Morgunblaðið - 23.12.2016, Side 30

Morgunblaðið - 23.12.2016, Side 30
30 MESSURum jólin MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2016 AKRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Forsöngvarar úr röðum kórfélaga. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23. Sr. Þráinn Haraldsson. Jóladagur. Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Sr. Þráinn Haraldsson. Rut Berg Guðmundsdóttir leikur á þverflautu Annar í jólum. Dvalarheim- ilið Höfði. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.45. Sr. Eðvarð Ingólfsson messar. Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti og kórstjóri, leikur á orgelið í öllum athöfnum um hátíðarnar. Fé- lagar úr Kór Akraneskirkju syngja. AKURINN kristið samfélag | Jóla- samkoma á jóladag kl. 14 í Núpalind 1. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkju- kórinn syngur. Organisti og kórstjóri, Krisztina Kalló Szklenár. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Matthías Birgir Nar- deau leikur á óbó. Miðnæturmessa kl. 23. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. Kirkjukórinn syngur. Organisti og kórstjóri Krizstina Kalló Szklenár. Jóhann Smári Snorrason bassi syngur einsöng. Martial Nar- deau leikur á flautu. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar Organisti og kórstjóri Krizstina Kalló Szklenár, einleikari Greta Salóme Stefánsdóttir. Annar dagur jóla. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju og Harmóníukór- inn syngja. Organisti og kórstjóri, Krizstina Kalló Szklenár. Örnólfur Kristjánsson, selló. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Ás- kirkju syngur. Einsöngur: Vigdís Sigurð- ardóttir. Sungnir Hátíðasöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Organisti Magnús Ragnarsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Skjóli kl. 13. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Áskirkju leiða söng. Organisti Magnús Ragnarsson. Hátíðarmessa með níu ritningarlestrum og jólasöngvum í Áskirkju kl. 14. Skírn. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Áskirkju syng- ur. Organisti Magnús Ragnarsson. Föstudagur 30. desember: Jólaguðsþjónusta á Dalbraut 27 kl. 14. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kammerkór Áskirkju leiða söng. Organisti Magnús Ragnarsson. ÁSKIRKJA í Fellum | Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 13. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Drífu Sigurðardóttur organista. Prestur Ólöf Margrét Snorradóttir. Meðhjálp- ari Bergsteinn Brynjólfsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Aftansöngur á að- fangadag kl. 18. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Ein- söngvarar eru Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, Kol- brún Árnadóttir og Ólöf Inger Kjartansdóttir. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Prestur er Kjartan Jónsson. Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Prestur er Kjartan Jónsson. Skokkmessa annan í jólum kl. 10. Helgi- stund á undan kirkjuhlaupi Skokkhóps Hauka. Matthías V. Baldursson leiðir almenn- an söng og sr. Kjartan Jónsson hefur hug- leiðingu. Veitingar að loknu hlaupi. Bergsstaðakirkja í Svartárdal | Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14 á annan dag jóla. Kór Bergsstaða-, Bólstaðarhlíðar- og Holtastaða- kirkju syngur við undirleik Sigrúnar Gríms- dóttir organista. Bryndís Valbjarnardóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. BORGARPRESTAKALL | Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Miðnætur- guðsþjónusta í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftár- tungukirkju kl. 16. Annar jóladagur: Guðs- þjónusta í Brákarhlíð kl. 16.30. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Prestur Þórhallur Heim- isson. Kór Breiðholtskirkju syngur. Forsöngur Marta Guðrún Halldórsdóttir, einsöngur Júlía Traustadóttir, fiðluleikur Hildigunnur Halldórs- dóttir, organisti Örn Magnússon. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Þórhallur Heimisson. Kór Breiðholtskirkju syngur. Forsöngur Marta Guðrún Halldórs- dóttir, fiðluleikur Herdís Mjöll Guðmunds- dóttir, óbó Sverrir Guðmundsson, horn Hall- dór Bjarki Arnarson, organisti Örn Magnússon Annar jóladagur, fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur Þórhallur Heimisson, organisti Örn Magnússon. Börn úr barnastarfi kirkj- unnar flytja helgileik og syngja jólasöngva. DropIn-skírn. BÚSTAÐAKIRKJA | 24. desember. Aftan- söngur kl. 18. Tónlist í flutningi kórfélaga og kantors fyrir athöfn. Stólvers Gréta Hergils Valdimars- dóttir sópran. Trompet Gunnar Kristinn Ósk- arsson, Kammerkór Bústaðakirkju, messu- þjónar, Jónas Þórir, Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og sr. Pálmi Matthíasson. 25. desember jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Kristján Jóhannsson óperu- söngvari. Kammerkór Bústaðakirkju, messu- þjónar, Jónas Þórir og sr. Pálmi Matthíasson. 26. desember guðsþjónusta kl. 14. Barnakórar kirkjunnar. Einsöngvari og stjórn- andi Svava Kristín Ingólfsdóttir. Messuþjón- ar, Jónas Þórir og sr. Pálmi Matthíasson. 28. desember. Jólatrésskemmtun barnanna kl. 16. Sveinki og félagar koma í heimsókn. Hress- ing og smákökur. DIGRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla- gleði kl. 15. Prestur sr. Magnús Björn Björns- son. Jólakórinn, barnakór undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, syngur. Góðbæti í safnaðarsal eftir jólagleðina. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar sem Kór Digraneskirkju flytur undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur. Ein- söngvari Einar Clausen. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ar Gunnar Sigurjónsson og Magnús Björn Björnsson. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar sem Kór Digraneskirkju flytur undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur. Ein- söngvari Una Dóra Þorbjörnsdóttir. 29. desember jólastund eldri borgara í Hjallakirkju kl. 14. Söngvinir, kór eldri borg- ara í Kópavogi. syngja. Stjórnandi Bjartur Logi Guðnason. Eftir stundina er boðið upp á kaffi og góðgæti Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Aðfangadagur. Barnamessa kl. 16.30. Jóla- messa á pólsku kl. 21. Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syngur frá kl. 23.30. Jóladagur. Messa á pólsku kl. 8.30. Hátíð- armessa kl. 10.30. Messa á pólsku kl. 13. Messa á litháísku kl. 15. Messa á ensku kl. 18. Annar dagur jóla. Hátíð Stefáns frumvotts. Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl. 13. Messa kl. 18. DÓMKIRKJAN | Aftansöngurinn kl. 18 á að- fangadagskvöld. Sr. Hjálmar Jónsson, séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn og organisti er Kári Þormar. Á jólanótt klukkan hálf tólf er miðnæturguðsþjónusta. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Karl Sig- urbjörnsson biskup prédikar og Kári Þormar organisti. Á jóladag er hátíðarmessa kl. 11 þar sem biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, pré- dikar, og dómkirkjuprestar þjóna. Á annan jóladag eru messa kl. 11 þar sem Karl Sigur- björnsson biskup prédikar. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Minnum á bilastæðin gegnt Þórshamri. EGILSSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla- stund barnanna kl. 14. Sr. Þorgeir, Torvald, Rebbi refur og leiðtogar barnastarfsins leiða stundina. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þorgeir Ara- son. Organisti Torvald Gjerde. Kór Egilsstaða- kirkju. Náttsöngur kl. 23. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organisti Torvald Gjerde. Kór Eg- ilsstaðakirkju. Einsöngur Árni Friðriksson. Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Organisti Tor- vald Gjerde. Barnakór Egilsstaðakirkju. Fermingarbörn flytja ljósaþátt. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 15. EIÐAKIRKJA | Náttsöngur aðfanga- dagskvöld kl. 23. Sr. Þorgeir Arason. Org- anisti Leif Kristján Gjerde. Kór Eiðakirkju syngur. FELLA- og Hólakirkja | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Ágústs- son og Kristín Kristjánsdóttir djákni. Ein- söngur Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir. Reynir Þormar spilar á saxófón fyrir messu. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. Einsöngur Inga Back- man. Klarínettleikur Grímur Helgason. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Einsöngur Viktor Albert Guðlaugsson. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór kirkjunnar annast tónlistina um hátíðarnar ásamt auglýstu tónlistarfólki. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Einsöngur Kirstín Erna Blöndal. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir söngdagskrá. Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn ásamt Krílakór og barnkór. Agnes Björk Rúnarsdóttir spilar á horn og syngur, mæðgurnar Inga Dóra Hrólfsdóttir og Arna Guðlaug Axelsdóttir spila á flautu. Rósa Guð- björg Guðmundsdóttir syngur. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfangadagur kl. 18. Aftansöngur. Söngkonan Heiðdís Hanna Sig- urðardóttir syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn og leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Aðfangadagur kl. 23.30. Miðnætursamvera á jólanótt. Ellen Kristjánsdóttir ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra. Sönghóp- urinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunn- arssyni. Jóladagur kl. 14 Hátíðarguðsþjónusta. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni, Sönghóp- urinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunn- arssyni. GARÐAKIRKJA | Miðnæturguðsþjónusta á aðfangadag kl. 23.30. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Anna Sigríður Helgadóttir syngur ein- söng. GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Miðnæt- urmessa kl. 23. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar, tónlistarmaður er Valmar Väljaots. Jóladagur. Hátíðarguðþjónusta kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Gler- árkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Val- mar Väljaots. 26. desember. Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Margrétar Árnadóttur. Í guðsþjónustunni verður sýndur helgileikur. GRAFARVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Barnastund kl. 15. Umsjón hefur Matthías Guðmundsson. Aftansöngur kl. 18. Prestur Guðrún Karls Helgudóttir. Kór og barnakór Grafarvogskirkju syngja. Einsöngur Egill Ólafsson, fiðla Gréta Salóme Stefánsdóttir, kontrabassi Gunnar Hrafnsson, organisti Há- kon Leifsson, stjórnandi barnakórs Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur Sigurður Grétar Helgason, kammerhópur syngur, organisti Hákon Leifs- son. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Sigurður Grétar Helgason, Kór Grafarvogs- kirkju syngur, einsöngur Guðbjörg Sandholt, organisti Hákon Leifsson. Annar í jólum. Skírnarstund kl. 11. Prestur Grétar Halldór Gunnarsson, Barnakór Graf- arvogskirkju, stjórnandi Sigríður Soffía Haf- liðadóttir, organisti Hilmar Örn Agnarsson GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Aftansöngur kl. 18. Prestur Arna Ýrr Sigurðardóttir, kór Vox populi, einsöngur Margrét Eir, organisti Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Aftansöngur að- fangadag kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Ólafur Jóhannsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Ólafur Jóhannsson. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Ásta Har- aldsdóttir. Prestur Guðný Hallgrímsdóttir. Annar í jólum. Jólaguðsþjónusta kirkju heyrn- arlausra kl. 14. Táknmálskórinn leiðir söng. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir. Jólakaffi að lokinni guðsþjónustu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að- fangadagur. Aftansöngur með hátíðartóni séra Bjarna kl. 16 í hátíðasal Grundar. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Félagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði leiða söng ásamt félögum úr Grundarkórnum undir stjórn Kristínar Waage organista. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. í há- tíðasal Grundar. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Að- fangadagur kl. 18, aftansöngur. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur, Bylgja Dís Gunnarsdóttir söngkona syngur einsöng. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Fimmtudagur 29. desember kl. 20. Vængja- messa. Prestar Karl V. Matthíasson, Petrína M. Jóhannesdóttir og Arna Ýr Sigurðardóttir. Tónlistarflutningur í umsjá Grétars Örv- arssonar og Rúnars Þórs. Ræðumenn frá AA segja sögu sína. Gamlársdagur kl. 16. Aftansöngur, prestur Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helga- dóttir og Kór Guðríðarkirkju syngur. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur Þórhildur Ólafs. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Barböru- kórinn syngur. Einsöngvari: Jón Ingi Stefáns- son. Aðfangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur: Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti: Douglas A. Brotchie. Einsöngur: Ágúst Ólafsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Messunni verður útvarpað á Rás 1. Prestur: Jón Helgi Þórarinsson. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Kórfélagar syngja einsöng. Hátíðarguðsþjónusta Sól- vangi kl. 15.30. Prestur: Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Annar dag- ur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prest- ur: Þórhildur Ólafs. Barna- og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju flytja helgileik. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir. Píanóleikari: Anna Magn- úsdóttir. Organisti: Douglas A. Brotchie. HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi Hörður Áskelsson. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi Ása Valgerður Sigurðardóttir. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Miðnæturguðs- þjónusta á jólanótt kl. 23.30. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Schola cantorum syngur, stjórnandi Hörður Áskelsson. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ann- ar í jólum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Ensk messa kl. 16 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti er Dou- glas A. Brotchie. Hátíðartónleikar 29. des. kl. 20 og 30. des. kl. 17. Schola cantorum og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju flytja Jólaóratóríu Bachs I-III. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur: Guðsþjón- usta kl. 18. Einsöngur: Hugi Jónsson.Tónlist frá 17.30, Örnólfur Kristjánsson sellóleikari og Helga Steinunn Torfadóttir fiðluleikari flytja. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Fluttir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 með þátttöku dansara frá Ballettskóla Eddu Scheving. Organisti við þessar athafnir er Kári All- ansson, prestar eru Eiríkur Jóhannsson og María Ágústsdóttir. Félagar úr Kór Háteigs- kirkju leiða og flytja söng. Jólamessa Kvennakirkjunnar verður mið- vikudagskvöldið 28. desember kl. 20. HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Hátíð- arsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Kór Þorláks- kirkju. Organisti Miklos Dalmay. Prestar Bald- ur B. Ermenrekur Kristjánsson og Guðmundur S. Brynjólfsson. Meðhjálpari Sig- urður Hermannsson HJALLAKIRKJA Kópavogi | Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 16. Jólastund með brúðuleikriti, jólasögu og söng. Sr. Kristín Pálsdóttir og sr. Sigfús Kristjánsson leiða stundina ásamt Guðnýju Einarsdóttur organ- ista og sunnudagaskólaleiðtogunum Markúsi Bjarnasyni og Heiðbjörtu Arneyju. Aftan- söngur kl. 18. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Erla Björg Káradóttir syngur einsöng. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan söng. Prestur er Sigfús Kristjánsson og organisti Guðný Einarsdóttir Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Flutt verður hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan söng. Prestur er Kristín Pálsdóttir og org- anisti Guðný Einarsdóttir. 29. desember. Jólagleði aldraðra kl. 14. Sjá nánar á hjallakirkja.is HJALTASTAÐARKIRKJA | Annar í jólum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þorgeir Ara- son. Tónlist leiðir Sigríður Laufey Sigurjóns- dóttir. Þverflauta og einsöngur Sigurlaug Björnsdóttir. HOFTEIGSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 hinn 27. desember. Prestur Ólöf Mar- grét Snorradóttir. Organisti Torvald Gjerde. HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Að- fangadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23. Kór Orð dagsins Fæðing Krists (Lúk. 2) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonSiglufjarðarkirkja. ❄ ❄❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄❄ ❄❄ ❄ Þjónusta á Þorláksmessu og aðfangadag Á Þorláksmessu og aðfangadag, milli kl. 9:00 og 15:00 munu starfsmenn í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hóla- vallagarði leiðbeina eftir bestu getu. Hægt er að nálgast upplýsingar um staðsetningu leiða á vefnum www.gardur.is Þjónustusímar: Skrifstofan í Fossvogi, sími 585 2700 og skrifstofan í Gufunesi, sími 585 2770, eru opnar á Þorláksmessu og aðfangadag frá kl. 9:00 til 15:00 Ratkort er hægt að fá afhent á skrifstofunum eða prenta út á www. kirkjugardar.is Upplýsingar eru veittar í síma allan desembermánuð á skrifstofutíma. Fossvogskirkja verður opin á aðfangadag frá kl. 9:00 til 12:00 Á aðfangadag frá kl. 9:00 til 15:00 er allur akstur um kirkjugarðinn í Fossvogi óheimill, nema fyrir hreyfihamlaða. Tilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma Gleðilega jólahátíð ❄❄❄❄❄❄❄ ❄ ❄❄❄❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄❄ ❄❄❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄❄ ❄❄ ❄ Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma www.kirkjugardar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.