Morgunblaðið - 23.12.2016, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2016
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 292 fermetra
atvinnuhúsnæði að Suðurgötu 10, 107,
Reykjavík, bakhús. Upplýsingar veitir
Ólafur í síma 5511665 á skrifstofutíma.
Tilkynningar
Borgarfjarðarhreppur
Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðis
á Borgarfirði eystra
Hreppsnefnd Borgarfjarðarhrepps
auglýsir hér með tillögu að deiliskipu-
lagi fyrir hafnarsvæði Borgarfjarðar-
hafnar við Hafnarhólma, skv. 1.mgr. 41.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010 .
Skipulagssvæðið er um 9,9 ha að stærð og er
í eigu Borgarfjarðarhrepps.
Innan svæðisins er bátahöfn Borgfirðinga,
innan við Hafnarhólma. Í hólmanum er æðar-
varp og mikið fuglalíf, m.a. lunda- og ritu-
varp, sem laðar til sín tugi þúsunda ferða-
manna á hverju ári. Sunnarlega á svæðinu er
ein lóð fyrir frístundahús með einu frístunda-
húsi. Engar byggingar eru nú á hafnarsvæð-
inu sjálfu, utan lausir skúrar.
Tillagan verður til sýnis á hreppsstofu Bakka-
gerði, Borgarfirði Eystri, frá og með fimmtu-
deginum 22. desember nk. til mánudagsins
6. febrúar 2017.Tillagan er einnig til sýnis á
heimasíðu Borgarfjarðarhrepps,
borgarfjordureystri.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til mánudagsins 6. febrúar
2016. Skila skal athugasemdum til skipulags-
og byggingarfulltrúa Borgarfjarðarhrepps
Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði eða á netfang-
ið sigurdur.jonsson@efla.is. Hver sá, sem
eigi gerir athugasemdir við tillöguna fyrir til-
skilinn frest, telst samþykkur henni.
Byggingarfulltrúinn í
Borgarfjarðarhreppi
Mat á umhverfisáhrifum
Álit Skipulagsstofnunar
Búrfellslundur, vindmyllur í Rangárþingi ytra
og Skeiða– og Gnúpverjahreppi
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam-
kvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu Landsvirkjunar er
einnig að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Félagsstarf eldri borgara
Boðinn Skötuveisla kl. 11.30.
Bólstaðarhlíð 43 Sveinbjörn Hafsteinsson söngvari úrFjallabræðr-
um verður með tónleika kl. 14.15 í salnum. Komið og eigið notalega
stund og hlustið á ljúfa tóna.
Dalbraut 18-20 Kl. 10.15 stólaleikfimi með Rósu.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 10-14.
Gjábakki Kl. 9 handavinna. kl. 11.30 SKÖTUVEISLA.
Gullsmári Tiffanýgler kl. 9, ganga kl. 10, hárgreiðslustofa og
fótaaðgerðastofa á staðnum, allir velkomnir!
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-13, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, jóga kl. 9, 10 og 11, skata, saltfiskur og mjólkurgrautur kl. 11.30
starfsfólk óskar notendum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan er opin frá kl.
9. Þorláksmessuskatan eða saltfiskurinn kl. 11.30. Við lokum kl.14 í
dag, opnum aftur þriðjudaginn 27. desember kl. 9. Starfsfólk Hæðar-
garðs sendir sínar bestu kveðjur og óskar ykkur gleðilegrar hátíðar.
Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma
411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundklaug og skákhópur
Korpúlfa kl. 13 í Borgum í dag. Þorláksmessuskata og saltfiskveisla í
dag í Borgum með jólastemmningu. Gleðilega hátíð.
Seltjarnarnes Ath. kaffispjall í króknum alla virka daga kl. 10.30. Í
Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 22 verða orgeltónleikar við kertaljós,
organisti kirkjunnar leikur á orgelið og Eygló Rúnarsdóttir syngur
jólalög. Á aðfangadag verður aftansöngur í kirkjunni kl. 18, og á jóla-
dag verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Á annan í jólum helgistund
vegna kirkjuhlaupsTrimmklúbbsins kl. 10.
Smáauglýsingar 569
Antík
Húsgögn, silfur borðbúnaður,
jólaskeiðar, styttur, postulín B&G
borðbúnaður, jóla- og mæðraplattar,
kristalvörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og gjafavörur.
Allt í miklu úrvali.
Skoðið heimasíðuna. Opið frá kl. 10
til 18, laugard. 12 til 16.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Iðnaðarmenn
Til sölu
Sorpkvarnir
í vaska
Heima er bezt - tímarit
þjóðlegt og fróðlegt
www.heimaerbezt.net
sími 5538200
Verslun
Vönduð frönsk armbandsúr
á góðu verði
Pierre Lannier úrin eru margverð-
launuð. 2ja ára alþjóðleg ábyrgð.
Gæða skartgripir og vönduð úr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775,
www.erna.is
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli
49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.), silfur-
húð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Póstsendum
Vasaúr, quarz, mekkanísk, gyllt,
silfruð, YRSA Reykjavík, Pierre Lann-
ier o.fl. merki. Verðbil 15.500,- til
29.500,-. Skart, silfurmunir, Ösp MP4
úr og m.fl.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775,
www.erna.is
Óska eftir
Staðgreiðum og lánum út á: gull,
demanta, vönduð úr og málverk!
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu
núna og fáðu tilboð þér að kost-
naðar-lausu! www.kaupumgull.is
Opið mán.– fös. 11–16.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 782 8800
Ýmislegt
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Glæsilegar
jólagjafir
Við erum á
Mikið úrval
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Alsilki
náttfatnaður
*Nýtt í auglýsingu
*20470 Áburður fyrir Landgræðslu ríkisins
og Vegagerðina. Ríkiskaup fyrir hönd
Landgræðslu ríkisins og Vegagerðarinnar óska
eftir tilboðum í áburð, fyrir árið 2017, með
möguleika á framlengingu samninga tvisvar
sinnum, til eins árs í senn. Fyrirhuguð eru kaup á
650 tonnum. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum
á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
31. janúar 2017 kl. 14:00
*20465 Ræsting á Fiskistofu. Ríkiskaup, fh.
Fiskistofu, óska eftir tilboðum í ræstingu á skrif-
stofurými embættisins. Óskað er eftir tilboðum í
almenna dagræstingu á ársgrundvelli. Útboðið
nær til skrifstofuhúsnæðis stofnunarinnar að
Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Stærð gólfflatar er um
1000 m2. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum á
vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
31. janúar 2017 kl. 10:00
Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á
utbodsvefur.is
Tilboð/útboð
fasteignir