Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 92
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
25. mars
Tónlist
Hvað? Söngkeppni Samfés
Hvenær? 13.00
Hvar? Laugardalshöll
Þrjátíu bestu söngatriði landsins
koma fram en undankeppnir hafa
farið fram í öllum landshlutum.
Flest laganna verða flutt af ungum
hljóðfæraleikurum á sviði og mörg
þeirra eru frumsamin. Keppnin
hefst kl. 13 og verður send út í
beinni útsendingu á RÚV.
Hvað? Mr. Silla og Snorri Helgason
Hvenær? 21.00
Hvar? Kex hosteli, Skúlagötu
Vinirnir og tónlistarfólkið Mr.
Silla og Snorri Helgason munu
standa fyrir innilegri tónlistar
upplifun næstkomandi laugar
dagskvöld á Sæmundi í spari
fötunum á Kex hosteli. Mr. Silla
(Sigurlaug Gísladóttir) og Snorri
hafa ræktað vinskap sinn í mörg
ár og hafa unnið saman að tónlist
og sömuleiðis vegnað vel hvoru í
sínu lagi.
Hvað? Hanna Björg Guðjónsdóttir,
Björg Birgisdóttir og Ingibjörg Guð-
jónsdóttir ásamt Bjarna Jónatanssyni
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Þær Hanna Björg Guðjónsdóttir,
Björg Birgisdóttir og Ingibjörg
Guðjónsdóttir ásamt Bjarna Jón
atanssyni og flytja íslensk sönglög
og óperuaríur úr ýmsum áttum.
Gaman er að segja frá því að flestir
eru tónlistarmennirnir náskyldir
Guðmundi Lúðvík. Guðjóns
dætur og Guðmundur Lúðvík eru
systrabörn og Björg Birgisdóttir er
bróðurdóttir Guðmundar Lúðvíks
svo um er að ræða lítið ættarmót
(genamengi) þar sem allir eru að
sjálfsögðu innilega velkomnir.
Hvað? Laugardagurinn á Græna her-
berginu
Hvenær? 22.00
Hvar? Græna herberginu, Lækjargötu
Valdimar Kristjónsson leikur á
flygilinn á efri hæðinni í frábærri
singalong stemningu. Bragi Guð
munds plötusnúður spilar frábæra
tónlist í Kjallaranum frá miðnætti
og til morguns. Frítt inn.
Hvað? Síðan Skein Sól
Hvenær? 19.30
Hvar? Háskólabíói
Það var í Hlaðvarpanum í kvosinni
í þéttri snjókomu, þar sem Tapas
barinn er núna til húsa, þann 25.
mars 1987 að Hljómsveitin Síðan
Skein Sól hélt sína fyrstu tónleika.
Síðan eru liðin mörg ár …þannig
að nú er kominn tími til að halda
veislu í tilefni 30 ára afmælis
sveitarinnar. Verður það gert
með pomp og prakt í Háskólabíói
25. mars 2017.
Hvað? Bestu lög Björgvins
Hvenær? 21.00
Hvar? Stapa, Reykjanesbæ
Einstakir tónleikar á persónuleg
um nótum með einum ástsælasta
söngvara þjóðarinnar. Björgvin og
hljómsveit hans rifja upp hans ein
staka feril í gegnum tíðina í tónum
og tali.
Viðburðir
Hvað? Skissum saman og opnun á
Hús í myndlist
Hvenær? 12.00
Hvar? Arion banka, Borgartúni
Á sama tíma og sýningin Hús í
myndlist verður opnuð í Arion
banka eru allir velkomnir í höfuð
stöðvar bankans í Borgartúni að
skissa saman hús undir styrkri
stjórn vöruhönnuðanna Auðar
Ines Sellgrenn og Hörpu Hrundar
Pálsdóttur. Dagskráin er hluti
af HönnunarMars. Meðal þeirra
sem eiga verk á sýningunni eru
Ólafur Elíasson, Birgir Andrésson,
Katrín Sigurðardóttir, Kjarval og
Hrafnkell Sigurðsson. Skissugögn á
staðnum. Léttar veitingar.
Hvað? Listsmiðja fyrir alla fjöl-
skylduna
Hvenær? 13.00
Hvar? Gerðarsafni, Kópavogi
Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í
Gerðarsafni þar sem sjálfsmyndir
og skúlptúrar verða viðfangsefnið.
Ókeypis þátttaka.
Hvað? Aftur-á-bak
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarleikhúsinu
Í verkinu veitir Marwan Arkawi
áhorfendum innsýn inn í veröld
innflytjenda og hælisleitanda og
hans eigin samskipti við Útlend
ingastofnun, en hann flúði frá Sýr
landi og er nú búsettur í Svíþjóð.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
26. mars
Tónlist
Hvað? Þriðja Tómasarmessan
Hvenær? 20.00
Hvar? Breiðholtskirkju
Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar
og Þorvaldur Halldórsson leiðir
tónlistina ásamt sönghópi. Tóm
asarmessan hefur unnið sér fastan
sess í kirkjulífi borgarinnar, en slík
messa hefur verið haldin í Breið
holtskirkju síðasta sunnudag í
mánuði, frá hausti til vors, allt frá
haustinu 1997. Messan einkennist
af fjölbreytilegum söng og tónlist,
mikil áhersla er lögð á fyrirbæna
þjónustu og sömuleiðis á virka
þátttöku leikmanna. Stór hópur
fólks tekur jafnan þátt í undirbún
ingi og framkvæmd Tómasarmess
unnar, bæði leikmenn, djáknar og
prestar.
Viðburðir
Hvað? Mormónabókin
Hvenær? 20.00
Hvar? Gaflaraleikhúsinu, Hafnafirði
Leikfélag Flensborgar setur upp
söngleikinn Mormónabókina sem
er byggður á hinum vinsæla og
margverðlaunaða söngleik, Book
of Mormon. Leikstjóri er Björk Jak
obsdóttir en hún hefur leikstýrt og
sviðsett fjölda sýninga með ungu
fólki. Þar á meðal Stefán rís, Konu
börn, Unglingurinn og Versló
söngleiki eins og Moulin Rouge og
V.Í. will rock you. Tónlistarstjórn
er í höndum snillingsins Halls
Ingólfsonar og söng og leikdívan
Þórunn Lárusdóttir sér um söng
stjórn.
Snorri Helgason spilar ásamt Mr. Sillu á Kex hosteli þetta laugardagskvöld.
Fréttablaðið/VilHelM
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
15 ár á Íslandi 18:00
Gamlinginn 2 18:00
Manchester By The Sea 17:15
The Other Side Of Hope 20:00
Mr. Gaga 20:00
Toni Erdmann 20:00
Moonlight 22:30
The Midwife 22:00
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2 FORSÝNING
SÝND KL. 2SÝND KL. 2 SÝND Í 2D
SÝND SUNNUDAG
SÝND LAUGARDAG
SÝND Í 2D
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Ódýrt í bíó
Miðasala og nánari upplýsingar
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
ÁLFABAKKA
CHIPS KL. 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40
CHIPS VIP KL. 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 12:30 - 3:20 - 6 - 8:50
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 12 - 2:40 - 5:20 - 8 - 10:10
BEAUTY AND THE BEAST 2D VIP KL. 12 - 2:40 - 5:20 - 8
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:40
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 12 - 2 - 4
FIST FIGHT KL. 8
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 1 - 3:20 - 5:40
VAIANA ÍSL TAL KL. 12:40
CHIPS KL. 5:40 - 8 - 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 2 - 5:20
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 1 - 3 - 6 - 8 - 9
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 8 - 10:15
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1 - 3:40
FIST FIGHT KL. 10:30
LEGO BATMAN ÍSL KL. 1 - 3:15
EGILSHÖLL
IDOMENEO ÓPERA KL. 4:55 (LAU)
CHIPS KL. (9:30 - 10:40 - 11:40 (LAU)) (5:40 - 8 - 10:40 (SUN))
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 2 - 5 - 8 - (10:40 (LAU)) - (10:10 (SUN))
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 1:30 - 4:20
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 10:40 (SUN)
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:20 (SUN)
A DOG’S PURPOSE KL. 3:20 (SUN)
LA LA LAND KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
CHIPS KL. 8 - 10:50
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5 - 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 10:10
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:30
LEGO BATMAN ÍSL KL. 3:20
AKUREYRI
CHIPS KL. 8 - 10:40
BEAUTY AND THE BEAST 3D KL. 5:20 - 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 2
KONG: SKULL ISLAND 2D KL. 5:30 - 10:10
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:30
LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20
KEFLAVÍK
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
sigurvegari
óskarsverðlaunanna
verðlaun6
Frábær teiknimynd með íslensku tali.
BOSTON GLOBE
NEW YORK TIMES
TIME
TOTAL FILM
EMPIRE
Ein besta ævintýramynd allra tíma
CHICAGO TRIBUNE
THE PLAYLIST
VARIETY
HOLLYWOOD REPORTER
Tom
Hiddleston
Samuel L.
Jackson
John
Goodman
Brie
Larson
John C.
Reilly
Frábær grínmynd
Miðasala og nánari upplýsingar
FORSÝNING KL. 2
5%
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 2
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 2, 4, 6SÝND KL. 8, 10.15FORSÝNING SUNNUDAG
SÝND KL. 2, 4, 5, 7, 10
SÝND KL. 8 BARA SÝND LAUGARDAG KL. 2
2 5 . m a r s 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r52 m e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
8
5
-0
9
F
0
1
C
8
5
-0
8
B
4
1
C
8
5
-0
7
7
8
1
C
8
5
-0
6
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K