Morgunblaðið - 23.12.2016, Page 34

Morgunblaðið - 23.12.2016, Page 34
34 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 2016 7 3 2 6 9 8 4 5 1 6 5 4 2 3 1 8 7 9 8 9 1 4 7 5 3 2 6 3 8 7 9 1 4 2 6 5 4 6 9 3 5 2 1 8 7 2 1 5 8 6 7 9 3 4 9 4 3 7 8 6 5 1 2 5 2 6 1 4 3 7 9 8 1 7 8 5 2 9 6 4 3 5 3 4 8 6 7 9 2 1 7 2 8 1 9 4 6 3 5 6 1 9 5 3 2 4 8 7 3 9 2 4 7 5 1 6 8 8 7 5 6 2 1 3 4 9 1 4 6 9 8 3 7 5 2 4 6 1 7 5 8 2 9 3 9 5 3 2 1 6 8 7 4 2 8 7 3 4 9 5 1 6 4 7 3 5 6 2 8 9 1 5 2 6 8 1 9 3 4 7 9 1 8 3 7 4 5 2 6 1 6 5 9 2 8 7 3 4 3 8 9 7 4 1 6 5 2 7 4 2 6 3 5 1 8 9 8 3 1 4 9 7 2 6 5 6 9 7 2 5 3 4 1 8 2 5 4 1 8 6 9 7 3 Lausn sudoku Oft er loft í auglýsingamáli: „Tímalaus hönnun er sígild gjöf.“ Við jarðarbúar lifum í tíma en ekki eilífð og allt ber merki síns tíma, enda var bara átt við snotra og endingargóða búsmuni. Ostahnífur eða lampi sem fer aldrei úr tísku? „Sígild“ gerir þetta svo að stagli og fullkomnar merkingarleysið. Málið 23. desember 1193 Þorlákur Þórhallsson bisk- up í Skálholti lést, sextugur að aldri. Helgi hans var lögtekin á Alþingi 29. júní 1198 og ári síðar var messudagur hans ákveðinn 23. desember. Önnur messa hans er 20. júlí. Páfi stað- festi helgi Þorláks 14. jan- úar 1984. 23. desember 1906 Samkomuhúsið við Hafnar- stræti á Akureyri var vígt. Samkomusalurinn rúmaði þá þriðjung bæjarbúa og var lengi sá stærsti á land- inu. Leikfélag Akureyrar hefur haft þar aðsetur frá stofnun, árið 1917. 23. desember 1968 Til átaka kom í miðborg Reykjavíkur milli lögreglu og fólks sem mótmælti þátt- töku Bandaríkjamanna í Víetnamstríðinu. „Svívirði- leg árás lögreglunnar á al- menning,“ sagði Þjóðviljinn. Átök þessi hafa verið nefnd Þorláksmessuslagurinn. 23. desember 1980 Blysför var farin frá Hlemmi og niður Laugaveg í Reykjavík til að mótmæla vígbúnaðarkapphlaupinu. Slíkar friðargöngur hafa síðan verið ár hvert á Þor- láksmessu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 9 1 6 5 4 2 1 1 5 6 9 2 6 7 8 9 4 9 7 6 5 1 2 1 9 8 5 3 8 9 1 6 6 1 3 3 5 7 4 1 9 4 1 7 4 8 7 9 5 3 8 1 6 9 3 2 5 9 8 3 9 4 6 4 3 1 4 6 5 6 1 5 4 8 9 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl R U I B E G U Q W N G C X K O A K N I J M R O X F R U M Þ A R F I R M E Ð P Y B Q T Y H M Z M D E C T N T Q A A R U P Ö I X M V U Q P R G O I O V G R T Z F P R I R Z X S I W V G M K E V S W R N M A K P A T K I L E T Ö L B I Y A E Y V Ð D X F S O Y L R R I B N I L Y I J A R V I N M T G U K F N T E A S L H N A Æ M E S F U P S L E O L U L Ð U Ý L O H L C H D A H E A L I S U U Q S S Z F S A G F K L K V H H N M T S M R W M Í Ó T C S C S W K C Z J S P A E S T R M J V A Q Y Q U P J Ó C E R V S D É A Z L N J U T S U D L I G F I U T S H N A R G S V J C G K Y W S H K F G N Y A A N C Ð I T Ó J P S V T Z S X V Q A B M D M U D N Y M A D L I M I E H W M Barnaskapur Duglegi Framsýna Frumþarfir Gildustu Heimildamyndum Hlotnist Ljóshærðari Neyslumjólk Skelfilega Skrökvaðir Spjótið Stuðli Séríslenskir Töfralausn Verslar 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 umönnunin, 8 krafturinn, 9 smá- bátur, 10 greinir, 11 stólpi, 13 dimm ský, 15 hali, 18 mótlæti, 21 kær- leikur, 22 þyngdarein- ingar, 23 gerist oft, 24 veikur jarðskjálfti. Lóðrétt | 2 brytja í duft, 3 vekur máls á, 4 spaug, 5 gengur, 6 fréttastofa, 7 beitiland, 12 blóm, 14 amboð, 15 munnfylli drykkjar, 16 lýkur upp, 17 skýjahulur, 18 spilið, 19 hamingja, 20 kylfu. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grófs, 4 bólur, 7 staka, 8 rómum, 9 puð, 11 nótt, 13 arga, 14 eðlan, 15 full, 17 nasa, 20 æra, 22 liðug, 23 fangs, 24 rónar, 25 rýrar. Lóðrétt: 1 gisin, 2 ósatt, 3 skap, 4 borð, 5 lómur, 6 romsa, 10 uglur, 12 tel, 13 ann, 15 fílar, 16 lóðin, 18 asnar, 19 ausur, 20 Ægir, 21 afar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Rf3 Dxd5 4. Rc3 Da5 5. d4 c6 6. Bd2 Rbd7 7. Bc4 e6 8. 0-0 Dc7 9. De2 Rb6 10. Bb3 Bd7 11. Hfe1 Bd6 12. h3 h6 13. Re4 Rxe4 14. Dxe4 0-0-0 15. c4 f5 16. De2 c5 17. dxc5 Bxc5 18. Re5 Hde8 19. Had1 g5 20. Rxd7 Rxd7 21. Ba4 Hh7 22. Dh5 Hd8 23. Bxg5 Hg7 24. Bxd7+ Kb8 25. Bxd8 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í Færeyjum. Heimamaðurinn Olaf Berg (2.323) hafði svart gegn landa sínum Apol Luitjen Akselsson (1.403). 25… Dg3! 26. Df3 Dxf3 og hvítur gafst upp. Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Ís- landsmótið í atskák verður haldið í Hvalasafninu í Reykjavík hinn 26. des- ember næstkomandi. Nánari upplýs- ingar um mótið sem og aðra skák- viðburði má finna á skak.is. Þannig liggur fyrir að Jólahraðskákmót Tafl- félags Reykjavíkur fer fram 29. desem- ber næstkomandi. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Heppilegur misskilningur. N-Allir Norður ♠K106 ♥Á2 ♦K8654 ♣ÁK3 Vestur Austur ♠Á87 ♠G5432 ♥97 ♥653 ♦ÁD92 ♦1073 ♣10952 ♣G4 Suður ♠D9 ♥KDG1084 ♦G ♣D876 Suður spilar 6♥. Vín 1957: Eftir árshlé (og fyrirliða- störf fyrir enska kvennalandsliðið) var Terence Reese aftur mættur til leiks sem lykilspilari í opna flokknum: „Við stóðum okkur vel í Vín,“ rifjar hann upp, „en gerðum of mikið af jafnteflum og náðum bara þriðja sæti. Skemmtileg- asta spilið kom upp í leiknum við Ís- land.“ Sagnir voru dularfullar: Reese vakti í norður á sterku grandi, Boris Shapioro sagði 4♥, Reese 4♠ og Shapiro 6♥! Þeir höfðu nýlega tekið upp Texas- yfirfærslur, þannig að stökk Shapiros í 4♥ var yfirfærsla í spaða. Því hafði hann gleymt í hita leiksins, en raknaði við sér í næsta hring og stökk þá 6♥ til að þagga örugglega niður í makker. Vestur kom út með ♠Á og hélt áfram með spaða í öðrum slag. „Bjóst skilj- anlega við tíguleyðu í suður,“ skrifar Reese, en nafngreinir ekki Íslendingana. Shapiro henti tígli í ♠K og þvingaði síð- an vestur í láglitunum. Tólf slagir. www.versdagsins.is Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig... Verð 169.000,- TAKE Verð 12.900,- BOURGIE Verð frá 39.500,- BATTERY Verð frá 22.900,- CINDY Verð 34.900,- Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640 Borðlampar Hugmyndir í jólapakkann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.