Morgunblaðið - 27.12.2016, Page 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. DESEMBER 2016
þeirri hugmynd og líka að sleppa
öllu dótinu, minnkaði í ferðatösk-
unni eftir því sem ég áttaði mig á að
ég þurfti ekki svo margt, þá varð ég
afslappaðri hvar sem ég var, dvaldi
lengur á hverjum stað og kynntist
fólkinu betur svo núna finnst mér
ég eiga heima í nokkrum borgum,
sem er mjög gott og gaman. Nú aft-
ur á móti á ég heima á Íslandi og þá
finn ég fyrir aðdráttaraflinu sem
togar mig aftur heim.“
Morgunblaðið/RAX
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s
Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s
Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s
Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s
Janúarsýningar komnar í sölu!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s
Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s
Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 4/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s.
Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar.
Ræman (Nýja sviðið)
Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn
Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014!
Hún Pabbi (Litla svið )
Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn
Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning
Salka Valka (Stóra svið)
Mið 28/12 kl. 20:00 Fors. Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn
Fim 29/12 kl. 20:00 Fors. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn
Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn
Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn
Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn
Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross
Reuters
Farsæll George Michael átti afar farsælan feril sem söngvari en hann sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Wham! í
kringum árið 1980. Heimildarmynd um líf hans, undir nafninu „Freedom“, kemur að öllum líkindum út á næsta ári.
AFP
Réttindi Michael leyndi kynhneigð sinni um árabil en varð svo aðgerðasinni
í þágu réttinda hinsegin fólks. Margir þökkuðu honum baráttuna.
AFP
Sorg Eitt vinsælasta lag George Michael var „Last Christmas“ sem ómaði
víða í gær til minningar um poppstjörnuna. Margir sýndu sorg sína í verki.
AFP
Minning Fjöldi fór að heimili stjörnunnar í gær og minntist hans með blóm-
um, myndum og orðum. Margir minntust hans einnig á samfélagsmiðlum.
AFP
Naut hylli Aðdáendur George Michael voru fjölmargir um allan heim. Síðasta plata hans, Symphonica, fór í efsta
sæti breska vinsældarlistans árið 2014 en hann hafði hafist handa á nýrri plötu áður en hann lést á jóladag.