Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.09.2016, Síða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.09.2016, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.9. 2016 Myndbönd af þessum hæg- fara og stundum klaufalegu dýrum ganga jafnan manna á milli á samfélagsmiðlum. Kannski hafa netvinsældir pöndunnar undanfarin ár hjálpað til við að afla fjár til að vernda þær. Miðað við nýjustu fréttir er risa- pöndustofninn í betri mál- um en áður. Húnninn Nuan Nuan virðist að minnsta kosti áhyggjulaus um fram- tíðina AFP/Mohd Rasfan Risapandan Mei Xiang slappar af á trjágrein í dýragarðinum í Washington í Bandaríkjunum. Miðað við nýjustu tölur er risapöndustofninn sennilega um 2.060 dýr um heim allan - og reyndar tveimur betur eftir tvíburafæðingu í vikunni. AFP/Karen Bleier Tvíburapöndur fæddust í dýragarði í Vínarborg í Austurríki hinn 7. ágúst sl. Á myndinni til vinstri er móðirin Yang Yang með nýfædda húnana í fanginu og til hægri er hún með þá mánaðargamla og talsvert mikið þroskaðri. AFP/Tiergarten Schoenbrunn AFP Pandahúnninn Nuan Nuan deilir afmælisdegi með sjálfri Reykjavíkurborg en 18. ágúst síðastliðinn varð hann eins árs. Hann býr ásamt móður sinni Liang Liang í dýragarðinum í Kuala Lumpur í Mal- asíu sem nýtur aðstoðar dýrahirða við uppeldið. AFP/ Mohd Rasfan Pöndur úr bráðri hættu Vikan var góð fyrir risapöndur. Ekki aðeins var til- kynnt að þær væru ekki lengur í bráðri útrýming- arhættu, að minnsta kosti í bili, heldur fæddust líka pöndutvíburar enn á ný. Fátt sprengir krútt- skalann eins hressilega og myndir af þessum sila- legu svarthvítu bambusétandi böngsum. Bao Bao slakar á fyrir þriggja ára afmælið sitt 22. ágúst sl. en hann býr í Washington. Risapöndur verða kynþroska um fjögurra til sex ára aldur. AFP/Alex Wong/Getty Images Í MYNDUM

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.