Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Side 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Side 39
21.8. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Velta fyrir sér að fella fóstbróður Kjartans. (11) 11. Snúningur eftir drykk guðanna reynist vera stripp. (10) 12. Skaut lands okkar er þegnréttur. (9) 13. Það að taka mark á peningum er að vera hrekklaus. (7) 14. Vera guði til ama í erlendu landi. (6) 15. Tækin fyrir hjólastólinn. (5) 16. Lars með kindahljóð út af hrásírópi. (7) 19. Elskaðar kljá einhvern veginn út af meiðum. (12) 20. Skorturinn á hestum sést best í tækinu sem skapar hávaða. (16) 25. Hefur fylli einhvers konar gleði í för með sér. (6) 26. Klæði fyrsta flokks skilur á milli Háskóla Íslands og Lánasjóðsins. (6) 27. Keppnishópur missir Henrik út af því sem hefur verið hreinsað upp. (6) 29. Hyl torskilið í jarðveginum sem verndar eld. (9) 31. Hreinn og það sem hefur ekki verið náð er skreytt blómum. (9) 32. Helming og fótaspyrnu má sjá í mistökum. (10) 34. Partí fær til sín hóp til aðstoðar. (9) 36. Með ein stök afglöp. (6) 37. Grömm hreyfast við að sátt liti samkomulag. (13) 38. Erfiðið vegna rugls bilaðs. (6) 39. Sárs sunna eyðir. (8) 40. Sú með taðið ruglaðist þegar sprautaðist. (7) LÓÐRÉTT 1. Vísa fíngerðri örlítið veginn. (8) 2. Sofið með úrið af stóru stærðinni. (5) 3. Skundir eftir pappír. (5) 4. Ákveðinn spænskur miski sem ég unni. (7) 5. Heimsálfa rennur saman við glampa í filter á skjá. (9) 6. Lyktin sem þeir finna ef þeir eru ekki einfaldir í blæ. (9) 7. Kimi þar sem tröppur eru karfa. (9) 8. Tíðindayfirlit fyrir sanna hefur tak. (11) 9. Romsan um brauðið. (9) 10. Mynni ræður við falskar. (7) 17. Haugafullt missti afl vegna eftirtektarsamrar. (7) 18. Hætta vegna halla. (5) 21. Lífsbaráttan er erfiðið við prestakall. (12) 22. Hestur elskar keppni og það sást í áhuga á því rétta. (12) 23. Hnikar með efa ákveðnum frönskum i íþrótt. (11) 24. Með band væri hálfgerður háðfugl. (8) 26. Byrjaði grön að verða hárbrúskur á hesti. (10) 28. Dól stráks sem verður góður bragsmiður. (9) 30. Ekkert fauk við hreyfingu sem var óþarft. (7) 33. Trompet ásamt aligrís hjá fótstigi. (6) 35. Ei trunta fær neyslu á skaðlegu efni. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. ágúst rennur út á hádegi 26. ágúst. Vinningshafi krossgátunnar 14. ágúst er Sigrún Bjarnason, Tómasarhaga 21, 107 Reykjavík, sem hlýtur í verðlaun bókina Sögur og sagnamál Jóns Ýngva í samantekt Þorsteins Antonssonar. Út- gefandi Sagnasmiðjan. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.