Morgunblaðið - 25.08.2016, Page 32

Morgunblaðið - 25.08.2016, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2016 Tónlistarfólkið Lára Sóley Jóhanns- dóttir og Hjalti Jónsson hafa sent frá sér sína aðra plötu, sem nefnist Ár- braut, og fagna útgáfunni með tón- leikum á Græna hattinum í kvöld kl. 21 og í Fríkirkjunni í Reykjavík ann- að kvöld kl. 20.30. Í september og október hyggjast þau Hjalti og Lára ferðast víðs vegar um landið og halda tónleika. „Nafnið Árbraut vísar í æsku- stöðvar Hjalta á Blönduósi. Árbraut er líka tákn fyrir eitthvað sem er stöðugt en síbreytilegt. Árbraut er að mörgu leyti ólík fyrri plötu Hjalta og Láru, en á þeirri plötu fluttu þau að mestu lög og texta annarra. Á Ár- braut er að finna tíu ný lög sem Lára og Hjalti hafa samið og útsett í sam- einingu og í samstarfi við Stefán Örn Gunnlaugsson upptökustjóra plötunnar. Þau flytja einnig „Vor- næturljóð“ Elísabetar Geirmunds- dóttur og Hildur Eir Bolladóttir samdi texta við eitt laganna. Tónlist- in er þjóðlagaskotið ballöðupopp með sinfónískum blæ á köflum,“ seg- ir í tilkynningu. Á plötunni syngur og leikur Lára Sóley á fiðlu, en Hjalti syngur og leikur á gítar. Auk þeirra leika á plötunni Stefán Örn Gunnlaugsson á píanó, Ásdís Arnardóttir á selló, Ella Vala Ármannsdóttir á horn, Petrea Óskarsdóttir á þverflautu, Val- garður Óli Ómarsson á slagverk og Stefán Gunnarsson á bassa. Upp- tökur fóru fram á Akureyri í júní og var útgáfan að hluta til fjármögnuð á Karolinafund.com. Dúó Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir fagna annarri plötu sinni. Fagna Árbraut með tvennum tónleikum Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sér- sveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kall- ast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Metacritic 40/100 IMDb 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Suicide Squad 12 Grace Meacham finnur ungan dreng í skóginum. Það sem hún veit ekki er að drengurinn á vin, risastóran dreka. Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 72/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 18.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Pete’s Dragon Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Smárabíó 15.30, 17.45 Leynilíf Gæludýra Lights Out 16 Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.40, 23.40 Sambíóin Akureyri 22.10, 22.40 Sambíóin Keflavík 22.40 The Shallows 16 Smárabíó 19.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sausage Party 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Smárabíó 17.15, 20.10, 21.40, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 22.00 Hell or High Water 12 Toby neyðist til þess að leita til margslunginna rána til að bjarga búgarði fjölskyldu sinnar Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nerve 12 IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 20.10, 22.30 Jason Bourne 12 Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.20 Ghostbusters 12 Draugabanarnir snúa aftur, 30 árum síðar. Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Smárabíó 17.30 Star Trek Beyond 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 The Legend of Tarzan 12 Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 The BFG Bönnið innan 6 ára. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Níu líf Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 15.30 The Blue Room 16 Metacritic 72/100 IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 22.00 Race Hér er sögð saga íþrótta- mannsins Jesse Owens Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 17.15 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 18.00 VIVA Bíó Paradís 20.00 Þrestir Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 bræðurnir Gummi og Kiddi búa hlið við hlið í af- skekktum dal á Norðurlandi. IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Fúsi IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.