Fréttablaðið - 20.01.2017, Blaðsíða 2
Polar Nanoq enn kyrrsett í Hafnarfjarðarhöfn
Töluvert magn af hassi fannst í grænlenska togaranum Polar Nanoq í fyrrinótt. Fíkniefnin fundust við leit í skipinu. Samkvæmt heimildum Frétta-
stofu 365 er magn fíkniefnanna í kílóum talið. Lögreglan telur að fíkniefnafundurinn tengist ekki hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Fréttablaðið/Jóhann
Veður
Suðaustan 8-15 m/s. Þurrt norð-
austanlands, annars súld eða rigning.
Hiti yfirleitt 3 til 8 stig, en svalara í fyrstu
norðaustan til á landinu. sjá síðu 22
Frá kr.
111.195
m/morgunmat
MADEIRA
23. apríl í 11 nætur
Netverð á mann frá kr. 111.195 m.v. 2 fullorðna
í herbergi.
Hotel
Orquidea
Bir
t m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
r.
He
im
sfe
rð
ir
ás
kil
ja
sé
r r
étt
til
le
iðr
étt
ing
a á
sl
íku
. A
th.
að
ve
rð
ge
tur
br
ey
st
án
fy
rir
va
ra
.
Allt að
25.000 kr.
afsláttur á mann
í janúar
HEILBRIGðIsMáL Meira er neytt af
sælgæti, kökum og gosdrykkjum á
Íslandi en annars staðar á Norður
löndum. Neyslan hefur ekki minnkað
frá árinu 2011 eins og gerst hefur hjá
öðrum Norðurlandaþjóðum að Sví
þjóð undanskilinni þar sem neyslan
hefur staðið í stað. Þetta kemur fram
í nýrri skýrslu um heilsuhegðun
Norðurlandabúa sem greint er frá á
vef landlæknis.
Embættið stóð fyrir könnun á
matar æði, hreyfingu og holdafari hér
á landi og var könnunin í samstarfi við
rannsakendur frá Danmörku, Noregi,
Finnlandi og Svíþjóð. Önnur umferð
fór fram haustið 2014 en fyrri umferð
haustið 2011.
Íslendingar borða minnst af græn
meti og ávöxtum miðað við önnur
norræn ríki og hefur neyslan ekkert
breyst á tímabilinu. Sömuleiðis borða
Íslendingar minnst af heilkornabrauði
og hefur neyslan minnkað milli ára.
Fiskneysla er aftur á móti mest á
Íslandi og er óbreytt milli kannana.
Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan
mat hefur hækkað úr 19 prósentum í
25 prósent en meðal Norðurlandabúa
í heild hefur hlutfallið hækkað úr 18
prósentum í 22.
Þrátt fyrir jákvæða þróun í matar
æði barna hefur félagslegur ójöfnuður
í mataræði aukist, að því er segir í frétt
á vef landlæknis. Þar kemur fram að
niðurstöður varðandi mataræði
barna á Norðurlöndum séu jákvæðari
en hjá fullorðnum. Tæplega 15 pró
sent norrænna barna neyta mataræð
is sem telst óhollt og hefur það ekki
breyst frá 2011. Hlutfallið á Íslandi er
sambærilegt við önnur norræn ríki.
Tvöfalt fleiri börn foreldra með
minnstu menntun teljast hins vegar
Íslendingar borða
mest af sætindum
Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun
landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur
ójöfnuður í mataræði hefur aukist. Lægst tíðni áfengisneyslu á Íslandi.
Íslensk og finnsk börn borða mest af sykri. Fréttablaðið/StEFÁn
FjaRskIptI Hlutfall línulegs áhorfs á
íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur
í stað á milli áranna 2015 og 2016 og
mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dag
skrá íslenskra sjónvarpsstöðva.
Hliðrað áhorf, sem fram fer innan
sólarhrings frá útsendingu, eykst úr
8,7 prósentum í 9,3 prósent og hliðr
að áhorf, sem fer fram eftir sýningar
dag, mælist fjögur prósent.
Línulegt áhorf mældist 95,6 pró
sent alls áhorfs árið 2012. Mest
mælist línulegt áhorf á Sjónvarp
Símans, 88,3 prósent. Línulegt áhorf
á RÚV og Stöð 2 mælist 81,2 prósent.
Þetta kemur fram í niðurstöðum
könnunar sem Gallup gerði fyrir
Póst og fjarskiptastofnun og birt
var í vikunni.
Heildaráhorf á íslenskar sjón
varpsstöðvar minnkaði úr 120 mín
útum á dag að meðaltali og í 110
mínútur sé miðað við desember
mánuði 2015 og 2016. Árið 2012 var
meðaláhorf 140 mínútur á dag. – þea
Línulegt áhorf
stendur í stað
stjóRnMáL „Geir H. Haarde, sendi
herra okkar í Washington, verður
viðstaddur embættistöku Donalds
Trump,“ segir Andri Lúthersson,
deildarstjóri upplýsingamála hjá
utanríkisráðuneytinu. Í dag mun
Donald Trump sverja embættiseið
og taka við völdum sem 45. forseti
Bandaríkjanna.
Öllum sendiherrum erlendra
ríkja í Washingtonborg er boðið
til embættistökunnar og er það
bandaríska utanríkisráðuneytið
sem heldur utan um skipulag þess.
Geir H. Haarde mun sitja á sérsvæði,
ásamt erindrekum erlendra ríkja,
fyrir framan þinghúsið á Capitol
hæð þar sem embættistakan fer
fram.
Búist er við að nokkur hundruð
þúsund manns muni koma saman
fyrir framan þinghúsið í dag til þess
að fylgjast með embættistökunni.
– þh
Geir H. Haarde verður viðstaddur
Donald trump sver embættiseið í dag í Washington. norDicPhotoS/GEtty
borða óhollt 2014 heldur en 2011,
það er 25 prósent miðað við 12 pró
sent 2011. Færri börn foreldra með
mestu menntun teljast borða óhollt
2014 en 2011.
Hlutfall þeirra sem hreyfa sig ekk
ert er hæst á Íslandi og í Noregi árið
2014. Hefur það hækkað hér á landi
úr 14 prósentum í 17 prósent á tíma
bilinu. Hlutfall 18 til 24 ára Norður
landabúa sem hreyfa sig ekkert hefur
nær tvöfaldast og er nú sambærilegt
við eldri aldurshópa eða um 12 pró
sent 2014.
Á Íslandi er hærra hlutfall fullorð
inna sem teljast of feitir en annars
staðar á Norðurlöndunum en í heild
ina flokkast fleiri fullorðnir of feitir
á Norðurlöndunum 2014 heldur en
2011. Lægst tíðni áfengisneyslu og
ölvunar drykkju er á Íslandi. Danir
drekka oftast en Norðmenn drekka
sig oftast ölvaða.
Í könnununum var safnað gögnum
um samtals 4.949 börn á aldrinum
712 ára og 17.775 fullorðna á aldr
inum 1865 ára á Norðurlöndunum.
ibs@frettabladid.is
17%
Íslendinga hreyfa sig ekkert
sem er aukning um þrjú pró-
sent frá árinu 2012
25%
barna sem eiga lítið mennt-
aða foreldra borða óhollt
2 0 . j a n ú a R 2 0 1 7 F Ö s t u D a G u R2 F R é t t I R ∙ F R é t t a B L a ð I ð
2
0
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
0
0
-1
C
B
0
1
C
0
0
-1
B
7
4
1
C
0
0
-1
A
3
8
1
C
0
0
-1
8
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K