Morgunblaðið - 23.12.2016, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2016
Vertu upplýstur!
blattafram.is
VANDINN LIGGUR
OFT HJÁ OKKUR
SJÁLFUM.
SAMÞYKKIR ÞÚ
KYNFERÐISOFBELDI?
Opið í
dag
10-22
Aðfang
adag
10-13
Gleðileg jól
Gjöfin hennar:
Undirföt - Náttföt - Náttkjólar - Sloppar - Gjafakort
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun
Opið í dag 10-20
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Mjúkur
pakki
Peysa kr. 9.800
Str. 40-56
Stöndum öll saman sem ein þjóð
800 fjölskyldur hafa óskað eftir jólaaðstoð
hjá Fjölskylduhjálp Íslands og að baki þessum
fjölskyldum eru yfir 2400 einstaklingar
og þar af hundruðir barna.
Sýnum kærleik og samkennd í verki.
Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu
á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá
Fjölskylduhjálp Íslands.
Hjálpið okkur að hjálpa öðrum.
Margt smátt gerir eitt stórt. Guð blessi ykkur öll
546-26-6609, kt. 660903-2590
Vissir þú að Gunnar B. Eydal er bróðir þeirra landskunnu
tónlistarmanna, Ingimars og Finns? Hann lærði lögfræði
og var skrifstofustjóri borgarstjórnar í 30 ár
og starfaði með 12 borgarstjórum.
Glefsurnar hans Gunnars eru mjög forvitnilegar.
Fæst í bóka-
verslunum
um land allt
Dansk julegudstjeneste
i Domkirken 24. december kl. 15 ved pastor
María Ágústsdóttir. Alle velkomne.
Danmarks ambassade.
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Ný
sending frá
Calvin Klein
Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.is
GULL- OG SILFURSMIÐJA
Njáluarmbandið Verð 159.200 kr.
Hannað af Ríkarði Jónssyni
og Karli Guðmundssyni
myndskera frá
Þinganesi.
Það er búið að vera mikið annríki
hjá jólasveinunum síðustu daga og
þeir flestir komnir til byggða.
Þeir komu nokkrir saman í
Dimmuborgum í Mývatnssveit í vik-
unni og þangað voru krakkarnir
fljótir að koma þegar þeir fréttu af
sveinunum. Stilltu krakkarnir sér
upp í myndatöku og létu jólasvein-
arnir vel af þessum heimsóknum.
Síðasti sveinki til byggða er sem
kunnugt er Kertasníkir.
Morgunblaðið/Birkir Fanndal
Jólasveinar mættu
í Dimmuborgir
Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins sendu frá sér yfirlýsingu í
gær þar sem lýst er furðu á ummæl-
um formanns umhverfis- og skipu-
lagsráðs um umferðarmálin í
Reykjavík í Morgunblaðinu.
„Má af þeim ummælum skilja að
óþarfi sé að gera bragarbót á um-
ferðarmannvirkjum í Reykjavík
vegna þess að þau séu svo mikið
notuð af ferðamönnum,“ segir í
yfirlýsingunni en borgarráðsfull-
trúarnir óska eftir upplýsingum um
hvað meirihluti
borgarstjórnar
hyggist gera til
að takast á við sí-
vaxanda umferð-
arþunga á götum
Reykjavíkur, sér-
staklega helstu
flutningsæðum.
Sérstaklega er
spurt um hvað eigi að gera varð-
andi umferð einkabíla, sem er yfir
80% af heildarumferðinni.
Spyrja hvað meirihlutinn ætli að gera