Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 93
Skrúfudagurinn 2017
Opið hús í Tækniskólanum á Háteigsvegi í dag, 25. mars.
Fjölbreytt dagskrá frá kl 13:00 til 16:00.
Veitingasala í boði og allir eru velkomnir.
Skrúfudagurinn er árviss hefð í skólanum með góðri dagskrá og fjölbreyttri kynningu í höndum nemenda og starfsfólks.
AÐALBYGGING - Turn
Siglingatæki, radar, GPS
Útsýnispallur: Ef veður leyfir verður hægt að fara út
á svalir á turni skólans en þar er eitt besta útsýni út
yfir Reykjavík!
VÉLAHÚS - Vélasalir
Vélhermir í gangi 2. hæð – má prófa!
Glóðarhausavél gangsett kl 13:30, 14:30 og 15:30
Aðrar vélar gangsettar reglulega
Nemendur við störf
VÉLAHÚS - Smíðastofur
Vinnustofur í suðu og smíðum
RAFMAGNSHÚS – FLUGSKÓLI ÍSLANDS
Siglingahermir í gangi 2. hæð – má prófa!
Nemendur sýna verkefni í rafmagnsfræði
Flugskóli Íslands – Flughermir í gangi
MARGMIÐLUNARSKÓLINN
Kynntu þér tölvuleikjagerð, tæknibrellur og
margmiðlun
ÚTISVÆÐI
Kynningar, m.a. björgunarsveitir
AÐALBYGGING – Anddyri
Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar
Vökvalotterí vélstjóra – miðasala – dregið í lok
dags
Fatasala stýrimanna
AÐALBYGGING – Kynningar
Fyrirtæki og stofnanir
Fjarskiptahermir – kynning
Námsráðgjafar og kennarar kl 13:30 og 14:30
Útskriftarmyndir síðustu 100 ára
AÐALBYGGING - Bókasafn
Kynning á nemendaþjónustu 4.hæð
AÐALBYGGING – Kafbátur (kjallari)
Veiðafæri, vírar, tóg o.fl.
Kælitækni – vinnustofa í gangi
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
5
-1
8
C
0
1
C
8
5
-1
7
8
4
1
C
8
5
-1
6
4
8
1
C
8
5
-1
5
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K