Fréttablaðið - 24.08.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.08.2016, Blaðsíða 52
Hvað er vegan Grænmetisæta er hugtak sem flestir ættu að kannast við og á við um manneskju sem leggur sér ekki til munns hold dýra. Þessar grænmetisætur borða þó jafnvel fisk, egg og mjólkurvörur. Vegan eða veganismi er lífsstíll eða heimspeki sem hafnar því að menn hafi rétt á því að nota dýr sér til framdráttar og að dýrin hafi almennt sama rétt og mannfólkið til að lifa lífinu eftir sínu höfði. Manneskja sem skil- greinir sig vegan notar því engar vörur sem koma frá dýrum eins og snyrti- vörur sem hafa verið prófaðar á dýrum, silki, leður og ull auk þess að borða ekki fæðu sem dýr eru notuð til að framleiða – egg, mjólk, hunang og gelatín. Strangar græn- metisætur geta haft sama mataræði og vegan en ekki sömu heimspekina. Þekktir vegans Blaðamenn Fréttablaðsins gerðu mjög óformlega og óvísindalega könnun þar sem þeir spurðu nem- endur skólanna sem þeir hittu þar fyrir hvort þeir væru vegan og hvort þeim fyndist vegan-lífsstíllinn vera að færast í aukana meðal nemenda skólans. Í öllum skólunum nema einum voru nemendur einróma um að lífs- stíllinn væri að verða algengari og flestir könnuðust við einhvern sem er vegan. Margir nemendur sem við ræddum við sögðust vera græn- metisætur. Vegan Veganismi er lífsstíll sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum hér á landi og ann- ars staðar. Blaðamenn Fréttablaðsins fóru á stúfana og litu í heimsókn í þrjá framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu og könnuðu málið. MH Af 30 nemendum reyndust 5 vegan verzló Af 30 nemendum reyndist 1 vegan Mr Af 30 nemendum reyndust 4 vegan Ég hef verið grænmetisæta frá því Ég fæddist. vinkona mín fór að uppgötva vegan lífsstíl og Ég ákvað að prófa. það er klárlega mikil aukning á meðal framhaldsskólanema sem tileinka sÉr þennan lífs- stíl. að mínu mati finnst mÉr skrítið ef fólk er ekki allavega grænmetisæta og mÉr finnst algjör tíma- skekkja í dag að vera kjötæta. Marsibil Sól Þórarinsdóttir Blöndal, nemi í Mennta- skólanum við Hamrahlíð það er mikil aukning á vegan lífsstíl meðal framhalds- skólanema, umræðan um meðferð dýra er mikil og út frá því verður ákveðin vitundarvakning. Ásdís Hanna Guðnadóttir, nemi í Mennta- skólanum við Hamrahlíð það er fullt af krökkum sem voru með mÉr í grunnskóla sem eru vegan í dag, ekki endilega krakkar úr versló. ástæðan fyrir því að Ég tel vegan lífsstíl vera aukast, er vegna þess að mÉr persónulega líður miklu betur og er orku- meiri. Ég hef verið mikið í ræktinni og það gerðist ekkert fyrr en Ég fór að taka allar mjólkurvörur út og tileinka mÉr vegan lífsstíl. Anna Bryndís Zingsheim, nemi í Verslunar- skóla Íslands mÉr finnst vegan lífsstíll ekkert endilega vera að aukast, allavega ekki eins mikið og Ég hefði viljað. það eru margar grænmetisætur í skólanum, en samt ekkert endilega margir vegan. umræðan er þó að aukast sem er virkilega jákvætt. Matthildur María Rafnsdóttir, nemi í Mennta- skóla Reykjavíkur Alicia Silverstone, bandarísk leikkona Carl Lewis íþróttahetja Al Gore, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Sóley söngkona Margeir plötusnúður 2 4 . á g ú s t 2 0 1 6 M I Ð V I K U D A g U R32 L í f I Ð ∙ f R É t t A B L A Ð I Ð Stefán Þór Hjartarson stefanthor@frettabladid.is Guðrún Jóna Stefánsdóttir gudrunjona@frettabladid.is 2 4 -0 8 -2 0 1 6 0 3 :5 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 5 3 -9 D 7 C 1 A 5 3 -9 C 4 0 1 A 5 3 -9 B 0 4 1 A 5 3 -9 9 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.