Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 72

Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 72
„Við hugsum út frá því að búnaðurinn sé einfaldur í notkun, ekki síst fyrir fundi og ráðstefnur þar sem allt þarf að ganga vel fyrir sig,“ segir Ingólfur. MYND/ERNIR Við erum alltaf með búnað af nýjustu og fullkomnustu gerð frá heimsþekktum framleiðendum, sem eru með leiðandi vörumerki á markaðnum. HljóðX sérhæfir sig í heildar-lausnum fyrir funda- eða ráðstefnusali, hvort heldur sem er í fundarherbergjum stórra og minni fyrirtækja, á hótelum, veitingastöðum eða stærra hús- næði á borð við íþróttasali. „Hvort sem þörf er á tveimur hátölurum og einum hljóðnema á litlum fundi eða stórum flatskjáum og öðru sem þarf til að halda fjölmenna ráðstefnu, þá erum við með rétta tæknibúnaðinn,“ segir Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri. Einnig er hægt að fá búnað fyrir fundi í heimahúsum. „Við leitumst við að hafa tækni- búnaðinn sé bæði áreiðanlegan og hagkvæman. Þegar við höfum sett hann upp er ekkert sem á að geta farið úrskeiðis. Við hugsum út frá því að búnaðurinn sé einfaldur í notkun, ekki síst fyrir fundi og ráð- stefnur þar sem allt þarf að ganga vel fyrir sig.“ Búnaður af fullkomnustu gerð HljóðX hefur langa reynslu af tæknilegum lausnum og er eitt fremsta fyrirtæki landsins á þessu sviði. „Við erum alltaf með búnað af nýjustu og fullkomnustu gerð frá heimsþekktum framleiðendum, sem eru með leiðandi vörumerki á markaðnum. HljóðX er með umboðið fyrir Harman sam- steypuna og fyrir stærri viðburði erum við með teymi frá þeim til aðstoðar,“ segir Ingólfur en á stórum fundum eða ráðstefnum er tæknimaður frá HljóðX á staðnum. Kaupa eða leigja? Hjá HljóðX er hægt að leigja eða kaupa einstaka hluti, svo sem þráðlausa hljóðnema, hátalara, ljósabúnað, leiksvið og fleira. „Við bjóðum upp á faglega ráðgjöf og föst verðtilboð í hönnun, uppsetn- ingu, sölu og leigu á hljóð-, ljósa- og myndakerfum,“ segir Ingólfur. „Við setjumst niður með viðskipta- vinum okkar og förum yfir hverju þeir þurfa á að halda. Síðan er allt undirbúið og allur búnaður settur upp og gert klárt innan þess tíma- ramma sem unnið er eftir.“ HljóðX er einnig með verslun sem selur hljóðfæri og minni hljóðkerfi sem henta tónlistarfólki vel. Verkefni HljóðX HljóðX hefur komið að tækni- málum og séð um tæknibúnað á mörgum af stærstu viðburðum hérlendis. „Í fyrra sáum við um nær allan tæknibúnað fyrir Secret Solstice hátíðina. Við vorum með stærstu og öflugustu útivagnana á Menningarnótt og sáum um allan tæknibúnað fyrir RÚV á Arnarhóli og Stöð 2 og Bylgjuna í Hljóm- skálagarðinum. Við erum með búnað og mannskap til að sinna stærstu sem smæstu verkefnum.“ Tæknilausnir fyrir alla fundi HljóðX býður upp á heilan heim lausna fyrir ráðstefnur, fundi og aðra viðburði þar sem tæknimálin þurfa að vera í lagi. 4 KYNNINGARBLAÐ 2 5 . m a r s 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 7 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -4 0 4 0 1 C 8 5 -3 F 0 4 1 C 8 5 -3 D C 8 1 C 8 5 -3 C 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.