Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 20.10.2016, Qupperneq 26

Fréttatíminn - 20.10.2016, Qupperneq 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Fimmtudagur 20. október 2016 GOTT Í DAG Margföld Látra-Björg Höfundakvöld í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands, eru komin á fullan skrið. Eitt slíkt er helg- að skáldkonunni Látra-Björgu (1716- 1784) sem hefur skotið aftur upp kolli í íslenskum bókmenntum í kringum 300 ára afmælið. Höfundarnir Val- garður Egilsson, Sigurlín Bjarney og Hermann Stefánsson hafa öll verið með hugann við Látra-Björgu í verkum sínum. Þau lesa öll úr verkum sínum og Ragnheiður Ólafsdóttir kveður rímur við kvæði skáldkonunn- ar. Leynigestir kvöldsins eru tveir: Kött Grá Pje (Atli Sigþórsson) sem er fara að senda frá sér smásagnasafn, þar sem ein sagan fjallar um Látra- Björgu, og Arnar Sigurðsson kvikmyndagerðarmaður sem er að vinna að gerð heimildamyndar um Látra-Björgu. Hvar? Gunnarshús Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? Ókeypis Kynjafræðin fullorðin Kynjafræðinám í Háskóla Íslands er orðið fullorðið, en 20 ár eru síðan það hófst. Afmælið er haldið í kvöld. Karen Ásta Kristjánsdóttir flytur erindi og fimm fyrr verandi nemendur flytja örerindi um reynslu sína af náminu. Auð vitað er boðið upp á köku og tónlist, en Lára Rúnars ætlar að flytja nokkur lög. Hvar? Háskólatorg í HÍ Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? Ókeypis Sick Llama og Sigtryggur Berg Bandaríski tónlistarmaðurinn Heath Moerland á sér nokkur hliðarsjálf, en eitt þeirra er Sick Llama. Hann gefur engann afslátt í leitinni að nýjum leiðum í tónlist og kemur nú fram með Sigtryggi Berg Sigmarssyni, myndlistar- og tónlistarmanni, sem á tónlist- arsviðinu er þekktastur sem einn af meðlimum Stilluppsteypu. Hvar? Mengi, Óðinsgötu Hvenær? Í kvöld, hefjast kl. 21. Húsið opnar kl. 20. Hvað kostar? 2000 krónur. Góður rappgestur á Húrra Bandaríski rapparinn Sage Francis er kominn til landsins og heldur tónleika á Húrra í kvöld. Rappá- hugamenn gleðjast, en Sage hefur komið nokkrum sinnum áður til Íslands og haldið tónleika við góð- ar undirtektir. Hvar? Húrra Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 2500 kr. Stórsöngkonur Íslands Saga stórsöngkvennanna Maríu Markan, Þuríðar Pálsdóttir og Sigur- veigar Hjaltested verður rakin á tónleikum í Salnum. Þessar söngdív- ur voru meðal brautryðjenda í íslensku tónlistarlífi og í hópi fremstu íslenskra óperusöngvara fyrr á árum. Á tónleikunum er söngskrá þeirra túlkuð en hún samanstóð af íslenskum einsöngsperlum, óperuaríum og dúettum. Söngvararnir sem koma fram eru Ingibjörg Aldís Ólafsdótt- ir sópran, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran, Egill Árni Pálsson tenór og Signý Sæmundsdóttir sópran. Hrönn Þráinsdóttir leikur á píanó og Ólafur Beinteinn Ólafsson á harmonikku. Hvar? Í Salnum Kópavogi Hvenær? Í kvöld kl. 20. Hvað kostar? 3900. Tilraunauppistand Nú fá nýir uppistandarar að spreyta sig á ný á tilraunauppi- stöndum á Bar 11. Þangað koma líka reyndari grínistar til að prófa nýtt efni og halda sér í formi. Glensið er af ýmsum tegundum. Hvar? Bar 11, Hverfisgötu 18 Hvenær? Í kvöld kl. 21.30 Hvað kostar? Ekki neitt Opið hús um beinvernd Í tilefni af alþjóðlegum beinverndardegi býður Beinvernd upp á fræðslu um beinþynningu og forvarnir gegn henni. Fræðslu erindi og umræður um beinþynningu, auk þess sem boðið er upp á beinþéttnimælingar á hælbeini og kalkríkar veitingar. Hvar? Hallveigarstaðir Túngötu 14 Hvenær? Milli 14-17. Fyrirlestur fluttur kl. 14, 15 og 16. Hvað kostar? Ókeypis AUGLÝSING ÁRSINS – HHHH – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fim 20/10 kl. 20:00 103. s. Sun 30/10 kl. 20:00 110. s. Fim 17/11 kl. 20:00 117.s Fös 21/10 kl. 20:00 104. s. Fim 3/11 kl. 20:00 111. s. Fös 18/11 kl. 20:00 118.s Lau 22/10 kl. 20:00 105. s. Fös 4/11 kl. 20:00 112. s. Lau 19/11 kl. 20:00 119.s Sun 23/10 kl. 20:00 106. s. Lau 5/11 kl. 20:00 113. s. Sun 20/11 kl. 20:00 120.s Fim 27/10 kl. 20:00 107. s. Fös 11/11 kl. 20:00 114. s. Fim 24/11 kl. 20:00 121.s Fös 28/10 kl. 20:00 108. s. Lau 12/11 kl. 20:00 115. s. Fös 25/11 kl. 20:00 122.s Lau 29/10 kl. 20:00 109. s. Sun 13/11 kl. 20:00 116.s Lau 26/11 kl. 20:00 123.s Gleðisprengjan heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 23/10 kl. 13:00 8. sýn Mið 2/11 kl. 19:00 aukas. Lau 12/11 kl. 13:00 13.sýn Lau 29/10 kl. 13:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/11 kl. 13:00 14.sýn Sun 30/10 kl. 13:00 10.sýn Sun 6/11 kl. 13:00 12.sýn Sun 20/11 kl. 20:00 15.sýn Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Sending (Nýja sviðið) Fim 20/10 kl. 20:00 13.sýn Allra síðasta sýning! Njála (Stóra sviðið) Mið 26/10 kl. 20:00 Fim 10/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Sun 6/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Hannes og Smári (Litla sviðið) Lau 22/10 kl. 20:00 6. sýn Lau 29/10 kl. 20:00 8. sýn Fim 3/11 kl. 20:00 aukas. Sun 23/10 kl. 20:00 7. sýn Sun 30/10 kl. 20:00 9. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 10.sýn Samstarfsverkefni við Leikfélag Akureyrar Extravaganza (Nýja svið ) Fös 28/10 kl. 20:00 Frums. Fös 4/11 kl. 20:00 4. sýn Fim 10/11 kl. 20:00 7. sýn Lau 29/10 kl. 20:00 2. sýn Lau 5/11 kl. 20:00 5. sýn Sun 13/11 kl. 20:00 8. sýn Sun 30/10 kl. 20:00 3. sýn Sun 6/11 kl. 20:00 6. sýn Mið 16/11 kl. 20:00 9.sýn Nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 Frums. Sun 13/11 kl. 20:00 6.sýn Lau 26/11 kl. 20:00 12.sýn Sun 6/11 kl. 20:00 2.sýn Fim 17/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 27/11 kl. 20:00 13.sýn Mið 9/11 kl. 20:00 3.sýn Fös 18/11 kl. 20:00 8.sýn Lau 3/12 kl. 20:00 14.sýn Fim 10/11 kl. 20:00 4.sýn Lau 19/11 kl. 20:00 9.sýn Sun 4/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/11 kl. 20:00 aukas. Sun 20/11 kl. 20:00 10.sýn Þri 6/12 kl. 20:00 15.sýn Lau 12/11 kl. 20:00 5.sýn Fös 25/11 kl. 20:00 11.sýn Mið 7/12 kl. 20:00 16. sýn Átakamikið verk eftir Ingmar Bergman Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fim 20/10 kl. 19:30 16.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 22/10 kl. 19:30 19.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Mið 26/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fim 20/10 kl. 19:30 14.sýn Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Lau 22/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 23/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 23/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 22/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 22/10 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti (Kúlan) Fös 21/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 27/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 29/10 kl. 19:30 5.sýn Frumlegt og ögrandi samtímaverk Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 21/10 kl. 20:00 Fös 28/10 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00 Mið 26/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Fös 21/10 kl. 19:30 28.sýn Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. frettatiminn.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.