Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2003, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.07.2003, Blaðsíða 15
„Chillað" á svölunum á gistiheimilinu okkar. Flottar svalir. Ljótt herbergi. það kvöldið. Hann jafiiaði sig þó um miðjan næsta dag. Við skruppum yfir til Vashisht sem er lítill bær rétt utan við Manali. Höfðum lesið þar um heitan hver sem maður gæti baðað sig í. Þessi hver var nú ekki merkilegri en heiti potturinn í Laugardals- lauginni en sennilega finnst út- lendingum í Indlandi sem eru ekki Islendingar eitthvað voða merkilegt að baða sig í náttúru- legu heitu vatni. Fyrir okkur var það bara venjulegt. í dag (3. júlí) ætlum við að skipta um gisti- heimili og finna stað með meira af fólki. Verðum í sambandi! Kveðja, Heinmi og Maggi Itemmi 79@liotmaiL com hann alveg niður í 12-14 stig. Við fundum okkur herbergi með út- sýni yfir dalinn á 150 rúpíur (250 kall). Maríjúana við göngustíginn Við þurftum að labba upp mjóan stíg til að komast að gistihúsinu en það sem aðallega greip augað á leiðinni upp var það sem óx við fætur okkar. Marijúana-plantan vex villt héma eins og flflar á ís- landi. Samt er ólöglegt að reykja plöntuna þótt flestir virðist gera það. Manali er 2200 metra yfir sjávarmáli og um kvöldið byijaði Maggi að finna fýrir hæðarveiki og jjurfti þvi að taka því rólega LJÓSALAGIÐ 2003: Sjötíu lög hafa borist í keppnina Sjötíu lög hafa borist í sönglagakeppnina um Ljósalagið 2003 og fleiri eru á leiðinni í pósti að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur menningarfulltrúa Reykjanes- bæjar. Fyrir Ljósanótt í íýrra var í fýrsta sinn efht til sönglagakeppni í til- efhi Ljósanætur þar sem Ljósa- lagið 2002 var valið. í ár er aftur efnt til slíkrar keppni og er leitað eftir frumsömdu lagi með is- lenskum texta sem verður Ljósa- lag 2003. Síðasti skiladagur var á þriðjudag og verða tíu lög valin úr hópi innsendra verka af sérstakri fag- dómnefhd. Lögin verða útsett af Jóni Olafssyni, tónlistarstjóra keppninnar og gefin út á geisla- disk í byrjun september n.k.. Föstudaginn 5. september verða öll lögin flutt í Stapanum við há- tiðlega athöfn og þar verður vinningslagið valið. Frá Ljósanæturhelginni í fyrra. OarK Brjálud Lj keflauík * Allt á að seljast útsala hefst í dag % HAFNARGATA 32 • SÍMI 421 7111 Dömu- og herrafatnaður í miklu úrvali .. Allt að i afsláttur VfKURFRÉTTIR I 28.TÖLUBLAÐ I FIArtMTUDAGURINN 10.JÚLf 2003 I 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.