svo
sem hann gerði á morgun.
Þá kallaði hann eiginkonu sína, Ólöfu Einarsdóttur, upp á svið og
færði henni blómvönd fyrir ómældan stuðning við sig í gegnum árin.
Það væri ekki fyrir alla að búa með körfuknattleiksmönnum sem væru
alltaf annað hvort á æfingum eða í keppni. Fyrir þetta vildi hann þakka
og fékk mikið lófaklapp úr salnum.
Aðrar viðurkenningar:
Leikmaður úrslitanna: Edmund Saunders.
Mestu framfarir: Magnús Gunnarsson og Rannveig Randversdóttir.
Bestu skytturnar: Guðjón Skúlason og Anna María Sveinsdóttir.
Bestu varnarmennirnir: Sverrir Þór Sverrisson og Erla Þorsteinsdóttir.
Mesti baráttujaxlinn: Kristín Blöndal.
Lið ársins:
Bakverðir: Magnús Þór Gunnarsson og Sverrir Þór Sverrisson.
Framherjar: Damon Johnson og Bima Valgarðsdóttir.
Miðherjar: Edmund Saunders og Erla Þorsteinsdóttir.
1643 cm og 279.5 kg fuku
Úrslit í áskorendakeppni Lífstíls voru
tilkynnt um sl. helgi. Aldrei hefur keppnin
verið eins jöfn og spennandi eins og nú.
Áskorendakeppni Lífstíls er líkams- og heil-
suræktarkeppni þar sem fólk keppir um að ná
sem mestum árangri á 12 vikum. I upphafi er
fólk mælt frá toppi til táar bæði ummáls- og
1. sæti: Tómas Guðmundsson
- í áskorendakeppni Lífstíls
fitumælt. Mælingar eru endurteknar á 4ra
vikna fresti til að sjá hvar fólk stendur og
einnig til að veita aðhald. I upphafsmælingu
og í lokamælingu eru teknar myndir sem
stuðst er við þegar árangur er metinn.
Ekki er eingöngu horft í þann kílóafjöld sem
fólk er að missa, heldur heildar árangur
2. sæti: Sigurður Enoksson
metinn svo sem hlutfall fitu af því sem fólk er
að missa, þannig að ALLIR eiga jafna
möguleika á sigri.
Eins og áður sagði hefur árangur verið
gifurlega góður eða eins og hér sést á með-
fylgjandi myndum:
3. sæti: Valgeir Magnússon
20
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!