Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.04.2003, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 15.04.2003, Blaðsíða 23
Rétt dæmi sýnir rétta niðurstöðu Orlofshús VSFS Sumarið 2003 Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: • 2 hús í Hraunborgum • 3 hús í Húsafelli og • 1 íbúð á Akureyri Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 8. Við úthlutun verður farið eftir punktastöðu félagsmanna. Orlofsnefnd Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis Páskaguðsþjónustur á Suðumesjum Keflavikurkirkja Skírdagur 17. apríl: Guðsþjónusta kl. 20:30. Bam borið til skímar. Samfélagið um Guðs borð. Prestur: sr. Sigfus Baldvin Ingvason Meðhjálpari: Helga Bjamadóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söng- stjóri: Hákon Leifsson. Föstudagurinn langi, 18. apríl: Æðruleysis- og útvarpsmessa kl. 11 AA-menn lesa lestra dagsins. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefhi: Enginn langur fostudag- ur án páskadags. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng.. Kristján Krist- jánsson (K.K.) syngur einsögn m.a. „Nú vil ég enn í nafni þínu“, eftir Hallgrím Pétursson og tvö ffurn- samin lög. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson.. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. 20. apríl: Púskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Prestur: sr.Ólafur Oddur Jónsson Bima Rúnarsdóttir leikur einleik á flautu. Davíð Ólafsson syngur Agnus Dei eftir Bizet og Betrachte meine Seel eftir Bach. Meðhjálpari: Hrafhhildur Atladóttir Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Böm borin til skímar. Prestur: sr.Sigfus Baldvin Ingvason. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur Blute nur, du liebes Herz eftir Bach. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng við báðar at- hafhir. Organisti og söngstjóri: Há- kon Leifsson. Meðhjálpari: Björg- vin Skarphéðinsson. Sumardagurinn jyrsti. Skátaguðsþjónusta kl. 11 árd. Prestur:sr. Sigfus Baldvin Ingvason Skátar aðstoða og lesa ritningar- lestra. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Há- kon Leifsson. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. Sjá nánari í Veffiti Keflavíkurkirkju: keflavikur- kirkja.is Grindavíkurkirkja Skirdagur 17. apríl - Messa kl. 14. Bam borið til skím- ar - altarisganga. Skírdagur 17. april - FERMINGI HÖFNUM kl. 10:30. Fermdar verða: Katrín Líf Sigurðardóttir, Hnappavellir Y Öræfum og Ragna SifNewman, Grundargötul8, Grundarfirði Föstudagurínn langi 18. apríl - Lesmessa kl. 20. Tignun krossins. Póskadagur 20. apríl - Hátíðarmessa kl. 08. Fögnum upprisunni. Morgunkaffi og súkku- laði í safhaðarheimilinu Helgistund í Víðihlíð kl. 10. Prestur: sr. Jóna Krish'n Þorvalds- dóttir. Organisti: Öm Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safhaðar- söng. Fjölmennum í kirkjuna okkar Sóknamefndin Hvítasunnukikjan Keflavík. Skirdagur kl. 20.00 Gospeltónleik- ar Njarðvíkurkirkju. Föstudagur kl. 20.00. Samkoma Wynne Goss talar. Laugardagur kl. 10-14 Námskeið um Bæn og lofgjörð Kennari Wynne Goss ffá Wales Varaformaður ungra jafn- aðarmanna hefur skorað á mig að reikna lítið dæmi og segist ætla með þvi að sýna fram á að skattaiækkanir séu skattahækk- anir. Ástæðan er að í grein sem nýverið birtist í Víkurfréttum vitnaði ég í skattalækkanir ríkisstjórnar Daviðs Oddssonar og batnandi lífskjör á íslandi undanfarin ár. Kennarinn hefur nefnilega búið til dæmi þar sem persónu- afsláttur er hærri en hann er í dag og lækkun tekjuskatts undanfarinna ára er dregin tii baka. Hann bendir á að afnám vísitölutengingar persónuaf- siáttar hafi verið skattahækk- un. Það er margt til í því enda var það framkvæmt í ríkis- stjómartíð Steingríms Her- mannssonar árið 1988 og kem- ur ríkisstjóm Davíðs Oddsson- ar því ekkert við. í grein minni var vitnað í skattalækkanir eins og lækkun tekjuskatts um 4%, millifæranlegan persónu- afslátt miiii hjóna, lækkun Páskadagurkl.l 1.00. Samkoma Wynne Goss talar. Kálfatjarnarkirkja. Hátíðarmessa Páskadag 20 Apríl kl 14.00. Kirkjukórinn syngur undir stjóm Frank Herlufsen. Kirkjukaffi að lokinni messu. Sóknamefhd Kirkjuvogskirkja í Höfnum. Ferming á skírdag 17. april kl. 10:30 Fermdar verða: Katrin Líf Sigurðardóttir, Hnappavellir y Ör- æfum og Ragna Sif Newman, Grundargötu 18, Grandarfirði Prestur: sr. Jóna Kristín Þorvalds- dóttir Organisti: Öm Falkner Kór Grindavíkurkirkju leiðir safn- aðarsöng 20. apríL Póskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjóm Amgerðar Mariu Ámadóttur organista. Baldur Rafh Sigurðsson Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) 17. apríl. Skirdagur. Fermingarmessa kl. 10.30. 20. april. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkj- unnar syngur við athafnimar undir stjóm Amgerðar Maríu Ámadóttur organista. Meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir. Ytri-Njarð\1kurkirkja. 17. apríl. Skírdagur kl. 20. Sameiginleg samkoma þar sem fram koma G.I.G. hljómsveit Ifá Krossinum , Hjalti Gunnlaugs- eignaskatts, hækkun barna- bóta og lækkun virðisauka- skatts á matvöru. Steinþór hefiir uppgötvað að ef rikisstjómin hefði hækkað per- sónuafsláttinn en ekki lækkað tekjuskattinn hefðu þeir tekju- lægstu haft hlutfallslega meiri ávinning. Já, svona er nú pró- sentureikningurinn sniðugur. Þetta eru skritnar tillögur frá ung- um jafharðarmönnum því með þessu þyrfti fólk sem vinnur mik- ið, t.d. ungt fólk sem þarf að vinna mikið, að borga hærri skat- ta af launum sínum heldur en það gerir nú. En hér vill Steinþór segja staðar numið, kallar þetta alltsaman skattahækkanir, og vill ekki heyra minnst á skattalækk- anir undanfarinna ára. Það er óá- byrgt að setja upp svona dæmi, setja sér einhveijar þægilegar for- sendur, sleppa öllum skattalækk- unum og ætlast til þess að fólk trúi því að skattar hafi hækkað. Dæmið sjálft En snúum okkur þá að dæminu. Til að dæmið sé marktækt þarf að horfa á kaupmátt ráðstöfunar- tekna, þ.e. tekna eftir skatt. son , Wynne Goss fiá Wales , Sól- veig Guðnadóttir. Ávörp flytja Ámi Sigíusson bæjarstjóri og sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Einnig ræðir Gunnar Þorsteinsson um páskahá- tíðina. Kynnir er Þórdís Karls- dóttir. Allir hjartanlega velkomnir. 18. april. Föstudagurínn langi. Tignun krossins kl. 20. 20. apríl. Púskadagur. Hátíðarguðsþjónustakl. 8.00. Kaffiveitingar á eftir í boði sóknar- neihdar. KirkjukórYtri-Njarðvíkur- kirkju syngur við athafnimar undir stjóm Natalíu Chow Hewlett org- anista. Meðhjálpari Ástriður Helga Sigurðardóttir. Hlévangur. 20. apríi. Púskadagur. Helgistundkl.10. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjóm Natalíu Chow Hewlett organista. Útskálakirkja 18. apríi Föstudagurinn langu Helgistund kl. 20:30 í Hvalsnes- kirkju (sameiginleg helgistund fyrir sóknimar). Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur flytur hugleiðingu. Lesið verður úr passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Kirkjukórar Hvalsness- og Utskálakirkna syng- ja. Organisti Steinar Guðmunds- son. Sumtud. 20. apríl. Púskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Guð- spjall: Hann er upprisinn.(Matt. 28). Guðmundur Ölafsson syngur einsöng. Kór Utskálakirkju syngur Organisti Steinar Guðmundsson. Kaupmáttur ráðstöfunartekna er besti mælikvarðinn á þróun lífs- kjara og þar koma allar skatta- breytingamar fram. Steinþór vill bera saman hag fólks árið 1995 og árið 2003. Þegar það er gert sjáum við að kaupmáttur ráðstöf- unartekna hefur aukist um 33% ffá 1994. Á sama tíma hefur kaupmáttur lægstu launa aukist um 50% og kaupmáttur bóta al- mannatrygginga hefur aukist um 41%. Niðurstaðan úr prófinu er því skýr: Hagur þeirra lægstlaun- uðu hefur vænkast betur en ann- arra. Það er eðlilegt að tekist sé á um skattamál fyrir kosningar og ég er þakklátur fyrir að fá hér tæki- færi til að leiðrétta þennan mis- skilning. Til þess að við séum málefnaleg verðum við að taka allar staðreyndir með í reikning- inn þó okkur líki ekki við þær. Það má ekki velja úr þá þætti sem okkur hugnast best og slep- pa öðrum, því þairnig svindlum við og það gerir maður ekki! Georg Brynjarsson, formaður félags ungra sjálf- stæðismanna í Rey kjanesbæ Morgunkaffi í Sæborgu að guðs- þjónustu lokinni. Garðvangur. Sunnud. 20. apríL Púskadagur. Helgistund kl. 12:30 Heilbrigðisstofnun Suðumesja. Sunnud. 20. apríL Páskadagur. Helgistund kl 13:30 Safnaðarheimilið í Sandgerði. FimmtucL 24. apríl. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sumardagurinn fyrsti. Skátavígsla Heiðabúa. Skátar annast söng ásamt kirkjukórum Hvalsnes- og Útskálakirkna. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Bjöm Sveinn Bjömsson Hvalsneskirkja Föstudagurinn langi 18. apríL Helgistund kl. 20:30 í Hvalsnes- kirkju. (sameiginleg helgistund fyr- ir sóknimar). Lesið verður úr pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfund- ur flytur hugleiðingu. Kirkjukórar Hvalsness- og Útskálakirkna syng- ja. Organisti Steinar Guðmunds- son. Sunnud. 20. apríL Páskadagur. Hvalsneskirkja. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Guðspjall: Hann erupprisinn. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Hefur þú tryggt þér eintak af Tímariti Víkurfrétta? VlKURFRÉTTIR 16.TÖLUBLAÐ MIOVIKUDAGUR16. APRÍL 2003 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.