Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Síða 41
Hidden Moments in Nature: A
Sacrifice Event. Kjarvalsstaðir, 26.
ágúst kl. 16.00. Erna Ómarsdóttir,
Valdimar Jóhannsson og dansarar Ís-
lenska dansflokksins sýna fyrsta fórn-
arviðburðinn í röð viðburða sem eru
undanfarar að stórsýningunni FÓRN
sem frumsýnd verður í mars 2017.
21.8. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Lazaretto. Farsóttarhúsið við
Þingholtsstræti, 24.-28. ágúst, kl.
13.00-22.00.
Innra eyrað kynnir hljóðverkið
Lazaretto en aðeins einn þátttak-
andi nýtur verksins í einu.
Dance Clinic. Lista-
safn Reykjavíkur, 24.
ágúst, kl. 13.00.
KA5 sýna. Kynning á
fyrstu frumgerð af
gervigreindarvél fyr-
ir danssmíðaferli
og dans-
heilsugæslu-
stöð til að
kanna
kóreógrafísk
einkenni sam-
tímadans.
Under Influence. Bíó Paradís,
24. ágúst, kl. 19.00.
Íslensk frumsýning á myndinni
sem Sidney Leoni skrifar handrit
að og leikstýrir. Halla Ólafsdóttir
dansari er í aðalhlutverki.
Peaches
Christ Super-
star. Borgar-
leikhúsið, Stóra
sviðið, 24.ágúst,
kl. 21.00.
Kanadíska
tónlistarkonan
Peaches syngur
öll níu aðal-
hlutverkin í
söngleiknum
Jesus Christ
Superstar.
DAGSKRÁ EVERY BODY’S SPECTACULAR
Every Body’s Cinema. Bíó Para-
dís, 25. ágúst, kl. 21.00.
Dansmyndaveisla þar sem þrjár
myndir eru sýndar á einu kvöldi;
Levée, Dancing Plague og Blind
Spotting.
Bergman in Uganda. Listasafn
Reykjavíkur, 25. ágúst kl. 17.00 og
27. ágúst kl. 15.00.
Sænski listamaðurinn Markus
Örhm sýnir lifandi kvikmyndatúlk-
un í fátækrahverfi Kampala í Úg-
anda á kvikmyndinni Persóna eftir
Ingmar Bergman.
Psychography. Leynistaður -
áhorfendur sóttir fyrir utan Hall-
grímskirkju, 25. ágúst kl. 16.00, 26.
ágúst, kl. 16.00 og 28. ágúst kl.
12.00 og 16.00.
Gjörningaklúbburinn frumsýnir
nýtt verk í samstarfi við listamenn
úr ýmsum áttum.
Beat the Drum: Walk. Dans-
verkstæðið, 26. ágúst kl. 20.00, og
27. ágúst kl. 17.00. Fyrsta verk í
þriggja verka seríu Verk Produk-
sjoner frá Noregi. Listamenn sem
hafa verið að í 20 ár setjast niður og
spyrja sig spurninga.
Still Standing You. Tjarnarbíó, 26.
ágúst, kl. 21. Portúgalsk-belgíska dúó-
ið Peter Ampe og Guilherme Gar-
rido sýnir samklippingu af dansi, leik-
fimi og glímu í verki sem reynir á
mörk vináttu, samkeppni og líkamann.
It’s Volleyball, Hallelujah! Hlíða-
skóli, 26. ágúst kl. 21.00, 27. og 28.
ágúst, kl. 19.00.
Sýning sem leiðir áhorfendur í all-
an sannleik um íslenskt öldungablak
en listamannadúó Aðalbjargar Árna-
dóttur og Ylfu Áskelsdóttur; DÍÓ,
stendur að baki sýningunni.
Sómi þjóðar – Láttu bara eins
og ég sé ekki hérna. Listaháskóli
Íslands, Sölvhólsgötu 13, 27. og 28.
ágúst kl. 17.00, 18.00 og 19.00.
Grískur þátttökuharmleikur þar
sem áhorfandanum býðst að koma
inn í leikhús og undirgangast próf
þar sem hann er leiddur í gegnum
mismunandi stig sjálfsuppljómunar.
Recipes for Disaster: The Mag-
azine and Tupperware Party.
Njálsgata 19, 27. ágúst kl. 13.00.
Listakonan Gosie Vervloessem
býður gestum inn í eldhús á Njálsgötu
þar sem hún framkvæmir hinar ýmsu
tilraunir og skoðar til dæmis hvort
hægt sé að búa til lampa úr súrgúrku.
Town Criers. Sólfarið á Sæbraut,
27. og 28. ágúst, kl. 13.00. Lista-
hópurinn Theatre Replacement frá
Vancouver sýnir verk sem tekst á
við nútíð og fortíð. Verkið hefst við
Sólfarið og endar við Ástarbrautar-
blett Sigurðar Guðmundssonar.
Ef þú bara vissir. Vitastígur 14,
27. ágúst kl. 12.30, 14.00 og 15.30.
Magnea Valdimarsdóttir stendur
fyrir göngusýningu í Austurbænum
þar sem flakkað verður um tíma og
rými með aðstoð fjölmargra lista-
manna og góðborgara.
Glæðingamessa. Fríkirkjan, 27.
ágúst kl. 19.00. Hljómsveitin Eva
blæs lífi í áhorfendur sem hafa upp-
lifað kulnun í lífi eða starfi.
Contact Gonzo with teenagers.
Listasafn Reykjavíkur, 28. ágúst kl.
15.00. Japönsku listamenn Contact
Gonzo komu á RDF 2014 og snúa
nú aftur en þeir sækja meðal ann-
ars innblástur sinn í sjálfsvarnar-
listir.
Stripp. Tjarnarbíó, 24. og 25.
ágúst, kl. 19.00.
Verk sem er innblásið af
reynslu leikkonunnar Olgu Sonju
Thorarensen sem starfaði sem
strippari í Þýska-
landi. Sýn-
ingin er
unnin í
samstarfi
við leik-
hópinn
Dance
for Me.
Sunday Double Bill, Tjarnarbíó,
28. ágúst, kl. 19.00. Rósa Ómars-
dóttir og Inga Huld Hákonardóttir
sýna The Valley og Íslenski dans-
flokkurinn sýnir What a Feeling
eftir Höllu Ólafsdóttur og Lovísu
Ósk Gunnarsdóttur.
Spotted. Tjarnarbíó, 27. ágúst kl.
21.00. Margrét Sara Guðjónsdóttir
sýnir verk sem fær áhorfendur til
að spyrja sig um efni eins og frið-
helgi einkalífsins, nánd, einangrun
og varnarleysi.
EBK Huse er eitt af leiðandi sumarhúsa byggingarfyrirtækjum í Danmörku og hafa byggt meira en 6000 hús á
þeim 40 árum, sem fyrirtækið hefur verið starfrækt í núverandi mynd. EBK hefur byggt rúmlega 70 hús á Íslandi.
Við bjóðum upp á 5 mismunandi húsagerðir - allt frá hinu klassiska danska sumarhúsi til nýtísku og stílhreinna
sumarhúsa . Hægt er að velja um byggingarsett eða tilbúna og frágengna heildarlausn.
Bókið fund laugardaginn 27. ágúst.
Bókið fund laugardaginn 27. ágúst. Við ræðum um óskir þínar til sumarhússins, möguleika og verðhugmyndir.
Fundurinn er án skuldbindinga. Fosshótel Reykjavik, Þórunnartún 1, Höfðatorgi, 105 Reykjavik.
Vinsamlegast hafið samband við Anders Ingemann Jensen í síma 45 4020 3238, aj@ebk.dk eða á slóðinni
www.ebk-hus.is. Það er nauðsynlegt að panta tíma. Anders talar dönsku og ensku.
Opið hús í Hirseholm 111 - AÐEINS sunnudaginn 28. ágúst kl. 12-16
Einstakur möguleiki á að sjá og upplifa frábæra hönnun og gæði húsanna og finna hina einstöku dönsku
sumarhússtemningu! Mosaskyggnir 8, Úthlíð – Sumarhúsabyggð, 801 Selfoss
GPS staðsetning hússins: 64° 16.734’N, 20° 27.924’W
Athugið: Akið að hliði nr. 4 og hringið í Anders í síma +45 4020 3238 og hann mun koma
og opna hliðið. Fylgið veginum Mosaskyggnir og eftir u.þ.b. 800m. frá hliðinu er komið
að EBK húsinu, hægra megin við veginn.
EBK HUSE A/S, Skovsøvej 15, DK-4200 Slagelse
Anders Ingemann Jensen, Sími +45 4020 3238, Netfang: aj@ebk.dk
16
56
3
Hefur þú hug á að byggja nýtt sumarhús?
WWW.EBK-HUS.IS
DÖNSK HÖNNUN
OG ARKITEKTÚR
Lí
ka
n
p
ho
to
Skemmtilegir og lifandi þættir um fólk sem
gegnir fjölbreyttum störfum í iðnaði og
hefur skapað sér gott líf með forvitnilegum
áhugamálum utan vinnu.
Mbl.is stendur að þáttunum
í samstarfi við Samtök iðnaðarins.
mbl.is/fagfolkid
Fjölbreytt störf og
forvitnileg áhugamál