Femina - 01.11.1946, Blaðsíða 6

Femina - 01.11.1946, Blaðsíða 6
J 0 H N R. P H I L I P S: minRnnH Pabbi karlinn fór ekki með mér á fiskiveiðar þann sunnudaginn, og þær mamma og Natalía systir mín lögðu sig heldur ekki eftir nratinn, eins og þær voru vanar. Ó, nei! Pabbi æddi um allt húsið eins og ljón í búri. Mamnra og Natalía sópuðu og fáguðu húsið frá kjallara og upp á háaloft og stauluðust loks dauðþreyttar inn í herbergin síir kl. hálfsex. Fjörutíu mínútum síðar konru þær niður aftur og voru þá búnar að þvo sér og snur- funsa sig tí 1. Pabbi tautaði við sjálfair sig: — Hveririg í ósköpununr talar mað- ur axrnars við guðfræðistúdent? —Nei, komið þér sælir, hr. Sælairds. Ég voira, að yður megi geðjast vel að okkar látlausa heimili. . . — O, fj. . . . hafi það!, lrætti hairir síðair við með vairþóknuir. Guðfræðistúdentinn var orsök alls þessa óskapagangs. Natalía systir nrín hafði eignazt aðdáanda — úr guð- fræðideild lráskólans. Hann lrét Há- kon Elías Snælands, mamnra hafði boðið honum til kvöldverðar oq; beð- ið pablya að liaga sér nú eins og mað- ur. Þessi bón virtist í fljótu bragði af- ar einföld. En pabbi karlinn átti sitt livað í pokahorninu. Hairn var lág- vaximr nraður og þrekinn, en ægilega bráðúr, stundum engli líkur, eir stundum sjálfum fjaxrdanum. Og endilega þurfti að lrittast þannig á, að hann fékk eitt kastið einnritt þetta kvöld. . . . — Jæja, Hákon Elías Sirælairds konr nú, eins og ráð var fyrir gert. Haxnr var langur, mjór og dökkhærður, ekki fallegur, en ekki sérstaklega Ijótur heldur. Hann fór með mér út á hlað og sparkaði fót- boltanum nríirum því nær lreila vall- arléngd, og sagði nrér svo, að lrann hefði verið í bakvörzlu í fótboltaliði, áður eir hairn fór í guðfræðideildina. Geðugur strákur! Eir öifögin láta ekki að sér hæða — öflögin brugðu sér í þetta skipti í líki gönrlu rjómaköirnunnar hemrar nrömmu. Pabbi lrafði lagt fæð á þessa könnu frá fyrstu tíð. Handarhaldið á hemri var svo lítið, að hann giopraði hexrni ær iirlega úr stuttum og digrum fixrgr- ununr, þegar hainr sirerti á heinri. — Jæja, borðlraldið gekk nú slysalaust, þar til pabbi gerði talsverða tilraun til þess að rétta hr. Sirælaxrds rjónra. Þá duirdu ósköpin yfir. Kamrair ramr * úr heirdi gamla mannsins, skall harka- lega niður á borðið, svo að iiririhald- ið skvettist í allar áttir — mest af því framair í hr. Sirælands. — Þetta hefði nú'svo senr ekki verið mikið, ef Dabbi hefði ekki alveg gleymt stað og stuirdu. Hainr rauk á fætuf, eldrauð- ur í framan og æpti, eflaust í hundr- aðasta skipti: ,,Ég skyldi fleygja þess- um kömrufjairda út unr gluggairn fyr- ir eina litla 25 aura. Það segi ég satt, María!“ Og mamnra gleymdi sér líka. Hún hljóp fram og kom aftur imr með 2 spegilfagra 25-eyringa og lagði þá hjá disk pabba: — „Ég mana þig!“ sagði hún. — „Ég ragmana þig!“ Pabbi raxrkaði við sér og settist. Hann leit vandræðalega á hr. Snæ- lairds og neyddi upp úr sér dálitla hlátursskríkju, senr líktist nrest óðustu kvölum deyjatrdi grágæsar: — „Skap- nrikil ljölskylda hérna megiir, hr. Snæ- lands“. „Ég get ímyndað nrér það“, svar- aði guðfræðiirgurixrn lilvonandi! Hann tafði ekki leirgi að loknunr kvöldverði, og þegar lramr var farinn, byrjaði Natalía að oi'ga. Húir sagðist elska hann, en nú kænri hairn líklega aklrei framar, af því að hairn hefði séð, að pabbi væri ruddi og manrnra skass. Hún las þeinr aldeilis pistilinn, gömlu hjónuirum. Pabbi var afar hnugginn og lofaði bót og betrun — vegna Natalru. Upp frá þeinr degi var pabbi allur amrar maður. Hann varð eins hægur og kyrrlátur og rjómi í trogi. Hamr 6 FEMIN A

x

Femina

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.