Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 63
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030
Kynningarfundur
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 er í vinnslu og eru drög
aðgengileg á heimasíðu Akureyrar www.akureyri.is.
Kynningarfundur verður haldinn í Hofi n.k. þriðjudag, 28.
mars kl. 17:00. Þar mun Dr. Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
skipulagssviðs og höfundur aðalskipulagsins fara yfir helstu
áherslur þess. Fundurinn er öllum opinn.
Íbúum og öðrum hagsmunaaðilum er gefinn kostur á að koma með
ábendingar og athugasemdir á þessu stigi skipulagsvinnunnar.
Frestur til þess rennur út fimmtudaginn 20. apríl 2017 og skal
skilað skriflega til Skipulagssviðs Akureyrarkaupstaðar,
Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti
(skipulagssvid@akureyri.is).
Sviðsstjóri skipulagssviðs
Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður
haldinn í Hlíðarsmára 19, í sal Sjálfstæðisfélags
Kópavogs mánudaginn 3. apríl 2017 kl. 20.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál
Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs
AÐALFUNDUR
SKÓGRÆKTARFÉLAGS
KÓPAVOGS
Viltu vinna með okkur?
Hrafnista Garðabæ Ísafold auglýsir eftir sjúkraliðum sem verkstjórum ákveðinna eininga.
Verkstjóri starfar eftir starfslýsingu F samkvæmt samningi SLFÍ og SFV. Verkstjórar hafa tileinkað sér
þekkingu í öldrunarhjúkrun og sinna m.a. verkstjórn ákveðinna eininga, stýra verkefnum annarra
sjúkraliða og starfsmanna. Á Ísafold búa 60 íbúar á sex heimiliseiningum og er unnið með fagmennsku á
heimilislega nálgun umönnunar og hjúkrunar.
Hæfniskröfur:
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Faglegur metnaður
HRAFNISTA GARÐABÆ
• Sveigjanleiki
• Góð tölvukunnátta
• Starfsleyfi Embættis landlæknis
Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá Fast Ráðningum í síma 552-1606 og
tölvupósti, lind@fastradningar.is. Ekki hika við að hafa samband fyrir nánari
upplýsingar. Einnig er hægt að sækja um störfin á www.fastradningar.is.
Hlökkum til að heyra frá þér. Umsóknarfrestur er til 7. apríl.
Reykjavík Hafnarfjörður
Kópavogur Reykjanesbær Garðabær
HRAFNISTA
I
I I
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
gudlaugur@eignamidlun.is
864 5464 / 588 9090
Kjartan Hallgeirsson
Löggiltur fasteignasali
kjartan@eignamidlun.is
824 9093 / 588 9090
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
Laugavegur 4-6 og
verslunarrými við
Skólavörðustíg 1a
Til sölu eða leigu
Samtals um 1.167 fm, verslunar- og þjónustuhúsnæði, á þremur hæðum ásamt
tveimur endurgerðum timburhúsum. Lyfta er í húsinu og einnig rúllustigi.
Inngangur er frá Laugavegi og Skólavörðustíg.
Einstök staðsetning í miðbæ Reykjavíkur.
Óskað er eftir tilboðum í eignirnar.
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
5
-5
4
0
0
1
C
8
5
-5
2
C
4
1
C
8
5
-5
1
8
8
1
C
8
5
-5
0
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K