Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2015, Blaðsíða 11
Vikublað 5.–6. ágúst 2015 Fréttir 11
Opið virka daga 10 - 18
laugardaga 11 - 14
sunnudaga lokað
Rauðarárstígur 12 - 14
sími 551-0400
www.myndlist.is
Hulda Vilhjálmsdóttir
Finleif Mortensen
Ole Ahlberg
Tryggvi
Ólafsson
Odee
Þorgrímur
Andri
Einarsson
Vaxtalaus
kaupleiga
á listaverkum í allt að
36 mánuði
Greiðslur frá
kr. 7.500,- á mánuði
Glerhreinsir • Gólfsápa • WC hreinsir
Rykmoppur og
sápuþykkni frá
Pioneer Eclipse
sem eru hágæða
amerískar hreinsi-
vörur.
Teppahreinsivörur
frá HOST
Hágæða hreinsivörur – hagaeda.is og marpol.is – Sími: 660 1942
Frábærar þýskar
ryksugur frá SEBO
Decitex er
merki
með allar
hugsanlegar
moppur og klúta í þrifin.
UNGER gluggaþvottavörur,
allt sem þarf í gluggaþvottErum einnig með:
Marpól er með
mikið úrval af
litlum frábærum
gólfþvottavélum
Tilboð fyrir hótel og
gistiheimili í apríl/maí!
„Má ég þá safna milljón?“
n Reykjavíkurmaraþonið á næsta leiti n Fjölmargir hlaupa til styrktar góðum málefnum
Helga Helgadóttir Hleypur fyrir verk-
efnið Útmeð'a.
Anna Bentína Hermansen Hleypur
fyrir Stígamót.
Mynd © Bragi Þór Jósefsson
fyrir hlaupinu. Það má alveg segja að
ég sé byrjuð að æfa en ég hef verið að
hlaupa smá síðustu mánuði. Maður
er ekkert að fara að spretta þetta held-
ur gerir þetta bara rólega.“
Hleypur fyrir þolendur kynferð-
isbrota sem skortir úrræði og
þjónustu
Anna Bentína Hermansen hleypur
10 kílómetra til styrktar Stígamótum
en hún hefur þegar safnað 68.000
krónum.
Undanfarin fjögur ár hefur Anna
starfað sem ráðgjafi á Stígamótum
en frá því á árinu 2012 hefur hún far-
ið hálfsmánaðarlega til Egilsstaða og
hafa viðtalstímar alltaf verið fullbók-
aðir. Í haust hófu Stígamót þjónustu á
suðurfjörðum Vestfjarða og er þegar
fullbókað í alla tíma þar en Stígamót
vilja ná til fleiri brotaþola utan höfuð-
borgarsvæðisins enda þörfin mikil.
Önnu langar því að tileinka hlaup
sitt því fólki sem skortir oft úrræði og
þjónustu eins og Stígamót veita og
mun hvert áheit renna í sérstakan
sjóð, „Stígamót á staðinn“. n
Ósk Jóhannesdóttir Hneig niður í
fótboltaleik og ætlar að hlaupa.
Olga og Kolfinna Olga hleypur 10
kílómetra til styrktar krabbameinssjúkum
börnum.
Andrea og Kolfinna Hleypur 10
kílómetra til styrktar krabbameinssjúkum
börnum.
Fjölskylda Baldvins Týs
Baldvin (lengst til hægri)
ætlar að safna einni milljón
króna. Mynd SigTryggur Ari