Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 52

Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 52
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . M A R S 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Ritari óskast 1/2 daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan daginn. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt Ritari-2503 Verkefnastjóri búsetu óskast til starfa hjá Félagsþjónustu Norðurþings Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir lausa stöðu verkefnastjóra búsetu í málefnum fatlaðra. Verkefnastjóri búsetu ber faglega ábyrgð á og hefur um sjón með framkvæmd þjónustu við fullorðna einstaklinga með fötlun á þjónustuvæði Norðurþings. Hann stýrir daglegum stör- fum annarra starfsmanna, sem vinna í málaflokknum. Helstu verkefni eru: • Að stýra faglegu starfi innan málaflokksins • Utanumhald um það starfsfólk sem heyrir undir málaflokkinn, s.s. starfsskipulag og stjórnun, starf teyma og fundarhöld. • Ábyrgð á að umsóknir / erindi er falla undir málaflokkinn fái afgreiðslu samkvæmt þeim reglum sem um þær gilda. • Ábyrgð á upplýsingaflæði, ráðgjöf og handleiðslu við forstöðumenn um þætti er falla undir málaflokkinn • Ábyrgð á þróunarstarfi, verkefnastjórnun og framkvæmd áætlana innan málaflokksins Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði félags- eða heilbrigðisvísinda • Þekking, áhugi og reynsla af starfi með fötluðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvuþekking • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið hæfir jafnt körlum sem konum. Karlar eru sérstaklega hvattir til að sækja um starfið, nú þegar er mjög hátt hlutfall kvenna sem starfa í málaflokknum hjá Félagsþjónustu Norðurþings. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðeigandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Félagsþjónustu Norðurþings, c/o Dögg Káradóttir félagsmálastjóri, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík eða á netfangið doggkara@nordurthing.is fyrir 8. apríl nk Vottunarstofan Tún auglýsir eftir úttektarmanni í hlutastarf. Um er að ræða úttektir í landbúnaði, sjávarútvegi og fyrirtækjum sem framleiða matvæli og náttúruvörur samkvæmt alþjóðlegum vottunarreglum um lífrænar og sjálfbærar aðferðir. Hæfniskröfur: - Háskólamenntun eða sambærileg menntun - Þekking á stöðlum á sviði úttekta, umhverfis- og gæðastjórnunar (einkum ISO 9001, 14001, 19011) - Reynsla af úttektarstörfum á sviði landbúnaðar, sjávarútvegs, matvæla- og/eða náttúruvöruframleiðslu - Gott vald á íslensku og ensku (talmáli og ritmáli) og á algengum tölvuforritum - Nákvæmni, góðir samskiptahæfileikar, tímastjórnun, sjálfstæði Áhugasamir skulu senda (1) upplýsingar um nafn, netfang, símanúmer og núverandi störf, ásamt (2) stuttri greinargerð um hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur, (3) ferilskrá og (4) nöfnum umsagnaraðila (sem ekki er leitað til nema að höfðu samráði) á netfangið tun@tun.is eigi síðar en 31. mars n.k. Úttektarmaður landbúnaður – sjávarútvegur Vottunarstofan Tún / sími: 511 1330 / tun@tun.is / www.tun.is SÖLUMAÐUR Í VERSLUN Múrbúðin óskar að ráða sölumann í verslunina að Kletthálsi 7. Um er að ræða fjölbreytt starf sem fellst í sölu á byggingavörum. • Leitað er að einstaklingum 25 ára eða eldri • Samviskusemi, þjónustulund og metnaður • Reynsla af sölustörfum æskileg Góð laun í boði fyrir rétta einstaklinga. Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: sala@murbudin.is - Öllum umsóknum verður svarað. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir arkitekt til starfa hjá embætti skipulagsfulltrúa. Við leitum að öflugum verkefnisstjóra til að stýra fjölbreyttum skipulagsverkefnum, hafa eftirlit með aðkeyptum ráðgjöfum, hönnuðum og verktökum, og bera ábyrgð á að skipulagsáætlanir sem lagðar eru fram til afgreiðslu séu í samræmi við lög. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptahæfni, teymishugsun, sýna frumkvæði, frumleika og nákvæmni og geta starfað sjálfstætt og sýnt metnað í starfi. Um er að ræða spennandi starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með nýsköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í arkitektúr á meistarastigi. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af teymisstarfi. • Hæfni til framsetningar og greiningar á flóknum gögnum og miðlun upplýsinga í ræðu og riti. • Hafa þekkingu á þeirri lagaumgjörð sem skipulagsfulltrúi starfar eftir. • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að vinna sjálfstætt. • Geta unnið vel undir álagi. • Góð kunnátta í íslensku og ensku. • Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem tengist skrifstofustörfum og þekking á hönnunar-, umbrots-, og teikniforritum. • Frumkvæði, áræðni og röggsemi til verka. • Skipulagshæfni, nákvæmni í innubrögðum og kostnaðarvitund. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanad ild krifs ofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsý lu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónust o starfsemi bo g innar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Mennt nar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og geta til frum væðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða rkitekt Reykjavíkurborg U h er is- og skipulag svið Starfssvið • Verkstjórn og yfirf ð skipulagsverkefna hjá embætti skipulagsfulltrúa sem þarfnast lögbundinnar skipulagsmeðferðar. • Þátttaka og/eða umsjón verkefnateyma á vegum skipulagsfulltrúa og/eða umhverfis- og skipulagssviðs. • Mat og gerð umsagna vegna fyrirspurna, umsókna, framkvæmdaleyfa og annarra erinda er varða skipulagsmál og byggingarleyfisskyldar framkvæmdir. • Samskipti og samráð við íbúa, hagsmunaaðila, ráðgjafa og stofnanir, nefndir og ráð, skrifstofur og deildir innan og utan borgarkerfis um skipulagsmál og veita ráðgjöf til sömu aðila um framgang og málsmeðferð einstakra skipulagsmála. • Önnur verkefni á vegum embættis skipulagsfulltrúa. Samstarfsaðilar eru samstarfsmenn á sviðinu, fagaðilar, fagráð og kjörnir fulltrúar, önnur svið og stofnanir Reykjavíkurborgar, starfsmenn ríkisstofnana ,viðskiptavinir og önnur sveitarfélög. Samskipti við verktaka, hönnuði og umsækjendur byggingarleyfa. Skipulagsfulltrúi starfar á grundvelli skipulagslaga, skipulagsreglugerðar og samþykkt um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa svo og öðrum lögum, reglugerðum og samþykktum er varða skipulagsmál. Hann veitir borgarbúum, borgarfulltrúum, ráðgjöfum, hönnuðum og verktökum upplýsingar og ráðgjöf um skipulagsmál. Skipulagsfulltrúi fer með málsmeðferð skipulagsmála og starfar í umboði borgarstjórnar. Næsti yfirmaður starfsmanns er skipulagsfulltrúi. Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir Björn Axe sson kipulagsfulltrúi í síma 411-1111 eða bjorn.axelsson@reykjavik.is. Sótt er um sta fið á heimasíðu Reykj í urborgar www.reykjavik.is undir „Laus störf” og „Skipulagsfulltrúi óskar eftir að ráða arkitekt“. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2017. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -5 D E 0 1 C 8 5 -5 C A 4 1 C 8 5 -5 B 6 8 1 C 8 5 -5 A 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.