Víkurfréttir - 25.04.2003, Síða 16
Til leigu í Vestmannaeyjum
Fyrir einstaklinga, fyrirtæki,
stofnanir og félagasamtök.
RB-íbúðagisting býður gistingu
í studíóíbúð, 2ja og
3ja herbergja íbúðum.
RB-íbúðagisting er staðsett í miðbænum,
að Kirkjuvegi 10, 2. hæð. Rúmgott
bílastæði fylgir hverri íbúð.
Stutt í verslanir, söfn, matsölustaði og
veitingahús. Hárgreiðslustofa, tannlæknir
og Gallery á jarðhæð.
IMánari upplýsingar í síma
891 9641 og 897 7539
vefsíða http://notendur.centrum.is/rbgisting
Ferskasta blaðið á Suðurnesjum ísumar!
AFMÆLIS
TILBOÐ
á næstu
dögum ogvikum
Fjaran
Þriggja rétta kvöldverður á aðeins
2.500 krónur með fordrykk
á Hótelbarnum.
1. til 10. maí verða reaggie-dagar
á Fjörukránni.
í tilefni þess verðum við með
spennandi kræklingarétt
úrferskum kræklingi frá Hrísey
Góður kræklingur og glas af víni er
rómantísk upplifun.
•
Fjörugarðurinn
| íhádeginu glæsilegursalatbaralla
daga með súpu, brauði og heitum
réttum, á aðeins 1.100 krónur.
Víkingaveislur öll kvöld
í Fjörugarðinum með syngjandi
víkingum og valkyrjum og óvæntar
uppákomur fyrir matargesti.
- « niai
sZT',sdaS‘n n
einSOPhnn - e tonl'st
°g nun genst best.
Dansleikir!
Hljómsveit Rúnars Júlíussonar
spilar helgina 25. og 26. apríl.
Ábendingar og fréttaskot:
saevar@vf.is eða pc@vf.is
Verslunin Aldan í Sand-
gerði er hætt rekstri en
nýir eigendur tóku við
rekstri bensínverslunarinnar
sl. þriðjudag. Tvenn hjón, þau
Lýdía Egilsdóttir og Björn
Guðmar Maronsson og Óli
Baldur Bjarnason og Gunn-
þórunn Gunnarsdóttir hafa
rekið verslanir undir nafninu
Aldan í rúmlega 30 ár. Um
margra ára skeið ráku þau
verslun með föt og gjafavörur í
Sandgerði en sú verslun hætti
rekstri fýrir þremur árum síð-
an. Um tíma var rekin verslun
undir Öldunafninu að Hafnar-
götu 30 í Keflavík. Þau hjónin
segjast vera sátt við að hætta
og vilja þakka viðskiptavinum
verslana sinna fyrir viðskiptin
á liðnum árum.
Ný flæðilína
tekin í notkun
hjá Þorbirni
Fiskanesi
Nú nýverið var tekin í
notkun ný flæðilína í
ferskflakavinnslu
Þorbjarnar Fiskaness hf. í
Grindavík. Flæðilínan er
fyrsti áfangi í enn stærra
vinnsluferli, en verið er að
hanna kæli og pökkunar-
stöð við samstæðuna. Við
smíðina var kappkostað að
sníða hverja starfsstöð þan-
nig, að stóll og vinnuhæð
yrði stillanleg að þörfum
hvers og eins með einu
handtaki.
Ferskfiskdeildin byggir á lan-
gri reynslu 27 starfsmanna í
ferskflakavinnslu fyrir Amer-
íku- og Evrópumarkað. Með
tilkomu flæðilínunnar munu
afköstin aukast og auðveldara
verður að fýigja þrifaáætlun-
um sem eru lykilatriði í „
flugfiskvinnslu".
Flæðilínan er teiknuð af Sig-
urði Kristinssyni vélfræðingi,
starfsmanni vélaverkstæðis
Þorbjarnar Fiskaness og
smíðuð af honum og Karli
Líndal Baldurssyni.
16
VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!