Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 56

Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 56
 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Sjúkraliðar Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Eir hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa. Um er að ræða fastar stöður auk sumarafleysinga. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Markmið Eirar er að veita skjólstæðingum bestu hjúkrun sem völ er á hverjum tíma og vera aðlaðandi starfsvettvangur. Hæfniskröfur: • Íslenskt starfsleyfi • Reynsla af hjúkrun og umönnun æskileg • Jákvætt viðmót, frumkvæði og samskiptahæfni • Metnaður og fagleg vinnubrögð Upplýsingar veita Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmda­ stjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir, mannauðsstjóri í síma 522 5700 Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: SjúkraliðarEirSumar2017 UMÖNNUN Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Eir hjúkrunarheimili leitar eftir starfsfólki við umönnun í fastar stöður og við afleysingar. Starfshlutfall samkomulag. 18 ára aldurstakmark. Hæfniskröfur: • Góð íslenskukunnátta • Áhugi á að starfa með öldruðum • Jákvæðni og góð samskiptahæfni Upplýsingar veita Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmda stjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Óskum eftir að ráða fólk til sumarafleysinga í: • Verslun • Framleiðslu • Uppsetningar Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á: hjortur@solar.is fyrir 7 apríl n.k. Hamrar hjúkrunarheimili UMÖNNUN Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Óskum eftir starfsfólki við umönnun í fastar stöður og við afleysingar á Hömrum hjúkrunarheimili Mosfellsbæ. Starfshlutfall samkomulag. 18 ára aldurstakmark. Hæfniskröfur: • Góð íslenskukunnátta • Áhugi á að starfa með öldruðum • Jákvæðni og góð samskiptahæfni Upplýsingar veita Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæm- dastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsst- jóri í síma 522 5700. Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: UmönnunHamrarSumar2017 Hjúkrunarfræðingar óskast á Hamra hjúkrunarheimili Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Getum bætt við okkur hjúkrunarfræðingum auk hjúkrunar- og læknanemum. Starfshlutfall samkomulag. Menntun og hæfniskröfur: Íslenskt hjúkrunarleyfi, nemar skila inn námsframvindu. Jákvætt viðmót, frumkvæði og samskiptahæfileikar auk faglegs metnaðar og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Upplýsingar veita Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæm- dastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsst- jóri í síma 522 5700. Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: UmönnunHamrarSumar2017 Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk Velferðarsvið Kópavogsbæjar leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um að skipuleggja og leiða starfsemi á heimili fyrir fatlað fólk. Starfshlutfall og ráðningartími Um er að ræða allt að 100% starf sem að mestu leyti fer fram í dagvinnu. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf • Starfsreynsla í málefnum fatlaðs fólks skilyrði. • Stjórnunarreynsla æskileg. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði. Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á rekstri heimilisins í samræmi við fjárhagsáætlun. • Stýrir faglegu starfi og þróar innra starf í samræmi við stefnu bæjarins. • Sér um starfsmannamál og skipulag vakta. • Vinnur að gerð þjónustuáætlana og annast samskipti við aðstandendur og aðra aðila um málefni íbúanna. • Vinnur eftir starfsmannastefnu Kópavogsbæjar. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga . Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sérstöku sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2017. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir í síma 441-0000 og einnig í netfangið gudlaugo@kopavogur.is. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -7 6 9 0 1 C 8 5 -7 5 5 4 1 C 8 5 -7 4 1 8 1 C 8 5 -7 2 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.