Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 58
20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Deildarstjóri í leikskólann Læk
· Leikskólasérkennari í leikskólann Læk
Grunnskólar
· Deildarstjóri sérúrræða í Kópavogsskóla
· Heimilisfræðikennari í Hörðuvallaskóla
· Sérkennari í Hörðuvallaskóla
· Skólaliði á kaffistofu í Hörðuvallaskóla
· Smíðakennari í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla
· Deildarstjóri á yngra stigi í Smáraskóla
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Framtíðarstörf
Leitum að metnaðarfullum fagaðilum til sölustarfa í
málningardeild og gólfefnadeild.
Störfin fela í sér sölu og þjónustu við viðskiptavini ásamt
öðrum tilfallandi verslunarstörfum
Hæfniskröfur
• Frumkvæði í starfi
• Fagleg þekking eða reynsla úr sambærilegu starfi
• Samskiptahæfni og þjónustulund
• Góð íslenskukunnátta
Helgar- og sumarafleysingar
Leitum að starfsfólki í helgar- og sumarafleysingar.
Fjölbreytt störf eru í boði t.d. verkfæra og festingadeild og málningardeild.
Æskilegt að umsækjendur séu 18 ára eða eldri.
Störfin fela í sér sölu og þjónustu við viðskiptavini ásamt
öðrum tilfallandi verslunarstörfum
Hæfniskröfur
• Samskiptahæfni og þjónustulund
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
• Íslenskukunnátta
• Þekking á byggingavörum er kostur
Umsóknir berist
fyrir 2. apríl n.k.
og sendast til
atvinna@husa.is
Vinsamlega takið fram
hvaða starf sótt er um
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HÚSASMIÐJAN SKÚTUVOGI
LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMÖNNUM
olgerdin.is
Við leitum að öflugu og jákvæðu
starfsfólki í vöruhús okkar
Ölgerðin rekur öflugt vöruhús þar sem unnið er á vöktum
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ
• Tiltekt og afgreiðsla pantana
• Móttaka á vörum
• Önnur ti lfal landi störf sem ti lheyra í stóru vöruhúsi
HÆFNISKRÖFUR
• Hreint sakavottorð
• Rík þjónustulund og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Stundvísi og góð framkoma
• Góð samskiptahæfni
• Samviskusemi og jákvæðni
• Íslensku- eða enskukunnátta
• Geta unnið undir álagi
• Bílpróf - lyftarapróf kostur
• Reglusemi og snyrtimennska
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
í byrjun maí og unnið ti l 25. ágúst.
Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar:
umsokn.olgerdin.is
ÖLGERÐIN er eitt stærsta fyrirtækið
á sínu sviði. ÖLGERÐIN framleiðir,
flytur inn, dreifir og selur matvæli
og sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækis-
ins séu fyrsta flokks og að viðskipta- vinir þess geti gengið að hágæða
þjónustu vísri.
SUMARSTARF
Sölumaður Porsche
Bílabúð Benna leitar að öflugum einstaklingi í starf
sölumanns Porsche bíla. Sölumaður þarf að búa yfir
miklum hæfileikum í mannlegum samskiptum, vera
skipulagður í vinnubrögðum og vera öflugur í sölu.
Starfssvið:
• Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
• Gerð tilboða
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku skilyrði
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð færni í mannlegum samskiptum
• Útsjónarsemi og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð Excel og almenn tölvukunnátta
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Nánari upplýsingar um starfið veitir Thomas Már
Gregers, sölustjóri Porsche, thomas@porsche.is.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist í síðasta lagi
mánudaginn 3. apríl, merkt „Sölumaður“ á netfangið:
thomas@porsche.is. Fullum trúnaði er heitið.
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
8
5
-7
1
A
0
1
C
8
5
-7
0
6
4
1
C
8
5
-6
F
2
8
1
C
8
5
-6
D
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K