Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2003, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 10.07.2003, Qupperneq 11
1 Kirkjuskoðunar- dagur á Reykjanesi Sunnudaginn 13. júlí n.k., kl. 11-15, verða all- ar kirkjur á Reykjanesi opnar og er ferðafólk hvatt til að gera sér ferð um Reykja- nesið og skoða þær. A Reykjanesi eru margar merkilegar kirkjur og sem liður í menningartengdri ferðaþjón- ustu á svæðinu hefúr verið gef- inn út bæklingur þar sem fjallað er um þær allar. Markmiðið er að vekja athygli fólks á kirkjum á Reykjanesi, sem flestar eru bráðmerkilegar og eiga sér langa sögu. I bæklingnum er athyglinni beint að byggingunum sjálfiim en ekki trúarlegu hlutverki þeirra í samfélaginu. Kirkjur voru iengi veglegustu bygging- amar á hveijum stað og geyma því sögu byggingarlistarinnar á sinn hátt. Eins tengdust kirkj- urnar öllum stærstu stundunum í lífi mannfólksins og þangað söíhuðust því ofl merkir gripir og skemmtilegar sögur. Ekki var hægt að setja í bæklinginn nema örfá orð um hveija kirkju en fólki er bent á að í flestum kirkjunum er að finna nánari upplýsingar um viðkomandi stað. Einnig má benda á vefsíð- ur kirknanna. Bæklinginn er hægt að nálgast í öllum kirkjunum og einnig á upplýsingamiðstöðvum ferða- manna í Hveragerði, Hafnar- firði, Hafnarstræti í Reykjavík og Reykjanesbæ. Reykjanesbær og stjóm Kjalar- nesprófastsdæmis em útgefend- ur að bæklingnum og er þetta verkefni unnið í samvinnu við Ferðmálasamtök Suðumesja. Tvennir tvíburar Tvíburasysturnar Sigríður og Sólborg og tvíburasysturnar Bríet og Sara voru í smá pásu og stilltu sér upp í myndatöku. Þær eru allar 6 ára og segja að kofinn þeirra verði kannski tveggja hæða. Þær báðu blaðamann sérstaklega að taka það fram að þær væru bestu vinkonur og að þær væru ekki enn búnar að finna nafn á kofann. ÍJTSALA 20 - 80% afsláttur Opið laugardag 10-13. Hafnargötu 15 • Sími 421 4440 Fyrstu f sumarstúlkurn í sérstöku tímariti Omen sem fylgir TVF Tobías Sveinbjörnsson sér um Ijósmyndatökur fyrir Omen. Ábendingum um álitlegar sumarstúlkurmá sendaá póstfangið tobbi@look.is < Biðin ersennáenda! Fyrstu sumarstúlkur Omen [kúmen] hafa þegar komið í myndatöku! Sjóðheitar sumarmyndir munu birtast í tímaritinu Omen sem fylgir Tímariti Víkurfrétta sem er væntanlegt á næstu dögum. Sumarstúlkurnarmunu einnig birtast í Víkurfréttum fram á síðsumar. Lesendur geta síðan skoðað allar myndirnar og kosið sumarstúlku Omen á www.vf.is í haust. VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN10.JÚLÍ 2003 111

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.