Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 45
Skjalastjóri Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf skjalastjóra. Skjalastjóri ber ábyrgð á uppbyggingu skjalastjórn- unar hjá embættinu. Leitað er að einstaklingi með þekkingu og góða reynslu af skjalastjórnun til að hafa umsjón með skjalavistunarmálum embættisins. Stærsta verkefnið framundan er skráning, frágangur og skil á skjalasöfnum embætta sýslumanna í Reykja- vík og Kópavogi. Helstu verkefni • Frágangur og skil á skjalasafni embætta sýslu- manna í Reykjavík og Kópavogi • Þróun skjalastefnu og mótun verklags við skjala- stjórn fyrir embættið • Gerð skjalavistunar- og grisjunaráætlunar ásamt eftirfylgni • Innleiðing á rafrænu skjalastjórnunarkerfi • Skipulag og umsjón með skjalasafni embættisins • Fræðsla fyrir starfsfólk um skjalamál og eftirfylgni með skjalaskráningu Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði eða sambærileg menntun á sviði skjalastjórnunar • Reynsla af sambærilegum störfum er nauðsynleg • Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfum • Mjög góð almenn tölvufærni • Gott vald á íslensku í ræðu og riti • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Nánari upplýsingar um starfið veita Þuríður Árnadóttir, sviðsstjóri fjármála- og þjónustusviðs (thuridur@syslumenn.is) og Vigdís Edda Jónsdóttir, mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is). Starfshlutfall er 100%. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og við- komandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017 Sótt er um starfið rafrænt á syslumenn.is/storf Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur s. 458 2000 www.syslumenn.is Járnprýði ehf vantar fjölhæfan og duglegan járnsmið/blikksmið eða mann með sambærilega reynslu. Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi. Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki sem sinnir ölbreyttum verkefnum með sterkan hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið ingi@jarnprydi.is Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717 S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. R A F V I R K I V I Ð R A F T Æ K N I D E I L D Á F L U G L E I Ð S Ö G U S V I Ð I Helstu verkefni eru vinna við brautarlýsingu og aðflugs- og flugleiðsögukerfi. Almenn raflagnavinna og viðhald hússtjórnarkerfa. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf í spennandi og skemmtilegu starfsumhverfi. Starfið krefst talsverðra ferðalaga innanlands. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Reynsla af rekstri og viðhaldi smá-, lág-, og háspennukerfa • Kunnátta í iðntölvustýringum er æskileg • Þekking á flugmálum er kostur Umsækjandi þarf að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Hafsteinsson deildarstjóri í netfanginu arni.hafsteinsson@isavia.is. S T A R F Í M Ó T T Ö K U Á R E Y K J A V Í K U R F L U G V E L L I Helstu verkefni eru afgreiðsla og útgáfa aðgangs– heimilda, símsvörun, móttaka gesta, samskipti við lögreglu vegna bakgrunnsskoðana, skjalavarsla og önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði • Gott viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku og enskukunnátta • Rík þjónustulund • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð • Færni í miðlun upplýsinga Um er að ræða 100% starfshlutfall fram í september og eftir þann tíma 50% framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar um starfið veitir Hafdís Viggósdóttir, verkefnastjóri í netfanginu hafdis.viggosdottir@isavia.is. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 3 . M A R S 2 0 1 7 Þau Maren og Jón Kolbeinn hafa fengist við verkfræðistörf hjá Isavia í tæp 4 ár og á þeim tíma unnið að uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þannig eru þau hluti af góðu ferðalagi. 17 - 0 70 4 - H V Í T A H Ú S I Ð / S Í A Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 5 . M A R S 2 0 1 7 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -5 D E 0 1 C 8 5 -5 C A 4 1 C 8 5 -5 B 6 8 1 C 8 5 -5 A 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.