Víkurfréttir - 10.07.2003, Qupperneq 23
Eldur kom upp í Sorpeyð-
ingarstöð Suðumesja við
Hafnaveg í Reykjanesbæ
á öðrum tímanum á laugardag.
Slökkvilið Brunavarna Suður-
nesja og Slökkviliðið á Kefla-
víkurflugvelli voru send á stað-
inn. Glussaolíusianga við
skammtara sem þrýstir sorpi í
brennsluofn stöðvarinnar gaf
sig og kom þá upp eldur í
skammtaranum. Reykur fór
um alla stöðina og rauk mikið
úr húsinu þegar slökkvilið kom
á staðinn.
Slökkviliðsmenn Brunavarna
Suðumesja náðu að slökkva eld-
inn á skömmum tíma. Að sögn
Gísla Viðars Harðarsonar hjá
Brunavörnum Suðurnesja er
tjónið óverulegt, en eldurinn var
einangraður við skammtarann en
náði ekki að komast í meiri elds-
mat í gryfju sorpeyðingarstöðv-
arinnar. Ekki var búist við mikilli
röskun á starfsemi stöðvarinnar
vegna þessa óhapps.
Harður árekstur
við Ijósastaur
Fjórir voru fluttir á sjúkrahús eftir árekstur bifreiðar við
ljósastaur á mótum Grænás og Njarðarbrautar í Njarðvík á
mánudagskvöld. Fimm menn voru í bílnum en fjórir þeirra
kenndu sér meins eftir áreksturinn. Ekki liggur fyrir hvers vegna
ökumaðurinn missti stjórn á bílnum. Grænásbrekkan var mjög
blaut og á gatnamótunum hafði myndast stór pollur eftir að kant-
steinn var steyptur þar nýlega en ekkert niðurfall er á horninu.
Slökkviliðið var sent á staðinn til að hreinsa upp olíu sem lekið hafði
niður. Bifreiðin er mikið skemmd, ef ekki ónýt.
Til sölu
Tjarnargata 35 - Keflavík
Höfum til sölu einbýlishúsið nr. 35 við Tjarnargötu.
Húsið er 154,4 fm einlyft timburhús auk 28 fm bílskúrs.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN eht.
ÓðlnagAtu 4 • Stml 170 4*00 • T*x 870 4805 • Ki. 440973-0169
Jðn Cuflmunðuon l&M- tutelgnaull
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI
HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR
ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI
Sifurtún 7-9-11, Garði
4ra og 3ja herbergja raðhús í smíðum, selst fokhelt, verð 7.700.000-
á stærri og 5.500.000.- á minni. Teikningar á skrifstofii.
r a f-------------------------------\
Háaleiti 25, Keflavík.
Um 157m2 stallað einbýli ásamt
31m2 bílsk. Björt og rúmgóð
eign á góðum stað í bænum í
fínu ástandi. Endum skolplagnir,
vatnslagnir úr eir, nýtt þakjám.
Upplýsingar á skrifstofu.
Heiðarbraut 31, Keflavík.
Um 100m2 4ra herbergja íbúð á
n.i h. í fjórbýli. Rúmgóð eign á
góðum stað, skápar í öllum her-
bergjum. Nýleg gólfefni.
11.300.000,-
Fífumói 24, Njarðvík.
Um 110m2 parh. ásamt 30m2
bílsk. Góðar sérsmíðaðar innrét-
tingar, hurðir og skápar. Parket á
gólfum, 3 svefnherb. Innangengt
í bílsk. Mjög falleg og vel skip-
ulögð eign. 15.900.000,-
Grænás 3-B, Njarðvík.
3-4ra herbergja 108m2 íbúð á 2.
hæð í fjölbýli. Baðherbergi
nýlegt, endum. gluggar og gler,
nýtt þakjám. Glæsilegt útsýni.
8.800.000,-
Þórustígur 12, Njarðvík.
5 herb. 137m2 einbýli á 2 h. ásamt
23m2 geymslusk. Afgirt verönd
með heitum potti. Möguleiki að
hafa tvær íbúðir. 12.500.000,-
r
lU
Faxabraut 42-C, Keflavík.
Um 132m2 raðhús á 2 hæðum
ásamt bílsk. Húsið klætt að utan
með steni, endum. ofha-, neyslu-,
skolp- og raflagnir+tafla. Fjögur
herbergi. 13.700.000,-
Háteigur 12, Keflavík.
Um 73m2 3 herbergja íbúð á 2.
hæð í fjölbýli. Parket og flísar á
flestum gólfum, rúmgóð
sameign, húsið nýlega tekið í
gegn að utan. 8.200.000,-
Mávabraut 12-B Keflavík.
Fimm herbergja raðhús ásamt bíl-
skúr á tveim hæðum.Töluvert
endumýjað.Upplýsingar um
verð á skrifstofu.
Um 91m2 3 herb. íbúð á n. h. í
tvíbýli með sérinng. Nýleg eld-
húsinnrétting og allt nýlegt á baði.
Endum. skolplagnir. 7.100.000,-
Blikabraut 3, Keflavík.
4ra herbergja 100m2 e. h. í
tvíbýli ásamt 28m2 bílsk.+kjal-
lari. Nýjar innréttingar á baði og
í eldhúsi, endum. skolplagnir.
Nýttjárnáþaki. 11.600.000,-
Faxabraut 16, Keflavík
3 herbergja íbúð á e. h. í fjórbýli
með sérinngangi. Hagst áhv.
Nýlegt þakjám, endurn skolp og
neyslulagnir. 7.400.000,-
VÍKURFRÉTTIR I 28.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10.JÚU 2003 I 23