Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2017, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 06.02.2017, Qupperneq 13
fólk kynningarblað Starfsmenn OptiBac búa yfir mik­ illi sérfræðiþekkingu á sviði góð­ gerla og er einn þeirra á landinu sem stendur. Hann heitir Miguel Rodrigues og er næringarfræð­ ingur að mennt. „Við erum afar ánægð með að hafa fengið hann í heimsókn,“ segir Signý Skúla­ dóttir, markaðsstjóri Heilsu ehf., en Miguel verður með ráðgjöf í Lyfju á Smáratorgi í dag frá kl. 13 til 17 og í Heilsuhúsinu í Kringl­ unni á miðvikudag frá kl 13 til 17. Boðið verður upp á 20 prósent af­ slátt af OptiBac vörum á meðan á kynningunni stendur. Signý segir lausnir frá OptiBac Probiotics geta leyst á náttúruleg­ an hátt ýmiss konar heilsufars­ vanda með því að stuðla að góðri þarmaflóru. „Þá er líka mikil­ vægt að huga að því hvaða góð­ gerlar henta hverjum og einum en þeir hjá OptiBac vita að ólík­ ar gerlategundir hafa mismun­ andi virkni, sem er einmitt ástæða þess að ólíkar vörutegundir hafa verið þróaðar fyrir ólík vanda­ mál. Ákveðnar tegundir baktería hafa verið sérvaldar og má til dæmis nefna tegundir sem virka einstaklega vel fyrir þá sem eru að taka inn sýklalyf og aðrar sem virka fyrir þá sem eru með hægða­ tregðu, blöðrubólgu, heymæði og svo mætti lengi telja,“ segir Signý. Það er mikilvægt að huga að því hvaða góðgerlar henta hverjum og einum en þeir hjá OptiBac vita að ólíkar gerlategundir hafa mis- munandi virkni. Signý Skúladóttir 6 . f e b r ú a r 2 0 1 7 M Á N U D a G U r Enska í Englandi fyrir 13-16 ára • 2 kennsluvikur í Kent School of English verð ca 230 þús. allt innif. • Íslenskir hópstjórar með í för allan tímann • Skráning í síma 891 7576 og erlaara@enskafyriralla.is Nánari upplýsingar á www.enskafyriralla.is OptiBac góðgerlar með fókus Heilsa ehf. kynnir OptiBac góðgerlarnir stuðla að góðri þarmaflóru og geta á náttúrulegan hátt leyst ýmis heilsufarsvandamál. Sérfræðingur frá OptiBac er staddur hér á landi og býður upp á ráðgjöf og kynningu í dag og á miðvikudag. Næringarfræð- ingurinn Miguel Rodrigues er einn af sér- fræðingum OptiBac. Hann er staddur hér á landi og veitir áhugasömum ráðgjöf. Hún segir OptiBac byggja á vel rannsökuðum sérvöldum vinveitt­ um bakteríum sem þola maga­ sýrur og sölt til að komast lifandi í smáþarmana en þar hafa þær ein­ staka virkni og hæfni til að setj­ ast að á réttum stað. Að sögn Sig­ nýjar eru OptiBac góðgerlarnir á meðal mest rannsökuðu góðgerla sem finnast og fjölmargar klínísk­ ar rannsóknir liggja þar að baki. Hún segir leiðarljós fyrirtækis­ ins ávallt gæði umfram magn og hvetur áhugasama til að líta við í Lyfju á Smáratorgi og leita ráða hjá Miguel. „Þetta er frábært tækifæri sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara.“ Miguel verður með ráðgjöf í dag, mánudag, í Lyfju á Smáratorgi frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Á miðvikudag verður hann með kynningu í Heilsuhúsinu í Kringl- unni frá kl. 13.00 til kl. 17.00. OptiBac framleiðir ólíkar tegundir góðgerla sem henta allri fjölskyldunni. FÖSTUDAGA KL. 21:15 hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur 0 6 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :4 2 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 A -6 7 6 4 1 C 2 A -6 6 2 8 1 C 2 A -6 4 E C 1 C 2 A -6 3 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 5 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.