Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 04.03.2016, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 04.03.2016, Blaðsíða 76
Verk byggt á Skugga-Baldri eftir Sjón frumsýnt. Upp- götvuðu náttúrutalentinn Sindra í listasmiðju. Tékkneskt-íslenskt verk byggt á Skugga-Baldri, skáldsögu Sjóns, verður frumsýnt á Íslandi í dag, föstudag. Verkið hefur verið í bígerð í eitt og hálft ár, en var frumsýnt í Prag í síðustu viku. „Sjón sá frum- sýninguna og var mjög ánægður, sem gleður okkur,“ segir Ryan van Kriedt, tónlistarmaður og einna að- standenda Skugga-Baldurs. „Ætlun- in var ekki að búa til hefðbundið leikrit, heldur að gera abstrakt verk út frá Skugga-Baldri.“ Hugmyndina að verkinu átti tékk- neska leikstýran Tera Hof, en Ka- mila Polívková leikkona hélt utan um listræna stjórn verksins. Þær fengu svo Ryan og Jón Sæ- mund Auðarson til liðs við sýning- una. Þeir eru nýkomnir frá Prag þar sem þeir unnu að verkinu fram að frumsýningardegi. „Stúdíóið okkar var á stigagangi sem hefur ekki ver- ið notaður síðan húsið brann árið 1961. Í salnum við hlið stigagangsins ómaði svo vídeóverk eftir Ragnar Kjartansson allan sólarhringinn, alla daga. Það var farið að hafa ein- hver skrýtin áhrif á okkur undir það síðasta.“ Við undirbúning verksins héldu aðstandendur þess listasmiðju með krökkum með Downs-heilkenni. Ein aðalpersóna í skáldsögunni Skugga-Baldri er Abba, stúlka með Downs-heilkenni. Ryan og Jón Sæ- mundur vildu skyggnast í hugar- heim hennar eftir bestu getu. „Við sátum og teiknuðum yfir helgi með hópi af krökkum og kynntumst hinum unga Sindra Plo- der. Hann er algjör náttúrutalent og endaði sem einn listrænna stjórn- enda sýningarinnar,“ segir Ryan. Jón Sæmundur og Sindri hafa unnið búninga, leikmuni og útlit sýningar- innar og segir Jón Sæmundur það bara byrjunina á þeirra samstarfi. Annað útlit verður á sýningunni hér á landi en í Prag, enda rýmið í Hafnarhúsinu ívið minna en í leik- húsinu í Prag. Auk þess er ekki leyfi- legt að nota reykvél, sem mikið var notuð í Prag. „Þetta verður öðru- vísi, við verðum þá bara með snjó- vél í staðinn,“ segir Jón Sæmundur. Skugga-Baldur verður frumsýnd- ur í Hafnarhúsi Listasafns Reykja- víkur í dag, föstudaginn 4. mars, klukkan 20. | sgþ 76 | fréttatíminn | Helgin 4. mars–6. mars 2016 Gott að borða Hvað er betra en að geta gengið milli bása og gætt sér á sælkera- mat allan daginn? Matarmarkaður Búrsins verður í Hörpu um helgina: Beint frá bændum, smjattandi sæl- kerar og fullir magar. Gott að sjá Ungverska bíómyndin Son of Saul er nú sýnd í Bíó Paradís, en myndin vann Óskarsverðlaun í síð- ustu viku í flokki Bestu erlendrar myndar. Son of Saul fjallar um ungverskan fanga í fangabúðum nasista sem einn daginn telur sig sjá lík sonar síns meðal líkanna úr gasklefanum. Hann ákveður að reyna að bjarga líki hans og fá fyrir hann útför að gyðinglegum sið. Góðir kettir Vorsýning Kynja- kattafélagsins fer fram um helgina. Líklega atburður ársins. Þemað er páskar. Gulir kettir ofan á eggjum? Kettir í eggi? Bara ein leið til að komast að því. Askalind 2a, Kópavogi, opið frá 10-16 báða helgardagana. Gott að lesa fyrir voffa Á sunnudaginn býður Borgar- bókasafnið upp á lestrarstund þar sem börnin lesa fyrir hunda sem þjálfaðir eru til að hlusta. Lestrar- stundin ber nafnið Hundar sem hlusta og er ætlað að hvetja börn til lesturs, og ekki síst þau sem erfitt eiga með að lesa. Bóka þarf tíma fyrir börnin í Hundar sem hlusta, sjá reykjavik.is 25382 Gott um helgina Reykvél í Prag – snjóvél í Reykjavík Sindri Ploder, einn listrænna stjórnenda sýningarinnar Skugga-Baldurs Mynd | Jóhannes Frank MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Þri 8/3 kl. 20:00 Fors. Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 9/3 kl. 20:00 Fors. Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Fors. Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00 Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Fim 12/5 kl. 20:00 Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Lau 14/5 kl. 14:00 Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Mán 16/5 kl. 20:00 Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00 Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00 Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00 Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Þri 24/5 kl. 20:00 Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Mið 25/5 kl. 20:00 Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Sun 29/5 kl. 20:00 Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Þri 31/5 kl. 20:00 Abba söngleikurinn sem slegið hefur í gegn um allan heim Njála (Stóra sviðið) Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Sun 20/3 kl. 20:00 28.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 17/4 kl. 20:00 Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Flóð (Litla sviðið) Sun 13/3 kl. 20:00 Mið 16/3 kl. 20:00 Styrktarsýning Vegbúar (Litla sviðið) Fös 18/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Kenneth Máni stelur senunni Illska (Litla sviðið) Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Fim 17/3 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Sun 6/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins Made in Children (Litla sviðið) Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri? Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið) Sun 6/3 kl. 13:00 Síðasta sýn. Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum Njála – „Unaðslegt leikhús“ – HHHH , S.J. Fbl. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 6/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..." Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið) Fim 10/3 kl. 19:30 Frums. Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu. Um það bil (Kassinn) Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn "... in af bestu sýningum þessa leikárs." Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Sun 13/3 kl. 13:00 8.sýn Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/3 kl. 20:00 23.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 4/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 10/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 12/3 kl. 22:30 48.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 41.sýn Fös 11/3 kl. 20:00 45.sýn Fim 17/3 kl. 20:00 49.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 11/3 kl. 22:30 46.sýn Lau 5/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 47.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 5/3 kl. 11:00 aukasýn Lau 5/3 kl. 13:00 aukasýn Síðustu sýningar! Kvika (Kassinn) Lau 5/3 kl. 21:00 2.sýn Lau 12/3 kl. 21:00 4.sýn Fös 11/3 kl. 21:00 3.sýn Þri 15/3 kl. 21:00 5.sýn Dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur Sunnudagur 6. mars kl 15 Aukasýning Sunnudagur 20. mars Silja TMM GAFLARALEIKHÚSIÐ Tryggið ykkur miða á þessa vinsælu barnasýningu Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Næstu sýningar Sunnudagur 6. mars kl 13 Uppselt Sunnudagur 13. mars Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið „Óhætt að mæla með þessari sýningu“ „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" Kastljós „Unaðslegur leikhúsgaldur Jakob Kvennablaðið Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.