Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2003, Side 2

Víkurfréttir - 10.07.2003, Side 2
Garðaúðunin SPRETTUR ehf. c/o sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og innkeyrslum. Leiðcmdi þjónusta. Upplýsingur í sfmum 421 1199, 821 4454 og 820 2905 ÚÐA SAMDÆGURS EF ÓSKAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR COMPAQ. Alltaf glæsileg tilboð á www.samhaefni.is KEFLAVÍK Ö 421 1170 HP Compaq D330 Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar! Auglýsingasíminn er 4210000 Náttúranfalleg en vont að hafa ekki klósett „Það er geðveikt vont að hafa ekkert klósett hér því það getur ver- ið “heavy” mikið mál fyrir okkur stelpurnar að pissa hérna,” sagði Ásthiidur Rósa Harðardóttir brosandi á svip í samtali við Víkurfréttir þar sem hún var stödd við Reykjanesvita ásamt Sæ- unni Hafdísi Oddsdóttur, Davíð Cross og Ingveldi Eyjólfsdóttur. Þau voru ánægð með vinnuna og sögðu flott að vera að vinna úti og sögðu að þeim þætti náttúran falleg við Reykjanesvitann. Þau stunda öll nám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og heíja nám í 2. bekk næsta haust. Intel Pentíum 4 2.4GHz 256MB DDR minni intel Extreme Graphics II 40GB harður diskur DVD drif Geislaskrifari Netkort 10/100 WinXP Home 3 ára ábyrgð 89.990, Sími 421 7755 kr. stgr. ”ríður hópur ungmenna við störf að Reykjanesvita Nýverið samþykkti Reykjanesbær að leggja til eina milljón króna í sérstakt atvinnuátak fyrir at- vinnuiausa unglinga á aldrin- um 17-19 ára, en þessa dagana er 23 manna hópur ungmenna að störfum við Reykjanesvita í tengslum við átakið.Verkefnis- fara og vinna á Valahnúk. „Við munum laga göngustiginn sem liggur upp Valahnúkinn og setja upp girðingu meðfram brúninni því hún er varasöm. Við komum einnig til með að setja hættuskilti við brúnina á nokkrum stöðum,” segir Johann og bætir því við að eftir að búið er að vinna við Vala- hnúk verði farið að Gunnuhver og að brúnni milli heimsálfa og unnið þar að fegrun umhverfis- ins. stjóri er Jolian D. og segir hann hópinn vera efnilegan. „Við erum búin að vera úti á Hafharbergi í tvo daga þar sem við höfúm verið að laga göngu- stíga, vörður og setja upp skilti. Þetta hefúr gengið mjög vel og krakkamir eru mjög duglegir.” Næsta verkefhi hjá hópnum er að stuttar FRÉTTIR Vatnsgufa kom upp um kanna- bisræktun Aföstudaginn fóru lög- reglumenn að húsi í Sandgerði en tilkynnt hafði verið að reyk legði frá húsinu. í ljós kom að hita- og rakaskynjari hafði farið í gang því skrúfað var frá heita vatninu í húsinu en enginn var heima. Kanna- bisræktun var í húsinu og má telja líklegt að skrúfað hafi verið frá heita vatninu til að ná upp viðundandi rakastigi. Tveir menn voru handteknir vegna þessa máls. Aukning í þjófn- aði á reiðhjólum Lögreglan í Keflavík vill koma því á fram- færi að talsvert hefur verið um reiðhjólaþjófnaði að undanförnu og því fuli ástæða til að hvetja Suður- nesjamenn að huga vel að hjólum sínum. Læsa þeim þegar þau eru yfirgefin og einnig að rita hjá sér grind- arnúmer þeirra svo auð- veldara verði fyrir það að sanna eign sína á hjólum sem finnast og eru í vörslu lögreglunnar. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 • Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 (15 línur) Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 4210007, pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is • Blaðamenn: Jóhannes Kr. Kristjánsson, sími 421 0004, johannes@vf.is, Sævar Sævarsson, sími 421 0003, saevar@vf.is • Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 421 0001, jonas@vf.is • Auglýsingadeild: Kristín Gyða Njálsdóttir, sími 421 0008, kristin@vf.is, Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0009, jofridur@vf.is • Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. • Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is 2 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.