Morgunblaðið - 18.10.2016, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.10.2016, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2016 Inferno, nýjasta kvikmyndin þar sem Tom Hanks fer með hlutverk táknfræðingsins Roberts Lang- don, fékk mesta aðsókn og skilaði mestum miðasölutekjum í ís- lenskum kvikmyndahúsum um helgina. Ríflega 3.000 manns sáu myndina og námu tekjurnar hálfri fimmtu milljón króna. Þetta var fyrsta helgin sem In- ferno er sýnd. Storkar, ellegar Storks, sem vermt hafði toppsætið næstu tvær vikur á undan, verður að láta sér annað sætið duga, en heildarmiðasölutekjur af henni losa nú 18 milljónir króna. Storkana vantar þó enn mikið upp á að ná tekjuhæstu mynd- inni á topp 10, sem er Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Sú mynd hefur skilað tæpum 60 milljónum króna. Tæplega 37.000 manns hafa nú séð Eiðinn hér á landi. Önnur tekjuhæsta myndin á topp 10 er Bridget Jones’s Baby, sem skilað hefur 33 m.kr. í kassann og hálfri betur. 27.500 manns hafa séð þetta nýjasta ævintýri hinnar seinheppnu Bridgetar. Eina myndin sem hækkar sig um sæti milli vikna er Middle Scho- ol: The Worst Years of My Life sem fór úr tíunda sæti í það ní- unda. The Girl on the Train stendur í stað í þriðja sætinu. Bíóaðsókn helgarinnar Inferno Ný Ný Storks (Storkar) 1 3 The Girl on the Train 3 2 Bridget Jones ś baby 2 4 Eiðurinn 4 6 Miss Peregrine's Home for Peculiar Children 5 3 The Magnificent Seven 6 3 Deepwater Horizon 7 3 Middle School: The worst years of my life 10 2 Sully 8 5 Bíólistinn 14.–16. október 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Inferno skellti sér rak- leiðis í efsta sæti listans AFP Inferno Ron Howard leikstjóri og aðalleikarinn Tom Hanks. Vera Stanhope, helstasöguhetja Ann Cleeves,er með skemmtilegrirannsóknarvarðstjórum í sakamálasögum og eins og við er að búast fer hún á kostum í spennusögunni Hin myrku djúp. Með skömmu millibili finnast lík af tveimur ungmennum í North- umberland á Englandi og Vera rannsakar málin með fólki sínu. Þræðirnir liggja víða og blindgöt- urnar eru margar en Vera er vandanum vaxin og siglir mál- unum í höfn. Sagan er spennandi og skemmtileg, uppbyggingin góð og lausnin leynir á sér. Rannsóknin dregur ýmis- legt fram í sviðsljósið. Það er ekki allt samkvæmt ritúalinu og margt þolir illa dagsljósið. Persónusköpun höfundar er góð, skemmtileg blanda af mis- munandi týpum. Fuglaskoðararnir eru til dæmis furðufuglar hver á sinn hátt og Vera er auðvitað kap- ítuli út af fyrir sig. Þeir sem hafa séð sjónvarpsþætti sem gerðir hafa verið eftir bókum Julie Armstrong sjá Veru ljóslifandi fyrir sér með sínar snjöllu að- finnslur, viðbrögð og framkomu alla við lesturinn. Samtöl hennar gera hana að sérlega eftir- minnilegri persónu og þar skiptir góð þýðing miklu máli. Vera veit hvað hún syngur Skáldsaga Hin myrku djúp bbbbn Eftir Ann Cleeves. Þórdís Bachmann þýddi. Kilja. 288 bls. Ugla 2016. STEINÞÓR GUÐ- BJARTSSON BÆKUR Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.35 The Girl on the Train 16 Inferno 12 Robert Langdons rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gátur tengdar mið- aldaskáldinu Dante. Hann þjáist af minnisleysi og fær aðstoð frá lækni á spít- alanum, Siennu Brooks. Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.35 Smárabíó 15.40, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Bridget Jones’s Baby 12 Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem fram- leiðandi hjá sjónvarpsstöð. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 17.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Deepwater Horizon 12 Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkó- flóa. Metacritic 65/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Eiðurinn 12 Þegar Finnur hjartaskurð- læknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kær- astann, koma fram brestir í einkalífinu. IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Can’t Walk Away Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00 Middle School Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Mechanic: Resurrection 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 17.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 The Magnificent Seven 12 Smábænum Rose Creek er stjórnað með harðri hendi af iðnjöfrinum Bartholomew Bogue. Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 21.00, 22.30 Smárabíó 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.20 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 15.30 Pale Star Bíó Paradís 20.00 Neon Demon Þegar upprennandi fyrir- sætan Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðar- þráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Ransacked „Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úr- skurðurinn.“ Íslensku bank- arnir voru einkavæddir á ár- unum 2000-2003. IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Fire At Sea Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.30 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Innsæi Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 IMDb 7,4/10 Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 18.00 Fúsi IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.