Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 40
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
VR-15-025
Hæfniskröfur
• Rík þjónustulund
• Góð samskiptahæfni
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Hæfniskröfur
• Góð samskiptahæfni
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Vilji til að ná árangri
Þjónustufulltrúi Sölufulltrúi í úthringiver
Viltu ganga til liðs við okkur?
Óskum eftir að ráða hæfileikaríka þjónustufulltrúa og sölufólki
Við leitum að þjónustuliprum starfskrafti í fullt starf og sumarstarf í Kortadeild N1.
Starfsmenn okkar eru á breiðu aldursbili og við hvetjum því jafnt yngri sem eldri til
að sækja um. Lágmarksaldur er þó 20 ára.
Vinnutími er frá 9-17 og vinnuaðstaða eins og hún gerist best en starfið er fjölbreytt
og felst í að þjónusta viðskiptavini N1 ásamt því að sjá um útgáfu N1 korta.
Við leitum að áhugasömu og jákvæðu sölufólki til að sinna verkefnum í
úthringiveri innan Kortadeildar N1.
Í starfinu felst sala og þjónusta við viðskiptavini sem nýta sér N1 kortið.
Vinnutími er samkvæmt samkomulagi og er vinnuaðstaðan eins og hún gerist
best. Bæði er um að ræða fullt starf og hlutastarf.
Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hópi.
Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Þjónustuver, fyrir 5. apríl.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.
• Góð almenn tölvukunnátta
• Geta unnið undir álagi
• Stundvísi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Stundvísi
• Reynsla af sölustörfum kostur
HAGFRÆÐINGUR
sem vill láta til sín taka á skrifstofu ferðamála
560.000.000.000
gjaldeyristekjur af erlendum
ferðamönnum 2016
540.000.000
km sem erlendir ferðamenn
óku á Íslandi 2016
2.300.000
áætlaður fjöldi erlendra ferðamanna 2017
46.000
ferðamenn eru núna á Íslandi
7,3
meðalfjöldi gistinátta ferðamanna
1
af hverjum 10 bílum
á Íslandi er bílaleigubíll
Ferðaþjónustan hefur á örfáum árum vaxið í það að vera sú
atvinnugrein sem skapar þjóðinni mestar gjaldeyristekjur.
Hröðum vexti fylgja ótal áskoranir og nú vantar okkur öflugan
hagfræðing á nýja skrifstofu ferðamála í ráðuneytinu.
Ferðaþjónustan tengist beint eða óbeint nánast öllum atvinnugreinum. Hagfræðingurinn sem
við leitum að fær einstakt tækifæri til að taka þátt í stefnumótun, vinna að upplýsingaöflun,
tölfræðigreiningum og áætlanagerð varðandi þennan hástökkvara íslensks atvinnulífs.
Markmiðið er að hámarka þjóðhagslegan ábata og tryggja um leið að atvinnugreinin og
íslenskt samfélag geti vaxið og blómstrað hlið við hlið. Ert þú til í að slást í hópinn!
Upplýsingar um starfið veitir Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri
á skrifstofu ferðamála sigrun.brynja.einarsdottir@anr.is
Umsóknir skulu sendar á netfangið postur@anr.is.
Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl.
Allar nánari upplýsingar
um starfið og menntunar-
og hæfniskröfur er að
finna á starfatorg.is
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
5
-6
7
C
0
1
C
8
5
-6
6
8
4
1
C
8
5
-6
5
4
8
1
C
8
5
-6
4
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K