Fréttablaðið - 20.01.2017, Page 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Maríu
Bjarnadóttur
Bakþankar
Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á
hnettinum og hefur aldrei komið til
Íslands, hvort það væri satt að eini
maðurinn í öllum heiminum sem
bæði hefði verið í Panamaskjölun-
um og Ashley Madison-gögnunum
yrði forsætisráðherra á Íslandi.
„Já, það er rétt, min ven,“ svaraði
ég, en útskýrði fyrir honum að þetta
væri nú allt aðeins málum blandið
og að ráðherrann hefði bara verið í
þessum skjölum af léttúð.
Þetta þótti honum ekki sann-
færandi. Svo ég sýndi honum
myndband í milduðum fókus og
pastellitum af IceHot1 skreyta
barnaafmælisköku og þá snarskipti
hann um skoðun. Hann skildi vel að
kjósendur legðu ekki megináherslu
á óskýrar upplýsingar úr gagna-
lekum þegar hægt væri að horfa á
kökuskreytingarvídeóið. Fleiri vildu
sjá og áður en ég vissi af var fólk frá
öllum heimshornum að horfa á nýja
forsætisráðherrann rúlla sykur-
massa ástúðlega í tölvunni minni. Af
öryggi, en natni.
Tvær konur báðu um slóðina á
vídeóið. Örugglega bara til að sýna
vinum sínum.
Ísland hefur fengið verulega
aukna athygli frá útlöndum undan-
farið. Alþjóðlegir fjölmiðlar komu
til að fylgjast með kosningum, EFTA
gerir svakalegasta kombakk sem
alþjóðleg samvinna hefur séð og
íslenska efnahagsundrið (fyrir og
eftir hrun) er rannsóknarefni fjöl-
margra fræðigreina.
Hið sanna undur, leynivopn
Íslendinga, er samstaðan. Þjóðfélag
sem vinnur sig út úr efnahagshruni
með því að hjálpast að. Klappar í
takt. Sendir hundruð sjálfboðaliða
til að finna rjúpnaskyttu. Fer út
að leita þegar ungar konur týnast.
Passar upp á hvert annað.
Það er þessi samstaða sem er
kjarninn í þjóðarkökunni. Allt hitt
er bara skraut.
Þjóðarkakan
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 | Sun. 13–17
www.betrabak.is
ÚTSAL A
KO M D U O G G E
R Ð U F R Á B Æ R
K A U P
A L LT A Ð 50%
A F S L ÁT T U R
STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR • SÆNGURFÖT, O.FL.
ÞÚ FINNUR RÉTTA
RÚMIÐ HJÁ OKKUR
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
SUNNUDAGA KL. 20:00
2
0
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
0
-1
7
C
0
1
C
0
0
-1
6
8
4
1
C
0
0
-1
5
4
8
1
C
0
0
-1
4
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K