Morgunblaðið - 02.01.2017, Síða 28

Morgunblaðið - 02.01.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2017 5 7 9 8 2 1 4 6 3 6 1 3 7 4 5 2 9 8 4 2 8 3 6 9 5 1 7 8 9 1 5 7 6 3 2 4 7 4 5 9 3 2 6 8 1 2 3 6 4 1 8 9 7 5 1 5 7 2 9 3 8 4 6 3 6 2 1 8 4 7 5 9 9 8 4 6 5 7 1 3 2 9 2 3 4 8 7 6 1 5 8 5 7 1 3 6 9 4 2 4 1 6 2 9 5 8 3 7 1 6 4 9 2 3 7 5 8 2 7 8 5 1 4 3 9 6 5 3 9 7 6 8 4 2 1 6 8 5 3 4 1 2 7 9 3 9 1 6 7 2 5 8 4 7 4 2 8 5 9 1 6 3 4 3 5 8 2 1 6 9 7 8 1 9 4 7 6 3 5 2 7 2 6 9 5 3 1 8 4 3 4 7 6 9 2 5 1 8 9 8 2 5 1 7 4 6 3 6 5 1 3 8 4 7 2 9 2 6 4 1 3 8 9 7 5 1 9 8 7 4 5 2 3 6 5 7 3 2 6 9 8 4 1 Lausn sudoku „Þrjá kílómetra utan við bæinn var gömul kirkja“. Þarna hefði átt að standa þremur kílómetrum. Hér er um að ræða mismunarþágufall, það fylgir m.a. orðum eins og utan, sunnan, ofan o.fl. – ef þau standa á undan forsetningunni við: þremur kílómetrum utan við, neðan við, austan við e-ð o.s.frv. Málið 2. janúar 1871 Konungur staðfesti lög um „hina stjórnunarlegu stöðu Íslands í ríkinu“. Þar var kveðið á um að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Dana- veldis með sérstökum lands- réttindum“. Lögin, sem nefnd voru stöðulögin, féllu úr gildi með sambandslög- unum 1918. 2. janúar 1884 Andrea Guðmundsdóttir, rúmlega þrítug saumakona á Ísafirði, kaus til bæjar- stjórnar og varð fyrsta ís- lenska konan sem það gerði eftir að konur fengu kosn- ingarétt til sveitarstjórna. 2. janúar 1999 Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs var vígður með miklu tónaflóði. Tónlistar- gagnrýnandi Morgunblaðs- ins sagði að Íslendingar hefðu eignast „alvöru tón- leikahús sem gera mun Kópavog að miðstöð kamm- ertónlistar um ókomin ár“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist… 1 6 3 6 5 2 8 9 5 9 1 5 7 2 5 3 6 8 2 8 7 7 9 3 6 9 8 1 5 8 4 2 5 8 1 4 7 5 4 9 5 3 9 1 8 2 7 3 7 8 4 2 3 1 9 8 1 9 4 2 6 3 4 3 1 8 2 4 3 5 1 8 5 6 3 2 8 4 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl A J Ý N Æ L G P N G S L U L Y M C K L D Z D R M D K J I I A N L C U E B F A R Z W R G F U C O K I H I N R M K U U K T I H R G O T S G J C A N Z A R F S É R V I T R I Í N P F M E G X M O E N V M V C O Y N U G A Í L P S J R Z R A C J H S Q Ú Ð L N T S G R W G F X B R L P T W M U E G Ú V B A R J A B S A A A V N M A Y A N D A N V Ö T Z K P N Ð F G O N M B C I D R Z F Z K J D H Ó F C K T M Ú W V L U F E A T L F B M V E L I É Ð K O A J K U T I S K D E J F R Q R I F B V T X Y P L O C Q G Y P F Ð E R R D Ð E U S T P V Z S Ð C G C B I H P S A H Á S T Æ Ð U L A U S A R C P N I K A P N K U V B X R I U C N L J B D S M B C U E Y R N A S N E P L A N A I Eyrnasneplana Fangabúðir Forgjöf Gleymmérei Glænýja Hetjurnar Hlakka Kommúníska Lausnaraðferð Nauðungin Nútímanum Skaðvald Spildna Sérvitri Ástæðulausar Ómegðar 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 víðáttumikla svæðið, 8 skips, 9 af- drep, 10 veiðarfæri, 11 glitra, 13 út, 15 hús- gagns, 18 bleytukrap, 21 kvenkynfruma, 22 gljúfrin, 23 gyðja, 24 tómlegt. Lóðrétt | 2 lands- menn, 3 borga, 4 brjóstnál, 5 starfið, 6 fiskum, 7 kjáni, 12 fólk, 14 pinni, 15 beygja, 16 væskillinn, 17 létu fara, 18 mannsnafn, 19 dreggjar, 20 brún. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bulla, 4 fúnar, 7 mökks, 8 lemja, 9 afl, 11 agns, 13 grói, 14 álkur, 15 fjöl, 17 ómar, 20 sag, 22 tolla, 23 angur, 24 ragur, 25 músar. Lóðrétt: 1 bumba, 2 lúkan, 3 ansa, 4 fíll, 5 námur, 6 róaði, 10 fokka, 12 sál, 13 gró, 15 fætur, 16 öflug, 18 magns, 19 rýrar, 20 saur, 21 garm. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O d6 5. Bxc6+ bxc6 6. d3 Be7 7. h3 O-O 8. Be3 c5 9. c4 Hb8 10. Dd2 Rd7 11. Rc3 f5 12. Dc2 f4 13. Bd2 Rf6 14. a3 De8 15. Kh1 Dh5 16. Rg1 f3 17. Rxf3 Bxh3 18. Rh2 Rg4 19. Rxg4 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í Færeyjum. Færeyingurinn Ingi Wiberg (1712) hafði svart gegn landa sínum Jogvan I. Hansen (1459). 19. … Bxg2+! 20. Kxg2 Dxg4+ 21. Kh2 Hf3 og hvítur gafst upp enda óverjandi mát. Íslandsmótið í atskák 2016 fór fram annan í jólum í Hvalasafninu í Reykjavík. Lokastaða efstu manna mótsins varð eftirfarandi: 1.-3. Þröstur Þórhallsson (2488), Björn Þorfinnsson (2421) og Jóhann Hjartarson (2535) 7 ½ vinning af 9 mögulegum. Sex skák- menn deildu fjórða sætinu. Eftir stiga- útreikning var Þröstur Þórhallsson úr- skurðaður sigurvegari mótsins. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hin súru ber. S-NS Norður ♠ÁK103 ♥Á72 ♦ÁDG52 ♣K Vestur Austur ♠G ♠63 ♥K9 ♥G10643 ♦843 ♦106 ♣ÁG108653 ♣D974 Suður ♠D98742 ♥D85 ♦K97 ♣2 Suður spilar 7♠. Bretar unnu Evrópumótið í Torquay, Englandi, árið 1961. Reese var ekki í lið- inu. „Það hentaði mér betur að taka að mér skýringar á bridgerama. Ég sá ekki eftir því. Spilasalirnir voru þröngir og loftlausir, en sýningarsalurinn í hinu forna Torre-klaustri var „success of the tournament““. Alslemma í leik Breta og Ítala vakti verðskuldaða athygli. Priday og Truscott voru í AV gegn Mascheroni og Cremonc- ini. Priday opnaði á 3♣, Mascheroni do- blaði, Truscott sagði pass og Cremoncini 4♠. Norður reyndi við slemmu með 5♣ og Cremoncini stökk í SJÖ spaða, ása- laus maðurinn! Priday þóttist viss um laufeyðu í suður og kom út með tromp. Skömmu síðar hafði sagnhafi tekið þrettán slagi með því að þvinga vestur í hjarta og laufi. Cremoncini hélt hann hefði nælt sér í yfirslag, enda ætlaði sér aldrei að segja meira en SEX spaða. Enskan hafði þvælst fyrir honum. www.versdagsins.is Þetta er hans boðorð, að við skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krists og hvert annað.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.