Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 04.03.2016, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 04.03.2016, Blaðsíða 10
Saga Sigurðar Hólm Sigurðarsonar, sem sögð var í Fréttatímanum fyrir tveimur vikum, vakti mikla athygli en hann varð fyrir skelfilegu ofbeldi í bernsku og náði aldrei að fóta sig í lífinu. Hann dvaldi á stofnunum mestallt sitt líf, fyrst á barna- heimili og síðan í fangelsi í samtals 25 ár. Dóms er að vænta yfir tveimur mönnum í sakamáli sem var höfðað eftir að Sigurður Hólm lést í klefa sínum við grunsam- legar aðstæður í fangelsinu á Litla-Hrauni árið 2012, en hann var þá 49 ára. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is Faðir Sigurðar Hólm Sigurðarsonar heitir Magnús Magnússon. Hann var 19 ára og vann við að byggja lögreglustöðina við Hverfisgötu árið 1963. Þegar hann var á leið heim af skemmtistað, kvöld eitt um helgi, hitti hann konu sem var að stíga úr rútu, ásamt frænku sinni, fyrir framan bæjaríbúðirnar í Bjarnaborg. „Við fórum að tala saman og hún bauð mér inn í kaffi. Hún var utan af landi og talsvert eldri en ég, en eitt leiddi af öðru og það fór þannig að ég eyddi nóttinni þarna,“ segir Magnús í samtali við Fréttatímann. Magnús segist ekki hafa vitað fyrr en eftir þetta að hún var gift og maðurinn hennar var í fangels- inu á Litla-Hrauni. „Það var þekkt- ur drykkju- og ofbeldismaður, mér stóð náttúrulega ekki á sama.“ Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla, en um 200 greinast að meðaltali ár hvert. Meðalaldur við greiningu er um 70 ár og meinið er sjaldgæft hjá körlum undir fimmtugu. Upplýsingar um einkenni eru á mottumars.is eða hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í síma 800 4040. ERT ÞÚ AÐ FARAST ÚR KARLMENNSKU? Taktu virkan þátt í baráttunni og vertu velunnari. Hringdu í síma: eða skráðu þig á mottumars.is 571 5111 LÆRÐU AÐ ÞEKKJA EINKENNIN. ÞAÐ ER EKKERT MÁL. #mottumars #karlmennska „Hann þurfti að þola ákaflega mikla grimmd“ „Ég hef leitað uppi leiðið hans og sett þar engla. það er mín leið til að biðja hann fyrirgefningar að hafa ekki verið til staðar fyrir hann,“ segir magnús magnússon, faðir sigurðar hólm, sem vissi ekki af tilvist sonar síns fyrr en mörgum árum eftir að hann fæddist, enda var hann kenndur öðrum manni við fæðingu.“ Mynd | Hari Magnús Magnússon, faðir Sigurðar Hólm, var ekki ókunn- ugur fátæktarhverfum enda hálfbróðir Sigurðar A. Magnús- sonar rithöfundar og að mestu alinn upp í Herskálakampi. Mynd | Bjarnaborg 1984. Sigfús Halldórsson | Listasafn Reykjavíkur. 10 | fréttatíminn | helgin 4. mars–6. mars 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.