Fréttablaðið - 25.03.2017, Síða 71

Fréttablaðið - 25.03.2017, Síða 71
Icelandair hótel Reykjavík Natura og forverar þess eiga ríkulega sögu þegar kemur að því að hýsa ráðstefnur, fundi og alls konar við- burði tengda fjölskyldunni. Hótelið býr yfir níu misstórum sölum sem hýsa á bilinu 10-300 manns. Það er því ljóst að fyrirtæki og fjölskyldur af öllum stærðum og gerðum ættu að finna eitthvað við sitt hæfi þar, segir Björk Óskarsdóttir, veitinga- stjóri hjá Icelandair hótel Reykjavík Natura. „Meðal ólíkra viðburða sem við höfum hýst undanfarin ár fyrir fyrirtæki má nefna minni stjórnar- fundi upp í stærri fyrirtækjafundi. Hvort sem það eru hálfir eða heilir fundadagar hjá fyrirtækjum erum við ávallt tilbúin að taka þátt í skemmtilegum uppákomum, t.d. í tengslum við veitingar, með litaþema, leikjum eða hverju sem kemur upp í hugann. Allir salir okkar standast tæknikröfur sem viðskiptalífið væntir í dag.“ Meðal vinsælli viðburða nefnir Björk þá sem fjölskyldan sameinast við, t.d. brúðkaup, afmæli, fermingar eða skírn. „Einnig má nefna viðburði á borð við vísindaferðir, vín- smökkun, fræðslu um bjórbrugg eða samkomur hjólahópa. Frá upphafi hafa rekstraraðilar hótelsins einnig verið miklir frum- kvöðlar í veitingahúsarekstri að Þjóna viðskiptavinum af mikilli reynslu og alúð Níu misstóra sali má finna á Icelandair hótel Reykjavík Natura sem hýsa 10-300 manns. Hótelið býður upp á úrval veitinga fyrir allar tegundir viðburða og gott starfsfólk. Allir ættu því að finna eitthvað við sitt hæfi. Icelandair hótel Reykjavík Natura og forverar þess eiga ríkulega sögu þegar kemur að því að hýsa ráðstefnur, fundi og alls konar viðburði að sögn Bjarkar Óskarsdóttur, veitingastjóra hjá Icelandair hótel Reykjavík Natura. MYND/EYÞÓR Níu misstórir salir eru á hótelinu sem hæfa litlum og stórum fyrirtækjum og alls kyns viðburðum tengdum stórum sem smáum fjölskyldum. sögn Bjarkar og lifa margar sterkar hefðir enn í rekstri hótelsins í dag. „Það er ein stór ástæða þess að margar stórar ættir eiga sér langa sögu í að halda upp á ýmsa við- burði innan fjölskyldunnar á þessu hóteli. Þrátt fyrir ríkar hefðir hefur líka farið fram hér mikil nýsköpun í þróun veitinga í gegnum árin, þegar ekki voru svo margir staðir í Reykjavík.“ Frábærar veitingar Auk úrvals sala og ríkra hefða býður hótelið upp á frábært úrval veitinga fyrir allar tegundir við- burða og reynslumikið og gott starfsfólk sem þjónar viðskipta- vinum af mikilli alúð. „Úrvalið af góðum veitingum hjá okkur er endalaust ef svo má segja. Brönsinn á veitingastaðnum Satt er orðinn vel þekktur og nú erum við farin að bjóða upp á hann líka á föstudög- um. Matreiðslumenn okkar leggja sig fram við að verða við óskum gesta og er gaman að segja frá því að innan hóps okkar er fjölbreyti- leiki í þjóðerni sem við höfum nýtt okkur til að sem flestir njóti. Að öðru leyti byggir matreiðsla okkar mest á fersku og góðu hráefni og reynum við að nota sem mest íslenskt hráefni. Einnig tökum við virkan þátt í því að gera gesti okkar meðvitaða um matarsóun.“ Góð staðsetning Starfsfólk Reykjavík Natura er gott og reynslumikið að sögn Bjarkar sem segir hótelið stolt af starfsfólki sínu. „Við erum hluti af stærra fyrir- tæki, Icelandair hótels, sem hefur lagt sig fram við að þjálfa starfsfólk sitt. Til þess var Hótelklassinn stofn- aður sem heldur utan um öll nám- skeið og fræðslu til starfsmanna. Þess má einnig geta að Icelandair hótel útskrifar flesta iðnnema í matreiðslu og framreiðslu á landinu í dag.“ Við hótelið er fjöldi bílastæða og staðsetningin er góð en bæði er stutt í miðbæinn og flugvöllinn. „Hér sam- einast t.d. fjölskyldur í bröns áður en farið er í hjólaferð eða göngutúr um Nauthólsvíkina og nágrenni. Margir erlendir gestir hafa t.d. aldrei séð sjóinn og finnst nálægðin við hann, frábær. Svo má geta þess til gamans í lokin að ef gestir vilja koma á þyrlu hingað, þá er stæði fyrir hana fyrir utan gluggann hjá okkur.“ Nánari upplýsingar má finna á www. icelandairhotels.com/is/hotelin/ natura. KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 2 5 . m A R s 2 0 1 7 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -4 5 3 0 1 C 8 5 -4 3 F 4 1 C 8 5 -4 2 B 8 1 C 8 5 -4 1 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.