Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 23

Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 23
Hönnuðurnir Tinna Pétursdóttir og Hlín Reykdal hafa efnt til sam- starfs í nýrri vinnustofu og verslun þeirrar síðarnefndu á Fiskislóð á Granda. Hlín hefur í verslun sinni selt eigin hönnun, skartgripi og fleira. Skartið framleiðir hún á vinnustofu í sama húsnæði. Tinna mun selja grafíska hönnun, plak- öt sem hafa vakið mikla athygli. Í nýjustu plakötum sínum leikur hún sér með myndir af pensla- strokum. „Litavalið er voða mikið það sem er að hrífa mig hverju sinni, og þegar ég fæ hugmynd eða innblástur þá er ég yfirleitt strax með tón eða litapallettu í huga. Ég er búin að vera að leika mér svo- lítið með penslastrokur og myndir af þeim. Síðan vinn ég myndirnar,“ segir Tinna. Bakgrunnur hennar er í grafík. „Mér er það náttúrulegt að kryfja myndir og slíta smáatriði í sundur og leika mér með forrit, liti og layout,“ segir Tinna. Hún segir samstarfið til komið á séríslenskan máta. Þær Hlín hafi rætt málin á barnum. „Við þekkjum svakalega mikið af sama fólki og ég er búin að halda upp á búðina hennar síðan hún var opnuð. Hún er með einstakt vöruval sem er ekki endilega að tappa inn á trendin. Mér finnst vörurnar fá svo vel að njóta sín í látlausu umhverfinu hjá henni og ég hef gaman að gleyma mér í alls konar gersemum sem hún velur að selja. Mig langaði svo mikið að selja þessa línu hjá henni og hafði það mikið í huga þegar ég var að vinna þetta. Við hittumst svo fyrir tilviljun á bar og síðan ekki söguna meir,“ segir Tinna. – kbg Gersemar og grafík á Granda Tinna Pétursdóttir ásamt nýlegum verkum sínum. FréTTablaðið/anTon brink Er toppnum náð? Við kynnum nýja hagspá Miðvikudaginn 29. mars bjóðum við til morgun- fundar þar sem Erna Björg Sverrisdóttir og Hrafn Steinarsson, sérfræðingar í Greiningardeild Arion banka kynna nýja hagspá greiningardeildarinnar. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19 kl. 8.30 og verður boðið upp á morgunkaffi frá 8.15. Skráning á arionbanki.is Allir velkomnir Furðuverur í Safnahúsinu Þjóðminjasafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars. Í Safnahúsinu við Hverfisgötu sýna Þórunn Árna- dóttir, Milla Snorrason og pólskir og íslenskir myndskreytar. Sýning myndskreytanna er sérlega lífleg, furðuverur af síðum bóka eru stækkaðar upp og prýða gólfið. Gaman fyrir fjölskyldur að líta þangað. Sigurður Oddsson sýnir í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Ný verslun Hildur Yeoman opnaði á dögunum verslun undir eigin nafni á Skóla- vörðustíg og kynnti einnig samstarf sitt við 66°Norður á HönnunarMars. Í búð Hildar eru einnig skór frá merkinu Kalda eftir Katrínu Öldu Rafnsdóttur til sölu úr haust- og vetrarlínu hennar, Paris-Texas. Fjölskyldudagur í Norræna húsinu Fréttir og þekking er á meðal þess sem SuoMu, samband finnskra hönnuða, flytur með sér frá Finn- landi og hyggst deila með gestum HönnunarMars í Norræna húsinu. Sérstakur fjölskyldudagur verður haldinn í húsinu á laugardag. Egill í strætó Í dag verður farið í strætóferð um Reykjavík undir leiðsögn Egils Helga- sonar fjöl- miðlamanns og Péturs H. Ármannssonar arkitekts og skoðuð þróun borgarinnar 1930 og 1960 þegar strætisvagnar gegndu lykil- hlutverki í samgöngum og borgar- þróun. Brottför frá Ráðhúsi Reykja- víkur kl.13.00. h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ðE N 23l A U g A R D A g U R 2 5 . m A R S 2 0 1 7 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -3 6 6 0 1 C 8 5 -3 5 2 4 1 C 8 5 -3 3 E 8 1 C 8 5 -3 2 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.