Fréttablaðið - 20.01.2017, Síða 34
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
20. janúar 2017
Tónlist
Hvað? Gyða Valtýsdóttir
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi
Gyða Valtýsdóttir hóf tónlistar-
ferilinn á táningsaldri með hljóm-
sveitinni múm. Hún yfirgaf sveit-
ina til að einbeita sér að klassísku
tónlistarnámi og lærði meðal ann-
ars í Rimsky-Korsakov Conserv-
atory í St. Pétursborg og Hoch-
schule für Music í Basel, þar sem
hún lauk meistaranámi í sellóleik
hjá Thomas Demenga og frjálsum
spuna hjá Walter Fähndrich.
Hvað? Danimal – Frumsýning á tón-
listarmyndbandi.
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft hostel
Í kvöld mun Danimal frumsýna
glænýtt tónlistarmyndband við
nýjan smell á Lofti. Myndbandið
verður frumsýnt klukkan 20.00 og
verður sýnt nokkrum sinnum á
milli 20 og 21.
Uppákomur
Hvað? Hægri-popúlismi og þjóðernis-
hyggja í norrænum stjórnmálum
Hvenær? 16.00
Hvar? Norræna húsið
Hvað? Bóndadagsveisla – lifandi tónlist
og veislumatur
Hvenær? 19.00
Hvar? Hannesarholt
Kvöldveisla með skemmtilegum og
persónulegum tónlistarflutningi
Siggu Eyrúnar og Kalla Olgeirs.
Ljúffengar krásir á smárétta platta
úr eldhúsi Hannesarholts. Gestir
sitja við borð í Hljóðbergi og
njóta matar og tónlistar fram eftir
kvöldi. Verð fyrir veislumat og
tónleika er 10.900, borðapantanir í
síma 511 1904
Fundir
Hvað? Aukning flóttafólks á Íslandi:
Hvaða þýðingu hefur það fyrir praktík
og menntun í félagsráðgjöf?
Hvenær? 12.10
Hvar? Háskóli Íslands, Oddi, stofa 101
Dr. Nicole Dubus, lektor og
aðstoðarprófessor í félagsráðgjöf
við San José State University í Kali-
forníu verður með vinnustofu sem
er hluti af fyrirlestraröðinni Flótta-
börn og félagsráðgjöf – ábyrgð
samfélags. Vinnustofan verður á
ensku. Allir velkomnir.
Hvað? Er allt leyfilegt í listum? – Há-
degisspjall um siðferði í listum
Hvenær? 12.00
Hvar? Háskóli Íslands, Árnagarður,
stofa 422
Undanfarin ár hafa mörkin milli
veruleika og skáldskapar orðið
æ óljósari í listalífi landsmanna.
Í framhaldi af því hafa vaknað
flóknar spurningar um hvort allt
sé í raun leyfilegt eða hvort ein-
hvers konar siðferðileg mörk verði
og ætti að draga.
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor
í íslensku, Guðrún Baldvinsdóttir
bókmenntafræðingur, Gunn-
þórunn Guðmundsdóttir, pró-
fessor í almennri bókmenntafræði,
Hlín Agnarsdóttir leiklistargagn-
rýnandi, Rúnar Helgi Vignisson,
dósent í ritlist, og Salvör Nordal,
forstöðumaður Siðfræðistofnunar
HÍ, reifa þessi mál frá ýmsum hlið-
um í stuttum innleggjum og síðan
verður efnt til umræðna. Málstofu-
stjóri verður Torfi Tulinius pró-
fessor. Spjallið fer fram í stofu 422
í Árnagarði.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson koma fram í Hannesarholti í dag. Fréttablaðið/StEFán
ÁLFABAKKA
XXX 3 KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
XXX 3 VIP KL. 10:40
LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40
MONSTER TRUCKS KL. 3:20 - 5:40
COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:20
SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 3 - 5:30
ROGUE ONE 3D KL. 5 - 8 - 10:40
ROGUE ONE 2D VIP KL. 5 - 8
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3 - 5:30
ALLIED KL. 10:40
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8
XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20
LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 10:40
ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30
FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8
EGILSHÖLL
XXX 3 KL. 5:30 - 8 - 10:40
LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40
ROGUE ONE 3D KL. 10:20
ROGUE ONE 2D KL. 5:20
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
XXX 3 KL. 8 - 10:20
LIVE BY NIGHT KL. 10:35
MONSTER TRUCKS KL. 5:40
ROGUE ONE 2D KL. 8
VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40
AKUREYRI
XXX 3 KL. 8 - 10:20
LIVE BY NIGHT KL. 10:20
MONSTER TRUCKS KL. 5:30
THE GREAT WALL KL. 8
SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:30
KEFLAVÍK
Will
Smith
Helen
Mirren
Kate
Winslet
Edward
Norton
MOVIE NATION
THE HOLLYWOOD REPORTER
96%
OG
FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE
Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna
THE GUARDIAN
ROLLING STONE
Ben
Affleck
Elle
Fanning
Brendan
Gleeson
Zoe
Saldana
Sienna
Miller
Chris
Cooper
VIN DIESEL
Fullur skammtur af hasar,
spennu og gríni.
TOTAL FILM
NEW YORK DAILY NEWS
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 4:30
TILBOÐ KL 4
SÝND KL. 5, 8
SÝND KL. 8, 10.40
SÝND KL. 10.40
SÝND KL. 4, 6
SÝND KL. 4.30 - ísl tal
SÝND KL. 6.50, 10
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Moonlight 17:45, 20:00, 22:15
Lion 17:30
Eiðurinn ENG SUB 17:45
The Breakfast Club 20:00
Embrace of the Serpent 20:00
Graduation 22:15
Captain Fantastic 22:30
2 0 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r26 M e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð
2
0
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
0
-3
5
6
0
1
C
0
0
-3
4
2
4
1
C
0
0
-3
2
E
8
1
C
0
0
-3
1
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K